Morgunblaðið - 27.09.1983, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983
27
Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunbiaðsins í England
Hart deilt á Robson
„Bobby Robson er ekki rétti
maöurinn til aö stjórna enska
landsliöinu," sagöi tramkvæmda-
stjórinn og kjaftaskurinn kunni,
Malcolm Allison, ( viötali viö
enskt blaö um helgina, en mjög
hefur veriö deilt á Bobby Robson,
einvald enska landsliösins, eftir
tap liösins í leiknum gegn Dönum
á Wembley, á miövikudag ( síö-
ustu viku.
Robson segist aftur á móti ekkl
vera á þeim buxunum aö hætta.
„Ég hleyp ekki frá mínu verki,”
segir hann. Robson skrifaöi í fyrra
undir fimm ára samning viö enska
knattspyrnusambandiö og hann
hefur um 70.000 pund í laun á ári
— en þaö er um þrjár milljónir ísl.
króna.
Robson hefur veriö gagnrýndur
mjög fyrir val sitt á landsliöinu —
og vilja menn nú ólmir fá Glenn
Hoddle og Trevor Brooking aftur
inn í liöiö. Þeir skoruöu báöir fyrir
lið sín um helglna.
Bein útsending frá White Hart Lane
Næsta laugardag veröur brotið
blað í sögu ensku knattspyrnunn-
ar — en þá veröur leikur Totten-
ham Hotspur og Nottingham For-
est sýndur beint ( sjónvarpinu
þar í landi.
Japanska fyrirtækiö Canon fjár-
magnar nú rekstur ensku deildar-
keppninnar — fyrirtækiö geröi
samning viö enska knattspyrnu-
sambandiö áöur en keppnistíma-
biliö hófst — og leggur þaö fram
þrjár og hálfa milljón punda: tæpar
eitt hundraö og fimmtíu milljónir
ísl. króna.
Einn liöur nýs samnings enska
knattspyrnusambandsins viö ITV
og BBC var aö níu leikjum veröur
sjónvarpaö beint í vetur. Nú er
leyfilegt aö leika meö auglýsingar
á búningum í þeim leikjum sem
sjónvarpað veröur, en þaö hefur
ekki mátt hingaö til í Englandi.
Frí fyrir Ungverjaleikinn
Það hefur nú veriö ákveðiö i i inn fyrir landsleik Englendinga j inn viö Dani i síðustu viku var
Englandi að ekkert veröi leikiö viö Ungverja í Búdapest í Evrópu- leikiö laugardaginn áöur, og þá
þar i landi laugardaginn 8. októ- keppninni, en hann er mjög mik- meiddist m.a. Bryan Robson,
ber næstkomandi — laugardag- | ilvægur fyrir þá ensku. Fyrir leik- | enski landsliösfyrirliöinn.
• Þegar England lák síöast gegn Ungverjalandi í Evrópukeppni landsliöa var liöíö þannig skipað: Efri röö
frá vinstri: Withe, Martin, Butcher, Francis, Cowans, Shilton.
Fremri röö (f.v.): Sansom, Lee, Neal, Blisset, Mabbutt. Ekki er gott aö segja hverjir verða í liöinu sem leikur
næsta landsleik, en nú veröa Englendingar aö tefla öllum sínum bestu leikmönnum fram ef þeir ætla sár að
eiga einhverjar vonir um aö komast í úrslitakeppnina í Frakklandi.
• Robson landsliösþjálfari Eng-
lendinga í knattspyrnu, er um-
deildur maöur þessa stundina í
Englandi.
Cross til
Newcastle?
Newcastle hefur nú mikinn
áhuga á að kaupa David Cross,
gömlu kempuna, sem gert hefur
garðinn frægan hjá Coventry,
West Ham og Manchester City,
svo nokkur félög sáu nefnd. Liöið
seldi Imre Varadi, öllum á óvart,
fyrir skömmu — og vantar nú
mann í hans staö.
