Morgunblaðið - 27.09.1983, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.09.1983, Qupperneq 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER1983 25 Sigurdur Jónsson ÍA. Auðvitað Körfuboltaskór *» ’ .<* f 370 BASKET-SUPER BASKET SUPER IBERIA Stærðir: 7% — 12 kr. 1.984.- Stærðir: 3Vj — 12. kr. 847.- Póstsendum. iföiryiwr^liuiini; m Laugavegt 69, stmi 11783. I n q olf/ C^/kar//on<jr Klappar8,ífl ,ími 10330 Valsmenn notuðu flesta leikmenn 20 talsins: íslandsmótið í knattspyrnu 1983: Sigurður og Þorsteinn efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins NÚ ER Ijóst að það veröa þeir Siguröur Jónsson frá Akranesi og Þorsteinn Bjarnason frá Keflavík sem hafa orðið sigurveg- arar í einkunnagjöf Morgunblaösins. Þeir félagar hlutu báöir ejnkunnina 7,00 yfir sumarið. Siguröur lék 16 leiki með liöi sínu í íslandsmótinu í sumar en Þorsteinn lék alla leiki í mótinu eða 18 alls. Hér á eftir fer meðaleinkunn efstu manna og leikja- fjöldi: Sigurður Jónsson ÍA 7,00/16 Þortlainn Bjarnason ÍBK 7,00/18 Siguröur Grótarsson UBK 6,04/16 Tómaa Pálsson (BV 6,83/18 Guömundur Þorbjörnsson Val 6,82/11 Ragnar Margeirsson ÍBK 6,80/10 Ómar Jóhannsson ÍBV 6,78/17 SigurOur Lárusson ÍA 6,76/17 Sigurður Halldórsson ÍA 6,73/15 Jóhann Torfason ÍBÍ 6,72/18 Svainbjörn Hákonarton IA 6,69/13 Þorstainn Ólafsson Þór 6,61/18 Krisiján Jónsson Þrótti 6,60/15 Jón Oddsson ÍBÍ 6,59/17 Bjarni Sigurðsson ÍA 6,56/18 Guðbjðm Tryggvason ÍA 6,56/16 Valþór Sigþórsson ÍBV 6,56/18 Guðni Bergsson Val 6,55/9 Hðrður Hilmarsson Val 6,50/8 Þetta eru þeir leikmenn sem hlutu 6,50 eða þar yfir í meöalein- kunn í sumar, en þaö má geta þess aö Páll Pálmason, gamla kempan í marki ÍBV, kom inná í tveimur leikjum hjá Eyjamönnum í sumar og fékk hann einkunnina 7 í bæöi skiptin, en þar sem hann lék aö- eins tvo leiki þá getur þaö ekki talist marktækt. Mikill fjöldi leik- manna kemur á hæla þeirra sem hér hafa veriö taldir upp, en ekki er nokkuð leiö aö telja þá alla upp. — sus IBK skoraði tvö sjalfsmörk i 1. deildarkeppninni ( sumar hafa aðeins veriö gerö þrjú sjálfsmörk. Keflvíkingar geröu tvö þessara marka og Þróttarar eitt. Tvo af þessum þremur mörk- um voru gerö í leik gegn isfirö- ingum en þaö voru þeir Jóhann Hreiðarsson úr Þrótti og óskar Færseth sem voru svo hjálplegir viö ísfiröinga. Þriöja sjálfsmarkiö skoraöi Magnús Garöarsson þeg- ar Keflvíkingar mættu KR-ingum í Keflavík en þeim leik lauk með jafntefli, 1—1. — SUS Þorsteinn Bjarnason