Morgunblaðið - 07.10.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.1983, Blaðsíða 8
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 Ekki dylst neinum, að almennar efnahagsþrengingar hafa komiö viö kaunin á mörgum, ekki síst þeim sem stofnaö hafa til mikilla skulda m.a. vegna húsnæðiskaupa, en á þau verður lögö áhersla hér. Töluvert viröist um að fólk bresti getu til að standa viö skuldbindingar sínar, þannig aö fyrir marga blasir svart- nættiö eitt viö. islenska hagkerfið er sveiflukennt, þar skiptast á skin og skúrir. Sumt af því fólki sem nú er i vanda statt geröi skuldbindingar sín- ar út frá forsendum uppsveiflu 1979—1981 og tók ekki meö inn í dæmiö hugsanleg áhrif öldudals í efnahagslífinu á greiöslugetu, sem við nú horfumst i augu viö. Alveg þessa dagana eru aö koma í Ijós viöbrögö stjórnenda fjármála- stofnana svo og ríkisvaldsins viö þessum vanda í þá veru aö gera skuldabyrðina og þá heldur greiöslu- byröi skulda léttbærari einkum í Ijósi efnahagslegra þrenginga. Bankar bjóöa fólki t.a.m. upp á skuldbreyt- ingar og frestun greiöslna, en ríkis- valdið hyggst stórlega auka framlög til húsnæöismála, sem einkum kemur fólki til góöa í formi hærri húsnæöis- lána. Eitthvaö viröist því vera aö rofa til, en þaö breytir þó ekki þeirri staö- reynd aö fasteignaviöskipti eru al- mennt enn í mjög óheppilegum far- vegi og má þar fyrst og fremst kenna um tvennu — óóaveröbólgu undan- genginna ára og frumstæðum fjár- magnsmarkaði hérlendis. Hversvegna eru lánin verötryggö? Það er fyrst og fremst veröbólga sem leitt hefur til þess að útborgun- arhlutfall í fasteignaviöskiptum hækkaöi úr 50% af kaupverði á Stór-Reykjavíkursvæöinu í kringum 1970 í um 75% í dag. Eftirstöðvar eru oft greiddar á 4 árum með 20% vöxt- um. Samfara aukningu á útborgun- arhlutfalli uróu útlán peningastofn- ana verötryggö, en margir hafa orðiö til þess aö kalla verótryggingu lána orsök vandræóa húsnæöiskaupenda og byggjenda. Það er misskilningur. En hversvegna? Fyrst skulum við skoöa hvers vegna lán uröu verðtryggð. Ljóst er, að verötrygging ruddi sér til rúms sem vörn gegn verðbólgu, þar sem viö sáum fyrst verðtryggö spariskír- teini ríkissjóös, þá lán fjárfestinga- lánasjóöa og h'feyrissjóóa og síöast inn- og útlán banka. Verötrygging var fyrst og fremst hugsuö til aö Fjármál f jölskyldunnar Umsjón: Friörik Frióriksson, hagfræðingur hjá Fjárfestingafélagi íslands. lánstímanum og gera greiösluáætl- anir. Þótt slíkt sé ávallt óvissu háö, þá sýnir reynsla síöasta áratugar aö almenn laun í landinu hafi aö jafnaöi hækkaö i takt vió verölagshækkanir og rúmlega þaö. í þessu sambandi er þó mikilvægt að íhuga þýöingu verðtryggöra lána til mjög skamms tíma, t.d. á 6—12 mánaöa, en frávik launa og verölags- þróunar koma þá aö fullu fram í greiöslubyröinni. Óhætt er aö full- yröa að hiö almenna háa útborgun- arhlutfall í fasteignaviöskiptum í dag hafi ýtt undir töku verötryggðra skammtímalána i bankakerfinu og því fór sem fór. Greiöslubyröin óx gífurlega viö það, aö ríkisstjórnin setti þak á kauphækkanir. Ef útborg- unarhlutfalliö heföi hinsvegar veriö Þrátt fyrir almenna kosti verö- tryggöra fasteignaviöskipta, þá dylst engum aö margir efast enn um ágæti slíkra vióskiþta. Ástæöuna tel ég án nokkurs vafa vera skortur á upplýs- ingum og fræöslu til almennings. í því sambandi hvilir sök á hinu opinbera. Með verðtryggingu á útlánum var brotiö blaö í peningamálum þjóöar- innar. Þá breytingu hefði þurft að kynna og skýra miklu betur en gert var. i Ijósi þessa er svo sem ekki undarlegt aö verötrygging hefur sótt hægt á, en auk þess eru verötryggð fasteignaviöskipti vandasöm viö- fangs. Þau krefjast bæöi hugbúnaöar og tæknibúnaóar, s.s. tölvu, til aö framkvæma þá útreikninga sem viö- skiptin krefjast. Þá er þaö hugsan- legt aö þeir sem fást við fasteigna- vandi lantakenda? Hver er Að kenna verötryggingu lána um vanda lán- takenda er að hengja bakara fyrir smið stööva þá eignaupptöku sem spari- fjáreigendur höfóu orðiö fyrir í verö- bólgubálinu. Þaö sjá þaó margir aó einmitt sú verötrygging sem margir úthrópa þessa dagana hefur átt veigamikinn þátt í þvi aó koma í veg fyrir hrun lánakerfisins og algera lánaþurró i landinu. I ööru lagi gerir verötrygging þaö aö verkum að raungildi höfuðstóls skuldar er óháö verölagsbreytingum, þ.e. raungildi höfuóstólsins rýrnar ekki í veröbólgu og er því undirstaöa sveigjanlegri greiðslukjara. Þar sem vextir verðtryggöra eftirstööva eru lágir, dreifist