Morgunblaðið - 07.10.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983
47
Alþjódasöngur WOCO sung-
inn á árshátíð. F.v. Axel
Thomas frá Luxemborg
svæðisstjóri RT í Evrópu,
Þráinn Þorvaldsson þáver-
andi landsformaður RT,
John Bennet frá Skotlandi
og alþjóðaforseti WOCO og
undirleikararnir, Sveinbjörn
RT-2 og Þorvaldur RT-6.
limur í RT. Nýjum félögum er boöin
Innganga og verða allir félagar í
viðkomandi klúbbi að samþykkja
hann í leynilegri atkvæöagreiöslu.
Mér finnst styrkur hreyfingarinnar
mjög felast í þátttöku fjölskyldunn-
ar. Þótt karlarnir hafi sína fundi, er
mjög stór hluti félagsstarfsins með
konum og börnum. i nútímaþjóöfé-
lagi, þar sem fjölskylduböndin
virðast bresta of víða, er það
ánægjulegt að til skuli vera hreyf-
ing sem hefur það m.a. að mark-
miöi aö sameina fjölskylduna í leik
og starfi. Árangurinn er líka mjög
sterk samkennd fjölskyldunnar um
RT. Mér fannst það mjög ánægju-
legt í fjölskylduferð, sem viö fórum
sl. haust, akandi til Akureyrar, að
þegar fólk kynnti sig í upphafi ferð-
ar sögöu konur og börn ekki t.d.
aö maðurinn minn eöa pabbi minn
er í RT-1, heldur „Ég er í RT-1“.
Viö héldum til í Hrafnagilsskóla í
Eyjafirði. M.a. var þar haldin
barnahátíð, þar sem börnin
skemmtu sjálf. Þar kom skýrt
fram, hve börnin innan hvers
klúbbs héldu saman. I minni tíð
sem landsformaður lagði ég mikla
áherslu á fjölskyldustarfið og vona
að áfram verði haldið á þeirri
braut."
Að lokum segir Þráinn.
„Eftir 40 ára aldur hætta menn
RT-starfinu og kallast múmíur og
nýjir taka viö. Þeir, sem vilja, geta
haldið áfram í klúbbi, sem kallast
Hlekkurinn og starfar hann mjög
óformlega. Það skapast félagslegt
tómarúm hjá mörgum, þegar þeir
verða múmíur. Ekki hvaö síst verö-
ur sú tilfinning hjá börnunum. Eins
og dóttir mín sjö ára oröaði þaö
nýlega, þegar viö ræddum að tími
okkar í RT væri senn á enda. Þá
sagði hún með grátstafinn í kverk-
unum: „Hvað eigum viö að gera,
þegar viö hættum að geta fariö í
RT-ferðalögin og veriö með öllu
þessu skemmtilega fólki.“ Hver
segir svo að Round Table sé karla-
hreyfing?“
margar aðrar Evrópuþjóðir aö
taka virkan þátt í erlendu sam-
starfi. I flestum löndum er boðið
uppá möguleika til aö feröast um
landið í lengri eöa skemmri tíma.
Þaö, sem RT-félagar þurfa að
kosta til, er feröakostnaður fyrir
sig og maka til landsins, en uppi-
hald og feröir innanlands kosta
RT-félagar viökomandi lands. Gist
er á heimilum RT-félaga. Slíkar
ferðir verða öllum þeim ógleyman-
legar, sem þátt taka í þeim. Hér
safnast saman hresst fólk víðsveg-
ar aö úr heiminum. I sumar fóru
t.d. þrenn hjón frá Húsavík í 3ja
vikna ferð um Bretland. 27 manna
hópur úr RT-2 Reykjavík, félagar,
konur og börn, fóru á mót RT-3 í
Evrópu. Tvenn hjón fóru í ferð til
Suður-Afríku í vor. Mjög ánægju-
legt er að sækja klúbbfundi er-
lendis en þar eru móttökur eins og
menn hafi endurheimt gamlan vin.
Margar sögur eru til af samskipt-
um íslenskra RT-félaga við erlenda
félaga. Einn RT-félagi fór til Þýska-
lands til stuttrar dvalar og haföi
samband við RT-klúbb, þar sem
hann dvaldi. RT-félagar geröu sér
lítið fyrir og útveguöu þeim hjónum
hús og bíl til afnota frá RT-félaga,
sem var fjarverandi."