ÍBK. Ingi Björn markakóngur í annað sinn 90 leikmenn skoruðu 231 mark í sumar MÖRKIN i 1. deild aö þessu sinni uröu alls 231 og þaö voru 90 leikmenn sem skoruöu í deildinni. Markakóngur aö þessu sinni varö Ingi Bjöm Albertsson úr Val en hann skoraöi alls 14 mðrk. Þetta er f annað sinn sem Ingi Björn veröur markakóngur en hann varö einnig markakóngur áriö 1976 — skoraöi þá 16 mðrk. Þeir sem skoruöu flest mðrk í sumar eru þessir: Ingi Bjðrn Albertaaon, Val 14 Siguröur Grátaraaon, UBK 12 Guðjón Guðmundsson, Þór 9 Heimir Karlason, Víkingi 9 Hlynur Stefánsson, ÍBV 8 Ómar Jóhannsson, ÍBV 7 Páll Ólafsson, Þrótti 7 Kristinn Kristjánsson, ÍBÍ 7 Sigþór Ómarsson, ÍA 7 Sigurður Björgvinsson, ÍBK 8 Kári Þorleifsson, IBV 5 Óli Þór Magnússon, ÍBK 5 Hörður Jóhannesson, ÍA 5 Tómas Pálsson, ÍBV 4 Óskar Ingimundarson, KR 4 Sverrir Pétursson, Þrótti 4 Ómar Torfason, Vikingí 4 Rúnar Georgsson, ÍBK 4 Einar Á. Ólafsson, ÍBK 4 Sigurður Lárusson, ÍA 4 Arni Sveinsson, ÍA 3 Sveinbjörn Hákonarson.ÍA 3 Hákon Gunnarsson, UBK 3 Sigurjón Kristjánsson, UBK 3 Ragnar Margeirsson, ÍBK 3 Valur Valsson, Val 3 Hilmar Sighvatsson, Val 3 Ottó Guðmundsson, KR 3 Sigurður Pálsson, Þór 3 Bjarni Sveinbjörnsson, Þór 3 Síðan koma 9 leikmenn sem skoruðu tvö mörk í deildinni í sumar og þá eru eftir 51 leikmaöur en hver og einn i þeim hópi skoraði eítt mark fyrir lið sitt í sumar. — SUS. spjöldum Loka- staðan Lokastaðan í 1. er þannig: ÍA KR UBK Þór Valur Þróttur ÍBV Víkingur ÍBK ÍBÍ deildinni i knattspyrnu 18 18 18 18 18 18 18 18 18 29—11 24 18—19 20 23— 20 18 21—19 18 29—31 18 24— 31 18 27—25 17 20—20 17 24—27 17 16—28 13 VIKINGUR Fjöldi leikmanna: 16 Gul spjöld: 16 Rauð spjöld: 1 Hæsta meðaleinkunn: Þor- steinn Bjarnason 7,00 Fengiö 8 í einkunn: Þorsteinn Bjarnason (3) Einar Á. Ólafsson (1) Óli Þór Magnússon (3) Fengið 9 í einkunn: Þorsteinn Bjarnason (2) Markahæstur: Siguröur Björgvinsson 6 Fjöldi markaskorara: 7 Fjöldi leikmanna: 17 Gul spjöld: 8 Rauð spjöld: 0 Hæsta meöaieinkunn: Jóhann Torfason 6,72 Fengið 8 í einkunn: Jóhann Torfason (3) Kristinn Kristjánsson (1) Jón Oddsson (3) Atli Einarsson (1) Fengið 9 í einkunn: Enginn Markahæstur: Kristinn Kristjánsson 7 Fjöldi markaskorara: 6 — SUS Breióablik fékk mest af gulum Fjöldi leikmanna: 16 Gul spjöld: 16 Rauö spjöld: 0 Hæsta meðaleinkunn: Sigurður Jónsson 7,00 Fengió 8 í einkunn: Guójón Þórðarson (1) Ólafur Þóróarson (1) Siguröur Lárusson (3) HöröurJóhannesson (1) Sveinbjörn Hákonarson (2) Siguröur