Morgunblaðið - 07.10.1983, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983
49
«jússV\ó'w>,tón
%
G\a^
^sjítor
”*"n*nna
Verdtryggö skuldabréf a
_________.. P
Líteyrissióöslán
Lán hjá banka
eöa sparisjóöi
Á undanförnum árum hefur aö vísu
þróast vísir að opnari fjármagns-
markaði m.a. fyrir tilurð félags eins
og Fjárfestingafélags íslands hf., sem
miðar að því aö gera viðskipti með
verðbréf auöveldari. Síðan hafa fleiri
fyrirtæki fylgt í kjölfariö eins og
Kaupþing og Ávöxtun. Hefur í því
sambandi orðiö til skipulegur mark-
aður hérlendis fyrir einfaldari tegund
veröbréfa, svo sem spariskírteini rík-
issjóös og veöskuldabréf, en enn
vantar nokkuö á aö æskilegri breidd
sé náð, þannig aö hægt sé að mæta
öllum þörfum lántakenda og lánveit-
enda.
Sem niöurstaöa sýnist mér mega
greina vanda lántakenda, sem er
fyrirsögn þessarar greinar sem
tvenns konar í meginatriöum. i fyrra
lagi er almenn lánsfjárþurrö vegna
samdráttar í efnahagslífinu og vegna
þess aö of miklu fjármagni er miö-
stýrt út af hinum almenna fjármagns-
markaöi inn á fjármagnsmarkaö
stjórnmálanna, til pólitískra gælu-
verkefna, sem síöan skila ekki nauð-
synlegum aröi til aö standa undir
hagvexti og kauphækkunum í land-
inu. í síöara lagi má rekja vanda lán-
takenda til þess aö hér hefur ekki
þróast fullkominn frjáls fjármagns-
markaður sem betur samhæfir þarfir
og getu einstaklinga hvort sem þeir
eru í hlutverki lánveitandans eða lán-
takandans. Heföi fjármagnsmarkað-
ur veriö frjáls og óháöur afskiptum
stjórnmálanna væri vandi húsbyggj-
enda ekki sá sami og hann er í dag.
SPURT OG
SVARAó
i þessum þætti mun lesend-
um Morgunblaösins gefinn
kostur á aö koma á framfæri
fyrirspurnum er varöa fjármál, í
víöustu merkingu, t.d. aö því er
varöar almenn bankaviðskipti,
veröbréfaviöskipti, fasteigna-
viöskipti, bifreiðaviðskipti og
skattamál.
Menn eru hvattir til aö senda
fyrirspurnir en utanáskriftin er:
FJÁRMÁL
FJÖLSKYLDUNNAR
— Spurt og svaraó
um fjármól —
Morgunblaðiö,
Aðalstraeti 6,
101 Reykjavík.
Einungis þeim fyrirspurnum
veröur svaraö þar sem nafns
spyrjanda, nafnnúmers og
heimilisfangs er getiö.
Þeim fyrirspurnum, sem ekki
á viö að svara í blaöinu, mun
veröa svarað bréflega.
Það skal aö lokum tekiö fram
aö nafn spyrjenda mun ekki
veröa getiö með þeim fyrir-
spurnum sem veröur svaraö í
blaðinu.
IKEA84
BÆKLINGURINN
er kominnút á Menska
Nýi IKEA bæklingurinn er kominn
út, glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Hann er 100 síður í stóru broti allur
litprentaður.
í bæklingnum finnið þið þúsundir
IKEA vörutegunda ásamt
greinargóðra upplýsinga um verð,
mál, efni og litaval allt á íslensku, að
ógleymdum hagkvæmum
leiðbeiningum um val á
innréttingum. Nýi IKEA
bæklingurinn inniheldureinnig
nákvæmar upplýsingar um
greiðsluskilmála og notkun
póstverslunar.
Með //CEAbæklinginn íhöndunum
getið þið valið innréttingar,
húsbúnað, heimilismuni og
gjafavörur allt vandaðar og fallegar
vörur á vægu verði.
HAGKAUP
Skeifunni15
Þverkubbaö
aftan. stutt
framan
Haustlínan í hárgreiðslu
kvenna og karla var kynnt
nýlega á Hótel Sögu. Það
var Samband hárgreiöslu-
og hárskerameistara, sem
gekkst fyrir kynningunni.
En þaö var ekki aöeins
haustlínan sem þarna var
sýnd heldur ýmislegt ann-
aö í bland. Sigurpáll
Grímsson, sem er formað-
ur sambandsins, lýsti
haustlínu kvennanna
þannig, aö háriö væri stutt
aö framan en þykkt og
þverkubbaö aö aftan.
Herralínan væri aö þessu
sinni afar margbreytileg,
þó væri stuttklippt hár í
tísku hjá herrunum. Þeir
sem vildu vera áberandi
heföu síöa lokka í toppn-
Svipmyndir
frá sýningu
Sambands
hárgreidslu-
og hárskera-
meistara
um eöa í hnakkanum, er
hér um áhrif pönksins aö
ræða.
Þaö voru 14 stofur, sem
sýndu aö þessu sinni. Auk
þess var landsliðiö kynnt,
sem á að fara á Norður-
landakeppnina, sem hald-
in veröur bráölega. Herr-
arnir klipptu og blésu en
konurnar voru kallaöar
fram og kynntar. Veröa
þaö um 40—50 manns,
sem fara munu á Norður-
landameistaramótiö,
keppendur og aöstoöar-
fólk, auk þess sem stjórn
Sambands hárgreiöslu-
og hárskerameistara mun
fara utan, en í tengslum
viö meistaramótið veröur
haldiö þing hárgreiöslu-
og hárskerameistara á
Noröurlöndum.