Morgunblaðið - 27.09.1983, Side 18

Morgunblaðið - 27.09.1983, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 Sex milljarða bankahneyksli Seoul, S-Kóreu, 26. september. AP. CHO-HEUNG-bankinn, einn stærsti viðskiptabanki S-Kóreu, tilkynnti í dag, að upp hefði komist um stórkostlegt fjármála- misferli innan bankans og 10 starfsmönnum hans verið sagt upp störfum af þeim sökum. Fjármunirnir, sem um ræðir, nema um 214 milljónum dollara, eða sem svarar rétt tæpum 6 milljörðum íslenskra króna. Skrifstofa ríkissaksóknara í ast svikunum, verður starfsemi S-Kóreu hefur þegar hafið um- tveggja stórra fyrirtækja rann- fangsmikla rannsókn á þessum sökuð. Þau eru grunuð um að vera fjársvikum. Auk áðurnefndra 10 flækt í málið. starfsmanna bankans, sem tengj- Blóðbað í erjum óaldarflokkanna Kaupmannahofn, 26. september. AP. TVEIR meðlimir dansks óaldarflokks létu lífið snemma á Meg ítolsk svefnherbergishtegölin Rúm — dýnur — náttborö. Verö kr. 26.270,- KM - HÚSGÖGN - HUSGOGN Langholtsvegi 111, símar 37010—37144. Leopold III Belgíukon- ungur látinn Brussel, 26. september. AP. LEOPOLD III, fyrrum konungur Belgíu, lést í gærkvöld, 81 árs að aldri. Leopold var neyddur til að af- sala sér völdum árið 1950 vegna af- stöðu sinnar gegn nasistum í síðari heimsstyrjöldinni. M.a. gáfust Belg- ar upp fyrir nasistum á meðan hann var við völd. Sonur hans, Baudouin, tók við völdum af honum. í yfirlýsingu frá konungshöll- inni sagði að konungurinn fyrr- verandi hefði fengið hjartaáfall, aðeins fáum stundum eftir að hann gekkst undir skurðaðgerð vegna hjartakvillans á St. Luc-sjúkrahúsinu. Útför hans verður gerð á laugardag. Leopold III var fjórði ríkisarfi Belga frá því þeir hlutu sjálfstæði 1830 eftir að hafa áður lotið hol- lenskri stjórn. % b laugardagsmorgun er til mikilla átaka kom á milli tveggja óaldarflokka í miðborg Kaupmannahafnar. Að sögn lögreglu voru brotnar flöskur aöalvopnin í þessum versta bardaga óaldarflokka í sögu borgarinnar. Ronald Reagan Bandarfkjaforseti ræðir í síma við Amin Gemayel forseta Líbanon og Perez de Cuellar framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna hlýðir á. Umræðuefnið er vopnahléssamkomulagið í Líbanon. Myndin er tekin í íbúð forsetans í Waldorf-Astoria-hótelinu í New York. AP/Sfmamynd. Ronald Reagan um fækkun kjarnorkuvopna: Rússar eiga næsta leik í viðræðunum Sameinuðu þjóðunum, 26. september. AP. Eftir því sem næst verður kom- ist var atburðarásin á þá leið að fimm meðlimir flokks, sem nefnir sig „Bullshit", fengu sér sæti á kránni Sopromenaden, skammt frá sendiráði Bandaríkjanna. Krá þessi er kunn fyrir að vera einn helsti samastaður hinna illræmdu Vítisengla, „Hell’s Angels". Skömmu síðar komu fjórir úr flokki Vítisenglanna inn á krána og komu þegar ryskingum af stað, sem síðar þróuðust upp í bióðug slagsmál. Einn fimmmenning- anna, kona, komst undan áður en skarst í odda og lét lögregluna vita. JAFNAÐARMENN (SPD) urðu sig urvegarar í fylkiskosningunum í Bremen og Hessen í Vestur-Þýzka- landi, sem fram fóru á sunnudag. í Hessen fengu jafnaðarmenn 46,2% atkvæða og eru því áfram öflugasti flokkurinn í þessu fylki, en kristi- legir dmeókratar (CDU) töpuðu hins vegar 6% af fylgi sínu og fengu nú ekki nema 39,4% atkvæða. Frjálsir demókratar (FDP) unnu aftur á