Morgunblaðið - 07.10.1983, Side 5

Morgunblaðið - 07.10.1983, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 45 Hefur Runólfur mjög gaman af því aö hanna barnafatnad. annarra nemenda. Síðastliöið ár vann hann Shirley Washauer En- richment Grant-verölaunin, sem veitt eru efnilegasta þriðjaársnem- andanum.” „Mér er búiö aö ganga ægiiega vel,“ segir Runólfur hæversklega, „og nú er ég útskrifaöur meö gráö- una Bachelor of Fine Arts.“ „í The school of the Art Institute of Chicago, er kennd öll almenn list, þar á meðal fatahönnun. Ég valdi þennan skóla vegna þess, aö meiri áhersla er lögö á listræna þáttinn, en í öörum skólum, sem ég kynnti mér,“ segir Runólfur, þegar viö sþyrjum nánar um skól- ann. „Námiö er fjölþætt.meöal ann- ars er kennd teikning. Viö læröum fyrst aö teikna líkamann eins og hann kemur fyrir, síöan var fariö út í tískutéiknun þ.e.a.s. skissuteikn- ingar. Frá skissunni var fariö yfir í aö hann valdi aö nema hjá frú Hipp var sú, aö hún klæöskerasaumar afar klassískan fatnaö. Vildi Run- ólfur fá innsýn inn í klæöskera- saum. „Saumar eru ekki kenndir í skólanum, þvi þaö er gert ráö fyrir aö viö eigum eftir aö hafa sauma- konur í þjónustu okkar. Þaö er samt nauösynlegt aö kunna aö sauma, svo maður geti sagt sníða- meisturunum aö svona eigi þetta að vera og saumakonunum, að hægt sé aö sauma flíkina á ákveö- inn hátt, því þær eru svolítiö þrasgjarnar blessaöar. Annars lærði ég aö sauma hjá mömmu," segir Runólfur og brosir hlýlega viö tilhugsunina. „Viö læröum líka allt, sem viö- kemur fatahönnun frá listfræöilegu sjónarmiöi. Þá iæröi ég vefnað, en þaö er nauösynlegt aö geta gert sér grein fyrir, hvernig hinn ýmsi vefnaöur fer á líkamanum og hvernig efnin blandast saman,“ segir Runólfur og þreifar á efninu í buxunum sínum og segir um leið: „Þessar buxur eru úr hör, en ég vil hafa fötin mín úr nátturulegum efn- um, viö svitnum minna í slíkum fatnaöi, því líkaminn getur andaö gegnum efniö.“ „I skólanum var mikiö lagt upp úr eigin frumkvæöi og aga. Þaö var ekki verið aö segja: „Svona á þetta aö vera og ekki ööruvísi," segir Runólfur, og hermir eftir ein- hverjum þumbaralegum kennara. „Okkur var sagt aö gott væri aö fylgjast meö því sem aörir teiknar- ar væru aö gera, en jafnframt aö fara á söfn og sjá hvernig flíkurnar Runólfur Stefnisson ásamt tískusýningarstúlku, sem klæöist fatnaöi hans. hafa þróast t tímans rás, hvernig tíöarandinn og ákveönar aöstæö- ur, til dæmis efnahagur, hefur haft áhrif á gerö fatnaöarins. Þannig var okkur bent á leiöir til aö skilja þennan iðnaö án þess aö þurfa aö herma eftir.“ Hvernig stendur á því, aö tískan á Vesturlöndum er alltaf aö breyt- ast, er nauðsynlegt að þaö gerist svona oft? spyr blaðamaður og veröur hugsaö til peningaútlátanna við tískufatakaup, sumar, vetur, vor og haust, ár hvert. „Ef viö hættum að leita nýrra leiöa, þá stöðnum viö. Þáö má al- veg eins spyrja, hvers vegna höld- um viö ekki bara áfram aö salta fiskinn og látum þaö eiga sig aö reyna nýjar vinnsluaöferöir?" Nú vorum viö allt í einu farin aö ræða um sjódreginn fisk, sem er langt frá upphaflegu umræöuefni, svo viö vendum enn einu sinni og spyrjum, hvernig fatnaö Runólfur hafi mest yndi af aö hanna. „Ég hef mest gaman af aö teikna dagfatnað. Mér finnst fal- legt aö vera í stórum, fyrirferðar- miklum flíkum, eins og stórum peysum og pilsum og þykkum sokkum og sléttbotnuðum skóm. Ég er ekki hrifinn af háum hælum og ennþá hef ég ekki teiknaö fatn- aö, sem krefst hárra hæla. Hvaö litaval snertir, þá finnst mór ekki aö allt þurfi aö vera í „sjéttering- um“. Þú spyrö um eftirlætis lit, ég hef alltaf verið hrifinn af rauðu og hef notaö þann lit mikiö á haustin. Þessi litur fer öllum vel nema ef til vill rauöhæröum og er auk þess afar kvenlegur," skýtur Runólfur inn í og svo förum viö aö tala um tískuna hérna heima. Ég hef gaman af aö sjá, hve tískan hefur breyst mikiö á íslandi undanfarin ár. Nú er fólk fariö aö klaaða sig eins og þvi sýnist og er ekkert aö pæla í þvi hvaö maöur- inn í strætó segir. Ég er nefnilega meömæltur því Fyrir þennan fatnaö hlaut Runólfur viðurkenningu sem efnilegasti þriðja árs nemandinn. eins og hann er kallaöur þar ytra. Birtist meöal annars grein í Sun- Times í Chicago, þar sem rætt var viö Runólf og kennara hans, Bowman aö nafni, sem sagöi um Runólf: „Ruen er alveg sérstakur. Hann er mjög áhugasamur og leggur hart aö sér. Þaö hefur veriö ótrúlegt aö fylgjast meö framförum hans, meöan hann hefur veriö í skólanum, hafa þær veriö meiri en sníöakennslu og þaðan yflr á lér- eftiö. Þá loks fórum viö aö fást viö líkamann sjálfan, en fyrst uröum við aö notast viö gínur. En þegar viö vorum aö vinna fatnaö fyrir sýningar, þá höföum viö lifandi model til aö máta á.“ Runólfur sýn- ir okkur teikningar, sem hann hef- ur gert bæöi fyrir sýningar og sam- keppnir, sem hann hefur tekiö þátt í. Meöal þess eru teikningar af hvunndagsfatnaöi, sem hann geröi meöan hann var í læri hjá Cather- ine Hipp, sem er tískuhönnuður í New York, en þar var Runólfur í þrjá mánuöi og notaöi hann and- viröi þriðju-árs-verðlaunanna í þessa dvöl sína. Astæöan fyrir því

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.