greiöslubyröi af þeim jafnar yfir lánstímann, gagnstætt því sem gerist þegar um óverðtryggðar eftirstöðvar er aö ræða. Með öðrum orðum, verötrygging lána merkir aö menn þurfa ekki eins stórfellt átak til að byrja meö. Hér skiptir þó lánstím- inn miklu máli, þar sem skamrr.tíma verðtryggö lán geta haft þyngri greiöslubyrði en langtíma, sérstak- lega á tímum efnahagslegra þreng- inga. í þriöja lagi gerir verötrygging meiri kröfur til lántakenda en áöur, því nú er ekki lengur hægt aó kasta sér til sunds án þess aö sjá til lands hinu megin. Á meðan lán voru al- mennt óverötryggö og veröbólga geisaði eins og á sióasta áratug, þá er víst að fjöldi fólks eignaöist íbúöir sem voru töluvert verömeiri en tekjur þess geröu þvi kleift, m.ö.o. þá var hægt aö kasta sér til sunds án þess aö sjá til lands. Meö verötryggingu veröur fólk aö meta fjárhagslega getu sína miklu betur. Lántakandi verður m.a. aö meta tekjur sinar á t.d. 50% og eftirstöövar fasteigna- verðs lánaöar til 10—15 ára á verð- tryggðum kjörum væri vandi lántak- enda (og húsbyggjenda) mun minni, þar eð öll frávik í launa- og verðlags- þróun hefðu þá einungis komiö fram í aukinni greióslubyröi á ári að einum tíunda eða fimmtánda hluta. Ef greindir eru kostir þess aö hafa fasteignaviöskipti verötryggð, þá eru þeir þessir fyrir seljandann — eftir- stöðvar rýrna ekki — óþarfi er að kaupa nýja fasteign um leiö og sú gamla er seld — með sölu fasteignar getur fulloröiö fólk skapaö sér lífeyri — verðtryggö skuldabréf er hægt að selja þurfi eigandinn á fé aó halda. Kostirnir fyrir kaupandann eru — útborgun er lægri — greiöslufrestur verður lengri á eftirstöðvum — greióslubyröin veröur jafnari og létt- ari fyrstu árin — greiösluskilmálar veröa sveigjanlegri og í samræmi viö fjárráö og þarfir. Almennir kostir verötryggöra fast- eignaviöskipta eru — sá hópur stækkar sem getur samiö á sann- gjörnum og viöráóanlegum grund- velli — stuðlar aö jafnvægi á lána- markaönum — minni ásókn verður í lán hjá lánastofnunum — stuölar aö æskilegri aldursskiptingu í grónum hverfum og bæjarhlutum. viöskiptin láti stundarhagsmuni ráöa í viðhorfi sínu til verötryggöra fast- eignavióskipta. Þar á ég viö, aö vinna og þjónusta viö viöskiptavininn vex meö verötryggingu, þegar hann fer að velta fjölbreytilegum greiðsluskil- málum fyrir sér. Afköst sölumanna í seldum eignum geta því lækkaö. Ennfremur má benda á, aö sé verö- trygging tekin upp og haldist annaö óbreytt, þá lækkar endanlegt sölu- verö og þar meó sölulaunin til þeirra sem annast fasteignaviöskiptin. En þetta eru stundarhagsmunir. Til lengri tíma litiö ættu þessir aöil- ar eins og aörir aö njóta góös af verötryggöum fasteignaviöskiptum. Sveigjanlegri greiöslukjör verð- tryggöra viðskipta þýóa aó fleiri ráóa viö aö eiga í fasteignaviðskiptum og meiri líkur eru á aö viöskipti takist. Þetta er eins og að lækka hástökks- rána, þá komast fleiri yfir. Þeir sem annast fasteignaviöskipti gætu því séö fram á aukin og jafnari viöskipti í framtíöinni. Opnari fjármagns- markaöur er nauðsyn Þaö er augljóst aö það sem á und- an er sagt byggir á því að fjár- magnsmarkaðurinn losni úr þeim viöjum miöstýringar sem er höfuö- einkenni hans í dag. Ljó*m. Friðþjófur. Jóhann Helgason syngur hér lög af nýju LP-plötu ainni, Einní veitingahúa- inu Klúbbnum. Hildur Einarsdóttir Jóhann Helgason kynnir nýja LP- plötu sína, „Einn“_ Jóhann Helgason hefur verið aö kynna nýju LP-plötuna sína á skemmtistööum borgarinnar, en platan heitir Einn. Mun hún koma út í nóvember. Fyrir nokkru kom út tveggja laga plata meö Jóhanni meö lögunum Take your time og She’s alright. Fyrra lagið er einnig á stóru plötunni Tveggja laga platan er seld á enskum markaði og hefur hún verið leikin talsvert á diskótekum og þá hefur hún heyrst í útvarpinu í Luxembourg. Stóra platan mun einnig fara á erlendan markaö. Búiö er aö semja um útgáfu í Þýskalandi og veriö er aö semja við fleiri lönd. Öll lögin á Einn eru eftir Jóhann, en höfundur aö textum er er- lendur. Þegar Jóhann hefur verið aö kynna plötuna á skemmtistööum, hefur undirleikurinn veriö af snældu. Þegar plat- an kemur út í nóvember, mun ætlunin aö hljómsveit spili undir hjá Jóhanni, en hann ku hafa veriö aö reyna að safna saman í eina slíka Um þessar mundir er Jóhann staddur í írlandi, en þar tekur hann þátt í Castlebar-söngvakeppninni ásamt Björgvin Halldórssyni, en þar syngja þeir sitt lagiö eftir hvorn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.