Jónsson (2) Sigþór Ómarsson (2) Guóbjörn Tryggvason (4) Árni Sveinsson (2) Siguröur Halldórsson (3) Jón Áskelsson (1) Fengiö 9 í einkunn: SiguröurJónsson (1) Markahæstur: Sigþór Ómarsson 7 Fjöldi markaskorara: 9 Fjöldi ieikmanna: 20 Gul spjöld: 12 Rauö spjöld: 0 Hæsta meðaleinkunn: Sæbjörn Guömundsson 6,39 Fengiö 8 í einkunn: Óskar Ingimundarson (1) Sæbjörn Guðmundsson (1) Jón G. Bjarnason (1) Fengiö 9 í einkunn: Enginn Markahæstur: Óskar Ingi mundarson 4 Fjöldi markaskorara: 10 ÞOR Fjöldi leikmanna: 17 Gul spjöld: 19 Rauð spjöld: 1 Hæsta meðaleinkunn: Þorsteínn Ólafsson 6,61 Fengiö 8 í einkunn: Þorsteinn Ólafsson (2) Halldór Áskelsson (1) Guöjón Guðmundsson (1) Bjarni Sveinbjörnsson (3) Jónas Róbertsson (1) Fengiö 9 í einkunn: Enginn Markahæstur: Guðjón Guömundsson 9 Fjöldi markaskorara: 8 VALUR Fjöldi leikmanna: 22 Gul spjöld: 16 Rauö spjöld: 3 Hæsta meöaleinkunn: Guömundur Þorbjörnsson 6,82 Fengið 8 í einkunn: Ingi Björn Albertsson (2) Guömundur Þorbjörnsson (1) Höröur Hilmarsson (1) Guðni Bergsson (2) Fengið 9 í einkunn: Enginn Markahæstur: Ingi Björn Al- bertsson 14 Fjöldi markaskorara: 12 ÞROTTUR Fjöldi leikmanna: 21 Gul spjöld: 13 Rauð spjöld: 2 Hæsta meðaleinkunn: Krist- ján Jónsson 6,60 Fengið 8 í einkunn: Guðmundur Erlingsson (1) Kristján Jónsson (1) Páll Olafsson (2) Ásgeir Elíasson (2) Fengiö 9 í einkunn: Enginn Markahæstur: Páll Ólafsson 7 Fjöldi markaskorara: 13 TBV IBV Fjöldi leikmanna: 18 Gul spjöld: 7 Rauð spjöld: 2 Hæsta meöaleinkunn: Tómas Pálsson 6,83 Fengió 8 í einkunn: Valþór Sigþórsson (1) Hlynur Stefánsson (1) Ómar Jóhannsson (2) Tómas Pálsson (4) Fengið 9 í einkunn: Viðar Elíasson (1) Markahæstur: Hlynur Stef- ánsson 8 Fjöldi markaskorara: 7 UBK Fjöldi leikmanna: 17 Gul spjöld: 23 Rauö spjöld: 0 Hæsta meöaleinkunn: Sigurður Grétarsson 6,94 Fengið 8 í einkunn: Jón Gunn- ar Bergs (2) Sigurður Grétarsson (5) Fengið 9 í einkunn: Enginn Markahæstur: Sigurður Grétarsson 12 Fjöldi markaskorara: 8 Fjöldi leikmanna: 18 Gul spjöld: 17 Rauð spjöld: 0 Hæsta meðaleinkunn: Ögmundur Kristinsson 6,22 Fengiö 8 í einkunn: Ögmundur Kristinsson (1) Aðalsteinn Aöalsteinsson (1) Þóróur Marelsson (1) Fengiö 9 í einkunn: Enginn Markahæstur: Heimir Karls- son 9 Fjöldi markaskorara: 8 IBK Blikinn Sigurður Grétarsson varð annar markahæsti laikmaður 1. deildar með 12 mörk, og hann varð þriðji í einkunnagjöf Morgun- blaðsins, var með 6,94 í meöaleinkunn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.