móti verulega á og fengu nú 7,6% atkvæða. „Græningjarnir“ svo- Er lögreglumenn komu á stað- inn blasti við þeim ófögur sjón. Tveir menn höfðu verið stungnir til bana og aðrir tveir lágu illa særðir á götunni. Sá fimmti fannst meðvitundarlaus á kránni. Fjölmennt lögreglulið var þegar í stað kallað út og umkringdi bækistöðvar Vítisenglanna. Þar voru 58 þeirra handteknir, auk þess sem 7 meðlimir hins flokks- ins voru færðir á bak við lás og slá. Að sögn lögreglu eru fjórir Vít- isenglar ákærðir fyrir morð og a.m.k. 7 til viðbótar fyrir tilraun til alvarlegs ofbeldis. nefndu töpuðu fylgi og fengu aðeins 5,9% atkvæða. Holger Börner (SPD), forsætis- ráðherra í Hessen, sagði í dag, að hann myndi ekki taka upp stjórn- arsamvinnu við neinn af hinum flokkunum en halda áfram minni- hlutastjórn jafnaöarmanna, er fylkisþingið í Hessen kemur sam- an á ný 13. október nk. Af 110 þingsætum þar hefur SPD nú 51, CDU 44, FDP 8 og græningjarnir 7. RONALD Reagan Bandaríkjaforseti sagði í ræðu sem hann flutti í Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna, að f Bremen fékk SPD undir for- ystu Hans Koschnick borgarstjóra 51,3% atkvæða og því hreinan meirihluta eða 58 af 100 þingsæt- um á fylkisþinginu þar. CDU vann aðeins á í Bremen og fékk þar 33,3% atkvæða og 37 þingsæti. Græningjarnir fengu 5,4% at- kvæða og 5 þingsæti, en FDP náði ekki 5% markinu og fékk því eng- an mann kjörinn á fylkisþingið í Bremen að þessu sinni. Rússar ættu næsta leik í viðræðum um fækkun kjarnorkuvopna. Sagði Reagan að Bandaríkja- menn hefðu boðizt til að fækka Pershing II og stýriflaugum sem Atlantshafsbandalagið hygðist koma fyrir í Evrópu í desember, gegn því að Rússar tækju áskorun um að kjarnorkuvopnum yrði fækkað. Reagan sagði ekki hversu mikil fækkunin væri, en að Bandaríkja- menn hefðu lagt fram nýjar tillög- ur í viðræðunum í Genf til að koma skriði á þær eins fljótt og unnt væri. Þá sagði Reagan að Bandaríkja- menn myndu verða „sveigjanlegri" í viðræðunum í Genf og reyna að finna leiðir til að uppfylla ósk Sovétmanna um að flugvélar verði teknar með í hugsanlegu sam- komulagi í Genf. Reagan ítrekaði þá skoðun sína að „núll-Iausnin" væri bezti kost- urinn, þ.e. að Bandaríkjamenn hættu við að koma flaugunum fyrir gegn því að Rússar fjarlægðu SS-20 flaugar sínar, 351 að tölu, sem beint væri að skotmörkum í Vestur-Evrópu. Rússar hefðu því miður hafnað þessum hugmynd- um. „Bandaríkjamenn eru tilbúnir til samkomulags er tryggir jöfnuð með talsvert færri vopnum en nú eru til, “ sagði Reagan. „Ég hvet Rússa til að koma að samninga- borðinu og sýna í verki friðarvilja sinn. Ég hvet þá til að sýna sama sveigjanleika og við. Ef þeir vilja fækkun vopna, af heilum hug, þá verður um fækkun að ræða,“ sagði Reagan. I ræðu sinni hvatti Reagan þjóðir heims til að stuðla að því að Sameinuðu þjóðirnar gætu gegnt því hlutverki, sem menn hefði f öndverðu dreymt að þær myndu inna af hendi, og að menn legðu sig fram um að brjóta upp fylk- ingar þær, sem þjóðir hefðu skip- að sér í. Varaði hann við „gervi- aðild" Sovétríkjanna og leppríkja þeirra, hegðan þeirra á ýmsum sviðum væri á skjön við tilgang hinna miklu samtaka. Jafnaðarmenn sigruðu í Hessen og Bremen Bonn, 26. september. Al\ ^ *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.