Morgunblaðið - 07.10.1983, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 07.10.1983, Qupperneq 16
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 iujö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Ihí þarft art láta tilfinningar þín ar meira í Ijós. Vertu opinskár við þann sem þú elskar og þá líður þér miklu betur. Vertu heima í kvöld með fjölskyld ® NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ú ert allur á kafi í fjölskyldu- málum í dag. Vertu heima og finndu út hvað þú getur gert til þess að heimilið verði notalegri staður fyrir alla fjölskylduna 'W/jk TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÍINI Hittu vinnufélaga þína í dag og segðu þeira frá hugmyndum þín- um. I*ú getur gert vinnustað þinn meira aðlaðandi og vinn- una skemmtilegri ef þú leggur þig fram. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Farðu yfir fjármálin í dag. Þér getur orðið mikið ágengt ef þú gerir góðar áætlanir. Athugaðu tryggingar og fjárfestingar vel. Bjóddu nokkrum vinum heim í kvöld. ^®ílUÓNIÐ Í?f|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú þarft ekkert að óttast þó að þú verðir beðinn um að skrifa undir einhver skjöl í dag. Ræddu framtíðaráætlanir þínar við góðan vin sem þekkir þig og langanir þínar vel. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Iní ert heppinn í dag. Taktu þátt í hverskyns keppni. Athugaðu fjármálin vel áður en þú ákveð- ur að fara út í ný viðskipti. Ástin blómstrar hjá þér í kvöld. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Taktu meiri þátt í trúmálum og þroskaðu þetta andlega. Þú ert áhugasamur um að læra eitt- hvað nýtt og það kemur þér að góðum notum í starfi þínu síðar meir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú færð góðar fréttir varðandi fjármálin. I*ú verður beðinn um að vinna að fjáröflun til góð- gerðarstofnunar. I*ú getur gert margt gott á því sviði ef þú legg ur þig fram. f4| BOGM4ÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það er mikið að gera í félagslíf inu og þú skemmtir þér mjög vel. I*ú verðui samt að gæta þess að eiga tíma afgangs til að slappa af í rólegheitunum. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú ættír að fara vel yfir fata- skápinn í dag og sjá hvað það er sem þig vantar, hverju má henda og hvað má laga. (ierðu allt sem þú getur til þess að spara og afla meira fjar. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I*ú kynnist nýju fólki í dag sem þú getur lært mikið af. Bjóddu vinum heim. Ræddu málin og ekki gleyma að rækta andlegu heilsuna eins og hina líkamlegu. f FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er mikið um að vera í fé- lagshTinu. Þú skalt reyna að vera með, því það getur komið sér vel fyrir þig í starfinu seinna. Segðu álit þitt óhrædd- ur. Þér verður líklega falin ein- hver ábvrgðarstaða. X-9 DYRAuLcNo u.i.i'11'..'i.'i.n..i.iii.imi.T>ii.ni[iiii)iiiiiiii)niiiiiii)iiiji).f).i.ii..iiiiiiiiiiiin..)iiiinii)ii :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvernig viltu ná 7 laufum á þessi spil?, spurðum við í gær. Norður ♦ 4 VÁK643 ♦ KG75 ♦ ÁD6 Suður ♦ ÁK9863 VD5 ♦ Á ♦ KG109 Sjö lauf ættu að vinnast auðveldlega ef trompið liggur ekki verr en 4—2. Það þarf ekki annað en trompa tvo spaða með ás og drottningu f laufi. En hvernig er hægt að ná alslemmunni af nokkru viti? Til dæmis þannig: Suður Norður I spaði 2 hjörtu 3 lauf 3 tíglar 3 spaðar 4 grönd 5 hjörtu 5 grönd 6 hjörtu 7 lauf Pass Nei, þetta eru frumstæðar sagnir. Norður tekur völdin og spyr um ása og kónga og kemst að því að þeir eru allir til staðar, en hann veit ekkert um laufgosann — sem er lyk- iispil. Hann hefði átt að fara sér hægar og segja fjögur lauf við þremur spöðum — að því gefnu auðvitað að þriggja tfgla sögnin væri krafa í geim. Upp úr því hefðu komið fyrirstöðu- sagnir og síðan hefði suður getað spurt um trompið með fimm gröndum — en fimm grönd eftir fyrirstöðusagnir er alltaf könnun á tromplitnum. Sagnir gætu gengið einhvern veginn þannig: Suður Norður I spaði 2 hjörtu 3 lauf 3 tíglar 3 spaðar 4 lauf 4 iíglar 4 hjörtu 4 spaðar 5 tíglar 5 grönd 7 lauf Pass rrrr;. ------------- FERDINAND Umsjón: Margeir Pétursson Þetta getur maður kallað að „vakna á réttum tíma“. Á Lloyds Bank-skákmótinu f London í ágúst kom þessi staða upp í skák Englendings- ins Tony Kosten, sem hafði hvítt og átti leik, og Banda- ríkjamannsins Pauls White- head. Svartur taldi sig hafa lagt gildru fyrir hvít með síð- asta leik sínum, 26. Rh5 — f6, því 27. Hxd6 má svara með 27. — Rg4+ og svartur vinnur skiptamun. En sér grefur gröf þótt grafi ... 27. Hxd6! (Beint í gildruna eða hvað?) Rg4+, 28. hxg4 - Hxd6, 29. Dh5! og svartur gafst upp, því 29. — Hh6 má svara með 30. Hd8+! - Dxd8, 31. Dxf7 mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.