Real Madrid
vill fá
Gary Shaw
Spánska stórliðiö Real Madrid
er nú á höttunum eftir Gary
Shaw, framlínumanninum snjalla
hjá Aston Villa. Hann lák meö
Villa gegn Barcelona á síöasta
keppnistímabili, og þá vaknaði
áhugi Real á honum.
Móttökurnar þóttu frábærar
— írarnir ánægðir með ferðina til íslands
EFTIR hagstæö úrslit íra ( lands-
leiknum hár á landi í síðustu viku,
búast irar nú við að fá nokkuð
Forest
skuldar
mikið
Það kom fram í blööum ( Eng-
landi um helgina aö Nottingham
Forest skuldar nú eina og hálfa
milljón sterlingspunda — sem er
um sextíu og þrjár milljónir ísl.
króna.
Þaö kom einnig fram aö einn
starfsmaður hjá félaginu haföi á
milli 85.000 og 90.000 pund í laun
í fyrra — um 3,6 til 3,8 milljónir ísl.
króna — og er talið fullvíst að þar
sé um að ræöa Brian Clough,
framkvæmdastjóra liösins.
góöan áhorfendafjölda á leikinn
viö Holland í Dublin 12. okt. nk.
Feröin til íslands kostaöi írska
sambandiö 30.000 sterlingspund
meö öllu — en þaö samsvarar um
1.270 ísl. kr.
Þaö vakti mikla athygli fyrir Is-
landsferö liösins, aö Brighton, sem
leikur sem kunnugt er í 2. deild,
kraföist þess af knattspyrnusam-
bandinu aö bakvöröurinn ungi,
Kearan O’Regan, yröi tryggöur
fyrir hálfa milljón sterlingspunda.
Annars færi hann ekki meö i ferö-
ina. Hann er aöeins 19 ára gamall
og greinilegt á öllu aö liö hans
metur hann mikils — a.m.k. ef
miðað er viö tryggingafjárhæöir.
irska sambandiö stakk upp á
því aö þaö tryggöi hann fyrir and-
viröi 250.000 punda, en þá sagöi
Brighton þvert nei. Hann var því
tryggður fyrir þá upphæð sem fé-
lagið vildi — en eins og Islendingar
muna sat kappinn á varamanna-
bekknum allan leikinn.
Þess má geta aö Michael Rob-
inson lék meö Brighton í fyrra og
þá kraföist iiöiö þess aö hann yröi
tryggöur fyrir andviröi einnar millj-
ónar sterlingspunda. Nú leikur
hann meö Liverpool og meistar-
arnir féllust á aö hann yröi tryggö-
ur fyrir andviröi 250.000 punda!
Fyrst minnst hefur veriö á is-
landsferð íranna sakar ekki aö
geta þess aö þeir voru allir mjög
ánægðir meö förina hingaö til
lands — og í samtali viö frétta-
mann Morgunblaösins í Englandi
sagöi formaöur sambandsins,
O’Driscoll: „Móttökurnar sem viö
fengum voru alveg frábærar, og
viö vorum meöhöndlaöir á frábær-
an og eftirminnilegan hátt. Ellert B.
Schram, formaöur KSi, var okkur
mjög hjálplegur, svo og allir aðrir
hjá sambandinu.”
• Pat Jennings lák sinn 100.
landsleik fyrir N-írland á dögun-
um. Hann þykir hafa staöiö sig
mjög vel í ensku deildarkeppn-
inni það sem af er keppnistíma-
bilinu. Þaö bendir því allt til þess
aö hann haldi landsliössæti sínu.
Svo gæti farið að hann myndi slá
landsleikjamet hins fræga Zoff
markvaröar Ítalíu áöur en langt
um líöur.
