Morgunblaðið - 27.09.1983, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983
35
HEBA heldur
við heilsunni
Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum
sinnum í viku.
Megrunarkúrar — Nuddkúrar
Leikfimi — Músikleikfimi — Ljós — Megrun —
Nudd — Fótanudd — Hvíld — Kaffi — o.fl.
Konur athugið: Nú getá allir oröið brúnir í Hebu.
Innritun í síma 42360 — 40935 —
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 53, Kópavogi.
Tollskýrslur?
Við reiknum út og göngum
frá tollskýrslum fyrirþig.
Gerum einnig verðút -
reikninga.
Hagkvæmni er þinn ágóði
IT
ÍSLENSK TÆKI ÁRMÚLA 36 SÍMI86790
STEINSTEYPU-
KAUPENDUR
Nú fer vetur brátt í hönd og veöur kólnandi. Því er hætt
viö frostskemmdum í steinsteypu. Fari hitastig stein-
steypu niöur fyrir 10°C hægir mjög á hörönun hennar.
Undir 5°C er hörönun svo til hætt. Steinsteypa verður
ekki frostþolin fyrr en hún hefur náð u.þ.b. Vb af enda-
styrk sínum. Kísilrykblönduö steypa, sem nú er notuö,
harönar hægar viö lágt hitastig en sú steypa er menn
áttu að venjast áður en kísilrykblöndun hófst. Óhörnuö
steypa getur legiö í dái dögum saman viö lágt hitastig
og frosiö síðan og skemmst. Á vetrum er steinsteypa
seld upphituö en mikilsvert er aö fyrirbyggja að hún
kólni.
Eftirfarandi ráöstafanir eru því æskilegar.
1. Bleytið ekki óhóflega í steypunni.
2. Byrgiö alla steypufleti.
3. Hitið upp steypu í mótum fyrstu sólarhringana.
Muniö aö steinsteypan er buröarás mannvirkisins.
Steypustöðii) hf
Hressingarleikfimi kvenna og karla
Haustnámskeiö hefjast fimmtudag-
inn 6. okt. 1983.
Kennslustaöir: Leikfimisalur Laug-
arnesskólans, íþróttahús Seltjarn-
arness.
Fjölbreyttar æfingar — músík —
slökun.
Innritun og upplýsingar frá 1. okt. nk.
Sími33290.
Geymið auglýsinguna
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir
íþróttakennari
Astbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari.
VIÐ hljótum öll ac mótmœlú . Undirskriftalistar meö áskorun til ríkis- h stjórnar og Alþingis um aö fella úr gildi " ákvæöi bráðabirgðalaganna, sem af- nema eöa skeröa samningsrétt launa- fólks, eru nú komnir til allra verka- . lýösfélaga. ASÍ hvetur alla til að skrifa undir þessa r« áskorun. Listarnir liggja frammi á f vinnustöðum og skrifstofum verka- lýösfélaganna. Undirskriftasöfnuninni lýkur 7. október og listarnir veröa síðan l afhentir ríkisstjórn og Alþingi.
Með félagskveðju HP Alþýðusamband íslands
láttu nú loksins verða af því
skelltu þér í dans
kennum alla almenna dansa
óþvingað og hressilegt andrúmsloft
innritun og allar nánari upplýsingar
daglegafrá kl. 10-19
046776
BARNA-UNGLINGA OG FULLOR ÐINSKENNSLA