Morgunblaðið - 27.09.1983, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 27.09.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 21 2lloraiml»Iní>ií> líprótnrl Siguróur fer ekki! 349.307 í vinning: Einn með 12 rétta í 5. leikviku Getrauna kom fram einn seöill með 12 réttum og var vinningur fyrir röðina kr. 346.700, en með 11 rétta reyndust vera 57 raðir og vinningur fyrir hverja röö kr. 2.607. Þessi seöill meö 12 réttum er frá Akureyri, einfaldur 10 raöa seöill, sem einnig er meö 11 rétta leiki í einni röð og heildarvinningur fyrir hann því kr. 349.307. Siguröur Jónsson, knattspyrnu- maöurinn efnílegi af Skaganum. Nú hafa ensku meistararnir Liv- erpool b»st í hóp þeirra liöa sem vilja fé hann til sín. Liverpool vill fá Sigga Jóns Fré Sigtryggi Sigtryggssyni, fréttaotjóra Morgunblaösins í Skotlandi, I gœrkvöldi. „Ég hef ákveöiö aó vera heima i íslandi í vetur, og allt bendir til þess aö ég leiki meö ÍA næsta sumar," sagöi Siguröur Jónsson í samtali viö Morgunblaöiö ( Aber- deen í Skotlandi í g»r. Eins og fram kemur í frétt hér neöar á síöunni eru mörg félög á höttunum eftir honum — og hafa forráöamenn Akraness-liösins átt fullt í fangi meö aö halda umboös- mönnum ýmissa liöa í Evrópu frá Sigurði síöan liöiö kom til Skot- lands. Siguröur mun ekki fara til Belgíu og Hollands, eins og ráö var gert fyrir, eftir Evrópuleikinn á morgun, heldur mun hann koma heim á mánudaginn og hefja nám í Fjöl- brautaskólanum á Akranesi í næstu viku. Sagöi Siguröur aö honum fyndist sér ekki liggja á og heföi hann ákveöiö aö bíöa í eitt ár til viöbótar meö aö fara erlendis. f nýjasta hefti enska vikuritsins Match er fjallaö um Sigurö og þar kemur fram aö framkvæmdastjóri Rangers, John Greig, telur, aö ákveöi Siguröur aö ganga til liös viö skoskt lið, þá muni hann veija Rangers. „Hann hefur æft hjá okkur, viö höfum rætt við foreldra hans, og allir hafa veriö nokkuö ánægöir," sagöi Greig. En nú er útséö um aö Siguröur Jón og Hreiðar — léku með UBK VÍKINGAR, sem undirbúa sig af kappi undir Evrópuleikinn viö ungverska liðiö Raba á morgun, léku æfingaleik gegn Breiöabliki á sunnudaginn. Víkingar sigruöu 4:2. Þaö vakti athygli aö ísfirö- ingarnir Jón Oddsson og Hreiöar Sigtryggsson, markvöröur, léku með Blikunum og skoraði Jón annaö mark Blikanna. Fré Bob Hennesiy, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi. BRESKA stórblaöiö Sunday People sagði frá því um helgina að ensku meistararnir Liverpool hefðu nú b»st ( hóp þeirra bresku liða sem hafa áhuga á aö fá íslendinginn unga, Siguró Jónsson, (sínar raóir. Liverpool missti af tveimur af efnilegustu knattspyrnumönnun- um, sem þeir vildu fá í haust, á síöustu stundu, þeim Charlie Nicholas, sem fór til Arsenal, og Michael Laudrup, sem fór til Lazio á ítalíu. Nú munu þeir leggja mikla áherslu á aö fá Sigurö Jónsson til Anfield. Cletic, Rangers og Aber- deen eru öll sögö hafa áhuga á Sigurði, svo og liö í Belgíu og Hollandi — þannig aö þaö veröa örugglega margir „njósnarar" á Pittodrie, velli Aberdeen, annaö kvöld, er ÍA leikur seinni leik sinn viö félagiö á Evrópukeppni bik- arhafa. BH/SH. haldi utan í vetur. Flest bendir sem sé til aö hann leiki hér á landi næsta sumar. —SS/SH > • Þóröur Hallgrímsson fyrirliöi ÍBV á miðri mynd sækir aö marki Breiöabliks í leiknum á föstudag. Allt bendir nú til þess að Þóröur hafi veriö ólöglegur ( leiknum og aö liö ÍBV falli niður í 2. deild ásamt ísfiröingum. MorgunblaöíS/Sigurgwr J. þar sem IBV notaöi ólöglegan leikmann. Kæra þarf aö berast til aganefndar í svona tilviki. Enginn úr aganefnd vildi tjá sig um máliö í gær, en kl. 17.00 í dag liggur úrskuröur fyrir í málinu. Og ef aö líkum lætur þá er þaö lið ÍBV sem fellur niöur í 2. deild en ekki Keflavík. — ÞR. Á SÍÐASTA þingi KSÍ var uppi tillaga um það aó gefa þrjú stig fyrir sigur í leik. Þessi tillaga var ekki samþykkt en veröur án efa borinn upp aftur á þinginu sem veröur í desember. En hvernig heföi lokastaðan ( síðasta ís- landsmóti veriö ef gefin heföu veriö þrjú stig fyrir sigur? Staðan heföi veriö svona i lokin: Akranes 18 10 4 4 29:11 34 KR 18 5 10 3 18:19 25 Valur 18 7 4 7 29:31 25 Keflavík 18 8 1 9 24:27 25 Þróttur 18 6 6 6 24:31 24 Þór Ak 18 5 8 5 21:19 23 Breiöablik 17 5 7 5 21:18 22 Vestm.eyjar 17 5 6 6 25:23 21 Víkingur 18 4 9 5 20:20 21 isafjörður 18 2 9 7 16:28 15 — ÞR. Allt bendir til þess að lið ÍBV sé fallið lokaúrskurður í málinu kl. 17.00 í dag KLUKKAN 17.00 ( dag mun aga- nefnd KSÍ koma saman og skera úr um þaö hvort fyrirliöi ÍBV Þóröur Hallgrímsson hafi verió Þriggja stiga reglan ólöglegur meö liði ÍBV er liöiö lék gegn Breiöablik síöastliöið föstu- dagskvöld, er liöin léku síðasta leik sinn í íslandsmótinu ( knattspyrnu. í Ijós hefur komlö aö í skeyti því sem knattspyrnuráö ÍBV fékk varðandi mál Þóröar Hallgríms- sonar var greint frá því aö hann hafi veriö dæmdur í þriggja leikja bann. Afrit af skeytinu er til hjá aganefndinni en knattspyrnuráö ÍBV finnur ekki skeyti þaö sem þeim barst. Allar líkur eru á því aö aganefnd KSÍ úrskuröi í dag aö leikur ÍBV gegn UBK sé tapaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.