Hafiö þiö hjónin feröast erlendis
á vegum félagsins?
„Já, við áttum þess kost aö fara
í hálfsmánaðarferð til Suður-Afríku
sl. haust ásamt 28 RT-félögum frá
Evrópu. Ekið var frá Jóhannesar-
borg til Höfðaborgar og gist á
heimilum RT-félaga. Á hverju
kvöldi buðu RT-klúbbar til fagnað-
ar. Gestrisni S-Afríku félaganna
var með ólíkindum. Það veröa
önnur kynni af landi og þjóð meö
þvi að búa hjá fólkinu sjálfu en aö
ferðast um og búa á hótelum.
Þessi kynni breyttu mjög viðhorf-
um okkar til S-Afríku og vanda-
mála þeirra sem þar búa. Sérstak-
lega fannst okkur mikið til um aö
fá aö kynnast og gista hjá fólki,
sem tilheyrir ekki hvíta minnihlut-
anum. RT-hreyfingin í S-Afríku
hefur gengiö undan með þaö for-
dæmi að sameina hreyfingu hvítra
og litaðra.
Þaö fer einnig vaxandi, aö er-
lendir gestir komi til Islands. Á
árshátíðina, sem haldin er í maí,
koma 20—30 erlendir gestir."
Þiö leggið mikla áherslu á fjöl-
skylduna innan þessa félags?
„Síöasta F-ið, sem nefnt var hér
að framan, er fjölskyldan. Fyrir 9
árum þegar mér var boðið að taka
þátt í stofnun RT-3 þáði ég það
vegna þess, aö mér fannst hreyf-
ingin bjóöa upp á meiri þátttöku
fjölskyldunnar en aörar „karla-
hreyfingar". Þess má geta að eng-
inn getur sótt um aö gerast meö-
BírflÍíne'»Wr<**"T
hre^P^.r í
Ný'r
félafl»r 1
BT"8,íarirt°*,er0
horfir á-
á vorin af nemendum skólans.
„I þeim felst gífurleg vinna. Und-
irbúningur fyrir sýninguna í vor tók
mig þrjá mánuði og vann óg jafnt
aö nóttu sem degi, en þar sýndi ég
sex alklæönaöi. Þegar veriö er aö
undirþúa svona sýningar þá vinn-
um viö eins og aöalteiknarar, viö
verðum ekki aðeins að hanna fatn-
aöinn heldur sjá um alla fylgihluti,
eins og skó, hatta, veski og skart-
gripi og yfirleitt bjó ég þessa hluti
til sjálfur, því þannig falla þeir bet-
ur aö fatnaðinum. Á sýningum sem
þessum fáum við sýningarstúlkur
frá þekktum umboösskrifstofum
og á þessar stúlkur mátum viö
fatnaðinn. Ég hef ekki neinar
ákveðnar týpur í huga, þegar óg
hanna minn fatnaö, hann er bara
fyrir þær, sem geöjast að honum."
Þaö má segja aö Runólfur sé
sjálfur gangandi auglýsing fyrir
fatnaö sinn, því hann hannar og
saumar margar þær flíkur, sem
hann klæöist, að minnsta kosti var
hann í síöbuxum, sem hann haföi
saumaö sjálfur og þykkum ullar-
frakka, sem hann sveipaöi um sig,
þegar hann kvaddi okkur, en
þennan frakka haföi hann hannaö
fyrir eina samkeppnina innan skól-
ans og hlotiö viðurkenningu fyrir.
Hefur hann einhvern hug á því að
vinna hérna heima, spyrjum viö
hann í lokin.
„Mér finnst alltaf gaman aö
koma heim, en ef ég settist hór að
nú myndi þaö þýða stöðnun fyrlr
mig, því tækifæri til fatahönnunar
eru tiltölulega fá. Aftur á móti hef
ég ágæta atvinnumöguleika er-
lendis."
verðmæti í
skálum okkarl
w
Nú þegar frost er á fróni viljum við minna viðskiptavini
okkar á að hitastig í vöruskálum Eimskips getur farið
niður fyrir 0°C. Öryggi eigenda vöru sem ekki þolir frost
eykst eftir því sem varan staldrar skemur við í skálunum,
og mikilvægt er t.d. að athuga að frostlögur sé á bílum
eða vélum.
Vandaður frágangur vörunnar tryggir öruggari flutning
EIMSKIP
*
Síml 27100