Morgunblaðið - 07.10.1983, Blaðsíða 1
Föstudagur 7. október - Bls. 41-64
Streita þjáir nútímamenn
og vildu margir gjarnan
vera lausir viö hana eöa aö
minnsta kosti geta haft ein-
hvern hemil á henni. Nýlega
var haldiö námskeiö á veg-
um Stjórnunarfélags Is-
lands, þar sem leitast var
viö aö kenna fólki aö ná
valdi á streitu. Þaö var
bandarískur sálfræöingur,
Janelle M. Barlow, sem
sagöi fólkinu til og byggöi
hún fræöslu sína meöal
annars á eigin reynslu.
Vann til
fjölda
viöurkenninga
fyrir tísku-
hönnun
Runólfur Stefnis-
son er ungur maö-
ur, sem nýlega
lauk námi í tísku-
hönnun viö band-
arískan listaskóla.
Meðan á náminu
stóö hlaut Run-
ólfur ýmsar viö-
urkenningar,
sem veittar eru
af skólanum. Nú
er Runólfur far-
inn utan aftur til
að leita sér aö
vinnu. Meöfylgj-
andi mynd er af
alklæönaöi, sem
Runólfur hannaði
meðan á skólavist-
inni stóö.
HHHHHHHHflHHÍHfliflHHHHHIilHIHHiHHHHHHHHHHiHHHHÍIH^H
Tíska 44 Hvað er að gerast 50 Blöndungur 55
Round Table 46 Sjónvarp næstu viku 52/53 Fólk í fréttum 57
Fjármál 48 Útvarp næstu viku 54 Velvakandi 62/63