Morgunblaðið - 27.09.1983, Síða 42

Morgunblaðið - 27.09.1983, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 Sími50249 Ráðgátan (Enigma) Spennandi njósnamynd, Martin Sheen, Sam Neill. Sýnd kl. 9. Stúdenta- leikhúsið Bond Dagskrá: Úr verkum Edvard Bond. Þýðing og leikstjórn Hávar Sig- urjónsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Tónlist: Einar Melax. 3. sýnmg þriðjudag 27. sept. kl. 20.30. í félagsstofnun stúdenta, veitingar. Sími: 17017. K/NG PENINGA SKÁPAR CROWN Læstir með lykli og talnalás. CROHfN Eldtraustir og þjófheldir, fram- leiddir eftir hin- um stranga JIS staðli. CROWN 10 stærðir fyrir- liggjandi, henta minni fyrirtækj- um og einstak- lingum eða stór- fyrirtækjum og stofnunum. CROtVN Eigum einnig til 3 stærðir diskettu- skápa- datasafe Collonil vernd fyrir skóna, leðriö, fæturna. Hjé fagmanninum. TÓNABlÓ Sími31182 Svarti folinn (The Black Stalllon) Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola gerö eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu .Kolskeggur". Erlendir blaöadómar: ***** Einfaldlega þrumugóö saga, sögö meö slíkri spennu, að þaö sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandi ævintýrls. Jyllands Posten Danmörk Hver einstakur myndrammi er snilld- arverk. Fred Yager AP. Kvikmyndaaigur þaö er fengur aö þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn. Aöalhlutverk: Kelly Reno, Michkey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Stjörnubló frumsýnir óskarsverölaunakvikmyndina: Gandhi Heimsfræg ensk verölaunakvik- mynd. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough. Aöalhlutverk: Ben Kingaley, Candice Bergen, lan Charleson o.ft. islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hsakkaó veró. Myndin er sýnd I Dolby Stereo. Sýningum fer fækkandi B-salur Sýnd kl. 9.05. Hinn ódauðlegi (Silent Rage) Otrúlega spennandi bandarísk kvikmynd meö hinum fjórfalda heimsmeistara i karate, Chuck Norris. fslenskur texti. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. lnnhíns\iOskipH ' .f^uglýsinga- síminn er 2 24 80 ii'iá tii / llíllM i<)<tki|tlll X Fbínaðarbanki \l\j ÍSLANDS w > Countryman Seiömögnuö mynd meö tónllst Bob Marteys og félaga. Mynd meö stór- kostlegu samsplli lelkara, tónlistar og náttúru. Mynd sem aödáendur Bob Marteys ættu ekki aö láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5 og 7. □□ [dolby STEREO 1 Tess Þreföld Öskarsverö- launamynd. Sfóustu sýningar. Sýnd kl. 9. OOLBY STEREO | #ÞJÓOLEIKHÚSW SKVALDUR 4. sýning föstudag kl. 20. 5. sýning laugardag kl. 20. AAgangskort: Siðasta söluvika. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LEiKFÉIAG REYKJAVÍKIJR SÍM116620 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA Miövikudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. HARTí BAK 9. «ýn. fimmtudag kl. 20.30. 10. sýn. föstudag kl. 20.30. Miðasala í lönó kl. 14—19. Hópferðabílar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. Nýjasta mynd Clint Eastwood: Firefox Æsispennandi ný bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. Myndin hefur alls staöar verlö sýnd viö geysimikla aösókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-stereo. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. fsl. tsxti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö vsrö. Síöustu sýningar. BÍÓBÆR l PolvtiSter llmandi gamanmynd Eina ilmkvikmyndin sem gerð hefur veriö í heiminum. Nýjasta gamanmynd John Waters á engan sinn líka. Úviöjafnanleg skemmtun og ilmur aö auki. Newsweek John Waters og nafn hans eitf trygg- ir eitthvaö óvenjulegt. Umsögn Morgunblaóió 11.9.'83 Leikstjóri John Waters. Aöalhlut- verk: Divine og Tab Huntar. islenskur tsxti. Haskkað verö. Sýnd kl. 7, 9 og 11. 2ttor£imXiTníiifc esió reglulega af öllum fjöldanum! It knows what scares you. í i ^ Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá MGM í Dolby Stereo og Panavision. Framleiöandinn Steven Spielberg (E.T., Ránió á tlndu örk- inni, Ókindin og fl.) segir okkur í þessari mynd aðeíns litla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horfa á sjónvarpiö meö sömu augum eftir aö hafa séö þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað varó. LAUGARÁS Símsvari I V/ 32075 Ný æsispennandi bandarfsk mynd gerö af John Carpenter. Myndin segir frá leiöangri á suöurskauts- landinu. Þeir eru þar ekki einlr því þar er einnig lífvera sem gerir þeim lifiö leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russel, A. Wil- tord Brimlay og T.K. Carter. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö vorð. Myndin ar aýnd f □□[ DOLBY STEREO | FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Countryman Sjá auglýsingu ann- ars staöar á síðunni. Beastmaster Stórkostleg ný bandarisk ævintýramynd, spennandi og skemmtileg. um kappann Dar. sem haföi náið samband vió dýrin og naut hjálpar þeirra í baráttu vió óvini sína. Marc Singer, Tanya Roberts, Rip Torn. Laik- afjóri Don Coscarellí. Sýnd kl. 3, 5.20, Myndin er gerð í 9 og 11.15. Dolby Stereo HækkaO varó. íslenskur texti. Bönnuö börn- um 12 ára. Fólkið sem gleymdist Spennandi og skemmtileg bandarisk ævintýramynd um hættulegan leiöangur út i hiö óþekkta, meö Patrick Wayne, Dough McClure. islenakur tsxti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, og 7.05. “'BXDS' IS AM KXTXACSUXNABr FTLM, A sn BOSIAimC ADVXNTUSI MOVH. THl K5T SDICI DAVID LXANS LAWBKNCI CT AAAUAT Rauðliðar Leikstj.: Warren Beatty. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.05. HækkaO veró Átökin um auöhringinn Afar spennandi og viöburöarrík bandarísk litmynd meö Audrey Hep- burn, Ben Gazzara, James Mason. Leikstjóri: Terence Young. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10,11.10. Annar dans Aöalhlutverk: Kim Anderzon, Lisa Hugoson, Sigurður Sígurjónsson og Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Sýnd kl. 7.10. Hækkaö varð. Hinir hugdjörfu Sérlega spennandi og vel gerð bandarísk litmynd, um frækna striósfélaga meó Lee Marvin, Mark Hamill, Robert Carra- dine. Leikstj.: Sam Fuller. íslenskur tsxti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.