Morgunblaðið - 27.09.1983, Page 40

Morgunblaðið - 27.09.1983, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 raomu- b?á HRÍ,TURINN |T|V 21. MARZ—19.APRIL I»ér gengur vel í vinnunni og heilsan er í lagi. I*ú hefur heppnina með þér ef þú spilar í happdrætti eða bingó. t>ú ert mjög jákvæóur og skalt nota daginn til aó gera áætlanir. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Iní næró sérlega góóu sambandi vió þína nánustu í dag. Taktu þátt í leikjum og keppni í dag Þú ert rómantískur og ástamál- in ganga vel. h TVÍBURARNIR 21. MAl —20. JÚNl Allt heimilislír cr sérlega áiuegjulegt í dag. I*ú nerð gMri samvinnu viA fjolskylduna og ykkur tekst að lagfera ýmislegt á heimilinu. 'jMml KRABBINN ~ “ - 21. JÚNl—22. JÚLl Þú ert í góóum samböndum vió þá sem þú þarft á aó halda. Þú ert íljótur aó Uka ákvaróanir í dag. Þú getur sótt um kaup- hækkun eóa nýtt starf. £®ílLJÓNIÐ 375^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú færó góóa hugmynd varó- andi fjármálin. Vertu óhræddur aó framkvæma hana. ÞetU er góóur dagur til þess aó fara í smáferóalag meó þínum nán- ustu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu duglegur aó hafa sam- band vió aóra fjölskyldumeó- limi. Þú ert snöggur aó Uka ákvaróanir í dag. NoUóu dag inn til þess aó vera sem mest úti vió ef veóur leyfir. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Inj hefur mikið »A ger* í dag og ert mjog hugsandi. Gerðu áætk anir fyrir framtíðina og ekki gleyma að taka heilsuna með í reikninginn. Karðu út að skemmta þér með maka þínum eða vini í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færó líklega heimboó í dag og þaó veróur nóg aó gera í fé- lagshTinu. Athugaóu atvinnu- auglýsingarnar eóa biddu um kauphækkun. Jkfl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú getur haldió áfram aó skipu- leggja framtíó þína. Þú skalt vera óhræddur vió aó fram- kvæma hugmyndir þínar. ÞetU er mjög góóur dagur til þess aó byrja á einhverju nýju. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ferðalög, sambond og viðskipti, þetta gengur allt miklu betur i dag en undanfarið. Þeir sem eru í námi geta beldur ekki kvartað. Taktu þér frf I kvðld og vertu með elnkunni þinni. VATNSBERINN ^-=9* 20. JAN.-I8. FEB. Þú skall taka það rólega I dag. Njóttu þess að vera með fjöl- skyldunni. Gerðu eitthvað sem þú ert óvanur að gera, Ld. að fara á tónleika eða listsýningu. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert mjög skýr í hugsun í dag og skalt taka þátt í hvers kyns keppni ef þér verður boðið það. Gerðu ájetlanir fyrir framtiðina. Sæktu um nýtl starf eða stöðu og launahækkun. X-9 'A ryieían 'Phi! eikinsifur Aafa Jínni/ar ag Pðvffkt' Þyýat tófvn * tot aabvsfcj TóTT* -- ^■píHlNÓ/l-KlSriUINH VAf/ HlXKKJA&UR JMN FfttNM, SÆKJOH ÁMNN F/KST ' DYRAGLENS VÁ, KLUIOCAN Eie. ALPEILIS ORP/N MAKGT/ TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK IF I TMOUéMT F0R 0NE MINUTE THAT Y0U WEKE LAU6HIN6 AT ME, l’P WHAP Y0UÍ Ef þart hvarflaði að mér að þú værir að hlæja að mér myndi ég lemja þig! Nú set ég upp „Hver var að Þetta er ekki f fyrsta sinn hlæja? Ekki var ég að sem það misheppnast! hlæja“-svipinn minn ... BRIDGE Það er kenning á sveimi sem segir að reykingamönnum vegni að öllu jöfnu betur í bridge en þeim sem ekki reykja. Undarleg kenning, en spil eins og við sáum í þættin- um í gær og það sem hér fer á eftir, rennir stoðum undir þessa skoðun. Norður ♦ 652 V K6-1 ♦ G97 ♦ 7542 Suöur ♦ ÁK3 V Á75 ♦ K108 ♦ ÁDG6 Suður spilar þrjú grönd. Út kemur tígulfjarki, sem austur drepur á ás. Veltu nú spilinu fyrir þér stundarkorn. Eins og svo oft áður, skilur á milli feigs og ófeigs strax í fyrsta slag. Það eru yfirgnæf- andi líkur á því að vestur sé að spila frá drottningunni fjórðu eða fimmtu í tígli. Ef svo er, vinnst spilið ekki nema fjórir slagir fáist á lauf. Austur þarf með öðrum orðum að eiga laufkónginn annan eða þriðja — það er að segja ef sagnhafi vandar sig í fyrsta slag og hendir tfgulkónginum undir ásinn. Norðu'- ♦ 652 ♦ K64 ♦ G97 ♦ 7542 Vestur Austur ♦ G108 D ♦ D974 Suour VD109 ♦ G832 ♦ D6542 £ ÁP ♦ Á3 ♦ 93 ♦ K108 ♦ Á75 ♦ K108 ♦ ÁDG6 Með því móti tryggir hann tvær innkomur á blindan til svína fyrir laufkóng austurs. En hvernig styður þetta spil ofannefnda kenningu? Jú, reykingamenn hafa þann sið að kveikja sér í vindlingi, eða troða í pípustert eftir atvik- um, einmitt rétt í þann mund þegar þeir eru að leggja til at- lögu við úrspilið. Hvers vegna veit ég ekki, en þetta er stað- reynd. Og þetta kostar tíma og fyrirhöfn. Menn leggja frá sér spilin, þreifa eftir eldfærum og svo framvegis og nota þennan tíma til að skoða blindan. Svo lengi sem hend- urnar eru uppteknar við að svala tóbaksnautninni gera þeir enga vitleysu í fljótfærni. SKAK Á sterku alþjóðlegu móti í Hannover í V-Þýzkalandi í ágúst kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Balashovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Kínverjans Shen De. Byrjunin var frönsk vörn. 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 — Bb4, 4. e5 — Re7, 5. a3 — Bxc3, 6. bxc3 - c5, 7. Rf3 - Bd7, 8. dxc5 - Rg6, 9. Bd3 - Rc6, 10. Hbl - Dc7, 11. 0-0 — Rcxe5,12. Rxe5 — Rxe5,13. Bf4 - 0-0-0,14. De2 - f6. * A m o | 15. Ba6!! - Bc6, 16. Hxb7! - Bxb7, 17. Hbl — Hd7, (Eitt- hvað skárra var 17. — Bxa6, 18. Dxa6+ - Kd7, 19. Hb7 - Hc8) 18. Hxb7 — Dxb7, 19. c6! og svartur gafst upp. Glæsileg skák hjá Balashov, sem teflir nú mun hvassar en áður fyrr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.