Morgunblaðið - 27.09.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.09.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburöarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugöutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboösmanni sími 66293. JHtftgisiiÞItifrife Vantar mann Vanan mann vantar á skuttogara frá Suður- nesjum, þarf aö geta leyst af annan stýri- mann. Uppl. í síma 92-2095. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja til starfa nú þegar. Uppl. hjá raftækjavinnustofu Gríms og Árna, Túngötu 1, Húsavík. Sími 96-41600, á kvöldin 96-41564. Verkamenn Viljum ráða nokkra vana verkamenn í bygg- ingavinnu. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiöstöðinni. Gröfumaður Búnaöarsamband Kjalarnesþings vantar gröfumann, vanan framræslu. Vaktavinna. Uppl. í síma 66217. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Lausar stöur Hjúkrunarfræðingar óskast til eftirtalinna starfa: Skurðdeild: Staöa hjúkrunarfræöings með sérmenntun, hlutastarf kemur til greina. Staða hjúkrunarfræöings, sérmenntun ekki skilyröi. Gjörgæsludeild: 2 stööur hjúkrunarfræðinga, fullt starf, hlutastarf og fastar næturvaktir. Sjúkraliðar óskast til eftirtalinna starfa: 1 staöa lyflækningadeild. 1 staöa handlækningadeild. 1 staöa skurölækningadeild. Umsóknum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík, 22.09. ’83. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Sjálfboðaliða vantar Okkur vantar konur til afgreiöslustarfa í sölu- búöir sjúkrahúsanna. Um er að ræöa 3—4 klst. vinnu hálfsmánaðarlega. Upplýsingar fyrir hádegi á Borgarspítalanum í síma 36690, á Landsspítalanum í síma 29000 (501) og á Landakotsspítalanum í síma 35463. Kvenna RVD Rauði kross íslands. Háseta og matsvein vantar á mb. Þinganes SF 25 sem fer á reknet. Uppl. í síma 97-8335 eftir kvöldmat. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIML 29500 Rafeindatæknir eöa iöntæknifræöingur óskast til framleiðslu og hönnunarstarfa. Þarf einnig aö annast viðgeröir á tölvubúnaði. TQLVUBÚSIN HF Skipholtil. Simi 25410 Lagerstarf í kjörbúð Óskum aö ráöa ábyggilegan og duglegan mann til lagerstarfa o.fl í kjörbúö til fram- búöar. Þarf aö hafa bílpróf. Umsóknum skal skilað til Mbl. fyrir 30. sept. merkt: „Lager- maöur — 8578.“ k raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugiýsingar kennsla Innritun Spænskar og suður-amerískar bókmenntir. Farið verður í sýnishorn spænskra og suöur- amerískra bókmennta. Þess er vænst aö nemendur hafi einhverja undirstööu í spænsku. Kennari veröur Steinar Árnason. Kennt verð- ur í Miðbæjarskóla á miövikudögum kl. 19.25 og 20.55. Tölvunámskeið. (2x3 stundir í 5 vikur) Grunnnámskeiö: Veitir almenna grunnþekkingu um tölvur, uppbyggingu þeirra og notkunarmöguleika. Forritunarmáliö Basic veröur kynnt og notaö til aö skýra hugtök tölvufræöinnar. BBC-tölv- ur eru notaðar til kennslunnar og eru tveir nemendur um hverja tölvu. Framhaldsnámskeið: Ætlaö þeim sem hafa kynnst tölvum og vilja ná betri tökum á forritun. Flestar algengustu skipanir Basic-málsins veröa kenndar og notaöar viö úrlausn verkefna og einnig verö- ur tölvugrafík lítils háttar kynnt. Innritun fer fram í Miöbæjarskóla þriöjudag- inn 27. og miövikudaginn 28. september kl. 17 til 21. Námsflokkar Reykjavíkur. Árbæingar — Innritun Innritun fer fram í Árseli, miövikudaginn 28. september kl. 18—20. Kennslugreinar: Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Þýska 1., 2. og 3. flokkur. Franska 1. flokkur. Leikfimi. Námsflokkar Reykjavíkur. Dansnámskeið Mánudaga: Barnaflokkar kl. 16.30—19.00. Þjóödansar kl. 20.00. Gömlu dansarnir fyrir byrjendur kl. 21.00 og framhald kl. 22.00. Þriðjudaga: Gömlu dansarnir fyrir unglinga kl. 20.00, byrjendur kl. 21.00 og upprifjun kl. 22.00. Innritun í síma: 76068 og 43586, milli kl. 14—19 virka daga. Kennt í Fáksheimilinu v/Bústaðaveg. Lifandi músík í öllum tímum. Til sölu 6 pönnu hraðfrystitæki meö vökvatjakk og Prestcold-frystipressu fyrir þreon. Man vöru- bifreið árg. 1966 meö Atlas-krana. 1000 kg löndungarvog fyrir krana, löndunarmál, 2 stk. Avery-pallvogir, 250 kg. 2 stk. Avery-fiskvog- ir. 2 stk. Fimcold-frystielement (stór). 2 stk. Prestcold-frystipressur, 7Vz ha. 14 stk. álkör, 700 lítra fyrir lyftara og krana. 100 stk. fiski- kassar, 90 lítra. 100 stk. fiskikassar, 70 lítra. Stálborð og hakkavél. Uppl. í síma 96-21343 og 25103. Aðalfundur þroskahjálp- ar á Vesturlandi veröur haldinn í Hótel Borgarnes, sunnudag- inn 2. október kl. 16. Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Aðalfundur Húnvetninga- félagsins í Reykjavík verður haldinn í Domus Medica mánudaginn 3. október kl. 8.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.