Morgunblaðið - 07.10.1983, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983
57
félk í
fréttum
I *
+ Fulltrúi Finna í fegurðarsam-
keppninni „Ungfrú alheimur“,
sem fram fór í Tókýó, heitir Niina
Kesanimei, Ijóshæró og afar lag-
leg eins og líklegt er. Þaö vakti þó
alveg sérstaka athygli að þegar
hún var kynnt, þá var hún með ref,
ekki um háls og gerðar eins og
algengast er, heldur á höfðinu
eins og sjá má þessari mynd.
+ Danir hafa kjörið sína „Pent-
house-stúlku“ og heitir hún Ann-
ette Dyrskjedt. Hún er nú á förum
vestur um haf og tekur þar þátt í
keppninni um „Penthouse-
stúlkuna“ 1983.
Nýr Don Camillo
+ Terence Hill, ítalski leikarinn sem kunn-
ur er úr myndunum um Trinity-bræöurna,
er nú að takast á við nýtt verkefni, alls
óskylt þeim, sem hann hefur fengist við
hingað til. Nú ætlar hann aö leika klerkinn
Don Camillo og eru upptökurnar hafnar á
Norður-Ítalíu og í kvikmyndaverunum í
Róm. Terence er allt í öllu í myndinni, leik-
stjóri, framleiðandi og aðalleikari.
Rektor skólans, Sir Alan Cott-
rell, bauð Edward sérstaklega
velkominn og vírtist það einnig
fara fyrir brjóstið á sumum.
Mótmæli
gegn
Edward prins
+ Edward prins fékk heldur óblíöar viötökur hjá
sumum skólafélaga sinna eftir aö hann kom á
heimavistina í Jesus College í Cambridge. Halda
þeir því fram, aö hann sé kominn þangaö á fölsk-
um forsendum.
„Þaö er staöa hans en ekki hæfileikarnir, sem
hafa komið honum hingaö,“ segir á miða, sem
einhverjir skólafélaga Edwards hafa sett upp viö
aðalinnganginn aö helmavistinni. Rektor skólans
segir hins vegar aö Edward hafi fyllilega unnið til
skólavistarinnar og aö hann muni ekki njóta
neinna forréttinda.
Það er tvítug stúlka, Louise Hammel, sem
stendur á bak viö mótmælin gegn Edward og
heldur hún því fram, aö hann hafi ekkert annaö til
brunns aö bera en vera sonur drottningarinnar.
Þaö er því ekki ólíklegt, aö erfiöur tími fari í hönd
fyrir Edward en hann hefur þó áöur sýnt þaö, aö
hann er ekki líklegur til aö leggja árar í bát þótt á
móti blási.
OPIÐ TIL
ELDHÚS
RÚLLUR
2STK
C PAPPIR
4 RÚLLUR
HEILUTHAF
RÆKJA
NYTT
KINDAHAK
UNGHÆNUR5STK
HAFRAMJÖL . . _
475 GF tO I 9.00kr/
- ^
HELGARRETTURINN
ÁVAXTASTEIK
KAFFI
HANGI
FRAMPARTU
APPELSÍNUR
kr.
EUROCARD
TIL DAGLEGRA NQTA
Yörumarkaöurinnht.
ARMULA 1a EIÐSTORG111