Morgunblaðið - 07.10.1983, Síða 11

Morgunblaðið - 07.10.1983, Síða 11
HVflÐ EB ftÐ 6ERAST UW HELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 51 AKSTURSKEPPNI Síðasta móto- cross keppnin í sumar Síðasta mótocross keppni sumarsins veröur haldin á sunnu- dag, 9. október, kl. 14.00 á braut VÍK í Njarðvíkum. Keppt veröur í fjórum flokkum, 500 cc, 250 cc, 123 cc og 50 cc. Norrænt bók- menntaár hefst Norrænt bókmenntaár hefst á morgun í Norræna húsinu kl. 15.00, en norrænu félögin hafa ákveðið að helga skólaárið 1983—1984 kynningu á norræn- um bókmenntum. Bókmenntaárið hefst meö ávarpi Hjálmars Ólafssonar, en síðan veröa kynntar tvær frægar norrænar skáldkonur, Edith Söd- ergran og Karin Boye. Þær Þur- íöur Baxter og Rannveig Ág- ústsdóttir sjá um aö kynna skáldin og þær Nína Björn Árna- dóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir lesa upp Ijóö þeirra. A milli atriöa leikur Sigrún Eövaldsdóttir ein- leik á fiölu. Sýning á veggspjöldum um bókmenntir Færeyinga, Græn- lendinga og Sama og um bók- menntaverölaun Norðurlanda- ráös veröur sett upp í anddyri hússins. Þá veröur í tengslum viö Nor- rænt bókmenntaár klukkustund- ar dagskrá í útvarpi á sunnudag, í samantekt þeirra Vésteins Ólasonar og Hjálmars Ólafsson- ar. a morgun I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I II I I I IPPURINN IDAG Toppurinn í dag er auövitaö góö tónlist á plötu eöa kassettu. Já, lesandi góöur, geröu þér glaöan dag og verölaunaðu sjálfan þig meö góöri plötu eöa kassettu. Þú átt þaö oröiö inni hjá þér. Viö erum til í aö veita þér alla þá aöstoö sem þú þarft til aö auðvelda valið. Líttu inn til okkar eöa hringdu strax í dag. T* . ^ YAZOO ><" »* mr m A - ' +,_ .T7t*vv • r*‘v * í-': ■ Depeche Mode — Construction time again Þriöja plata Depeche Mode og sú langbesta. Dómarnir hafa allir veriö á einn veg og fjór- menningunum hrósaö í hástert enda kunna þeir sitt fag. Hér eru m.a. hin vinsælu lög Everything Counts og Love In itself 2. Þetta er plata er tölvupopparar mega ekkl láta fram- hjá sér fara. ■ Yazoo — You and me Both Þá er hún komln aftur platan meö skötu- hjúunum Vince Clarke og Alf Moyet. Fyrsta upplagiö seldist upp á örfáum dögum og þess vegna er um aö gera aö hafa hraðan á núna, því þaö eru margir sem bíöa eftir aö geta naált í You and me Both. ■ Wham — Fantaatic Ekki fara margir í föt strákanna í Wham. Þeir hafa komiö 4 lögum af þessari plötu á Top 10 í Bretlandi. Þaö er ekki ónýtt. Fantastic er nafn sem segir meira en flest orö um ágæti plötunnar. Sem sagt stórkostleg dansplata. ■ Survivor — Caught in tha Gama Rokksveitin Survlvor sló i gegn meö laginu Eye of the Tiger í fyrra. Nú er þessl hljómsveit mætt aö nýju meö ferskan rokkgrip og þaö sem meira er, platan kemur út samtímis hér á landi og annarstaöar í heimlnum. Vertu því með frá þyrjun. ^KARNABÆR HLJÓMPLÖTUDEILD ■ Ymair — Hot and New 2 Fimmtán laga safnplata sem innlheldur m.a. lagiö Codo meö Döf, en þaö hefur veriö á toppnum í Hollandi og Þýskalandi aö undan- förnu. Aö auki eiga Club House, Eurythmics, Peter Schilling, Rod Stewart, Stevie Nicks, Phil Collins, Rose Laurens, Al Jarreau, Christopher Cross o.fl. o.fl. lög á þessari plötu. Pottþétt í partýiö. ■ Bargþóra Árnadóttir — Afturhvarf Einlæg og hugljúf plata þar sem Bergþóra Arnadóttir flytur eigin lög við Ijóö nokkurra þekktustu skálda okkar. Tónlistln er í ekta vísnastil, einföld og grípandi. Afturhvarf er plata sem engan særlr. HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16. Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusimi 11620. TDK. TRAUST OG DUGANDI KASSETTA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.