Morgunblaðið - 27.09.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983
17
ÖUum þeim sem sýndu mér vinarhug meö heimsóknum,
heillaskeytum eöa gjöfum á áttræöisafmæli mínu 10.
september 1982 þakka ég af alhug og óska blessunnar.
ÞÓRDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR.
•>*Artline200
MArtlinéB^LL 2000
Fást í flestum bóka-og
ritfangaverslunum.
HAUSTTILBOÐ
Viö bjóöum eitt þúsund króna afslátt af
12 mynda myndatöku og einni stórri
stækkun í stæröinni 30 X 40 cm.
Verð meö afslætti er kr. 2.600.-
Ath. Tilboð þetta stendur aðeins til 15. október.
Pantið því tíma strax.
bama&fjölskyldu-
Ijösmyndir
A usturstrœti 6, sími 12644.
FRÁBÆRIR
Almennur
kaupmannafundur
verður haldinn miðvikudaginn 28. þ.m. í Átthagasal Hótel Sögu,
kl. 20.30.
Dagskrá:
Skipulagsmál
Davíð Oddsson borgarstjóri mun mæta á fundinn
Siguröur E. Haraldsson hefur framsögu.
Fundarstjóri er Magnús E. Finnsson.
Stjórnin.
Handþunkur
og sápur í lokuðum
hylkjum em
hentugasta leiðin til
aukins hreinlœtis
á vinnustað
M-Tork er handþurrka, sem einnig er notuð á borð og bekki, vaska og áhöld.
M-Tork er í 25 cm. breiðum og 375 m löngum rúllum. sem geymast í M-Box
þœgilegum og hreinlegum vegghylkjum.
Mini-Tork er nákvœmlega sama efni og M-Tork,en í minni rúllum. Hver Mini-Tork
rúlla er 22 cm. breið og 130 metra löng. Vegghylkið, sem geymir Mini-Tork,
heitir auðvitað Mini Box. Mini-Tork er mikið notað sem hand- og borðþurrka á
rakarastofum, lœknastofum, skrifstofum, ljósmyndastofum og hverskonar stofum.
Savon no: 5 er sérlega mild, fljótandi handsápa, sem íullnœgir ströngustu kröfum
um hreinlœti. Savon no: 5 er bakteríueyðandi og hentar vel í skólum jaínt
sem á skriístoíum. Sórstakur sápuskammtari, Savon-box, tryggir hámarksnýtingu
sápunnar. Savon-Box fœst í íallegum litum.
Tvaal no: 1 er einnig fljótandi handsápa, sem kemur í stað handþvottakrems á
vinnustöðum t.d. á smurstöðvum, dekkjaverkstœðum, prentstofum og vélsmiðjum.
Tvaal no: 1 leysir óhreinindin, sem síðan skolast auðveldlega af með vatni. Tvaal
passar í sama sápuskammtara og Savon no: 5.
Neskaupstaftur Samvlnnulélag útgerðarmanna
Hötn. Homallrðt: KASK. ]amvörudetld
Vestmannaeyjar Guðtaugur Stefánsson. heUdv
Selioss; Bös. Gagnhelðl 11
Grlndavtk: Hörður Arason
KeQavtk: Olfusamlag KeUavikur og ndgrennts
asiaco hf
Vesturgötu 2, P.O. Box 826, 101 Reykjavíksími 26733
Akranes: Axel Sveinbjömsson hl.
ísaljörður: Sandlell hf.
Sígluljöröur Verslun Sig. Fanndal hi.
Akureyri: Tómas Steingrimsson 8t Co
Húsavík: Aöalgeir Sigurgeirsson, vöruflutningar
Egllsstaðir FeU sí.. FeUabœ
Metsölublad á hverjum degi!