Knatt-
spyrnu
úrslit
England
ArMnaJ — Norwich
Atton Villa — Southampton
Everton — Btrmingham
Ipswich — WBA
Leicester — Stoke
Man. Utd. — Liverpool
Nott. Foreat — Luton
Sunderland — Coventry
Wattord — Tottenham
West Ham — Notta C.
Wolves — QPR
2. deild
Barnsley — Newcaatle
Blackburn — Brighton
Carlisle — Hudderafield
Chartton — Derby
Cheteee — Middteabrough
Grimaby — Fulham
Laeda — Man. City
Oldham — Sheff. Wedneedey
Portamouth — Shrewabury
Swanaea — Chambridge
3. deild
Bolton — Rotherham
Bournemouth — Gillingham
Brentford — Burnley
Exeter City — Wimbiedon
HuU City — Lincoln City
Newport — Scunthorpe
Oxford — MUIwall
Plymouth — Preaton
Port Vale — Bradford
Sheff. United — Wigan
Southend — Walaall
4. deild
Alderahot — Wrexham
Blackpool — Crewe
Briatol City — Torquay
Cheater — Reading
Cheaterfietd — Colcheater
Darhngton — York City
Doncaster — Bury
Peterborough — Manafield
Rochdele — Northampton
1—0
1—1
3—4
2—2
1—0
1—0
1—0
2— 3
3— 0
0—4
1—1
2—2
0—0
1—0
0—0
2—1
1—2
1— 3
4—1
2— 1
2—0
2—0
0—0
0—3
2—0
1—1
4—2
1—0
1—2
2—2
0—0
1—1
3—0
5—0
2—1
1—1
0—0
0—0
3—0
1—1
Skotland
Aberdeen — Dundee United
Dundee — Cettic
Hibernian — Motherwell
Rangera — St. Johnatone
St. Mirren — Hearts
Staöan.
Dundee Utd.
Celtic
Heerta
Aberdeen
Hibernian
Rangers
St. Mirren
Motherwell
Dundee
St. Johnatone
5 5 0 0
5 5 0 0
5 5 0 0
5 3 11
5 2 0 3
5 113
5 0 3 2
5 0 2 3
5 0 14
5 0 0 5
2—1
2—6
2—1
6—3
0—1
17:3 10
18:5 10
10* 10
12:3 7
7:12
9:11
3«
3:11
4:15
6:19
Frakkland
ÚRSUT i 1. deildinni tröneku urðu eem
h*r eegir é laugardaginn:
Laval — Bordeaux 0—1
Toulon - — Auxerre 1—0
Monaco — Nancy 1—1
Nantes - — Straebourg 1—1
Perie SG — Beatia 1—0
Lena — Nimea 0-0
Toulouae — Rouen 2—0
Brest— Uöe 1—1
Metz — Rennea 6—0
St. Etienne — Sochaux 1—0
Bordeaux er i fyrste ueti meé 18
slig, Auxerre og Moneco oru moð 16,
Nentoa og Parie St. Germain eru með
14 ttig hvort.
Italía
ÚRSLIT leikja á ítaliu um aiðuatu
helgi:
Avellino — Udineae 2—1
Catania — Sampdoria 1—1
Fiorentina — Aacoli 2—1
Genoa — Lazio 0—0
Inter Milan — Torino 0—0
Juventus — Napoli 2—0
Roma — Milan 3—1
Verona — Piaa 2—0
Staðan 11. daild: Roma 3 3 0 0 7 2 6
Juventua 3 2 10 9 0 5
Udiense 3 2 0 1 9 3 4
Fiorentina 3 2 0 1 7 3 4
Avellino 3 2 0 1 7 5 4
Verona 3 2 0 1 6 6 4
Torino 3 12 0 1 0 4
Lazio 3 1115 4 3
Sampdorta 3 1114 4 3
Catania 3 0 2 1 2 4 2
Milan 3 10 2 5 9 2
Aacoli 3 10 2 5 10 2
Genoa 3 0 2 1 0 5 2
Piaa 3 0 12 0 4 1