Morgunblaðið - 07.10.1983, Qupperneq 18
58
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983
cinDuni i.
Opiö í kvöld frá kl. 9—03
Safari topp 10 vinsælda-
listinn kynntur
Sæti Síðasta Vikur á Safari topp 10
vika lista
Red Red Wine - UB 40
Safety Dance - Men with hats
Stop that train - Eastwood Saint
On a journey - Peech boys
Dolce Vita - Ryan Paris
Confusion/ Blue monday - New order
Burning/ Girl friend - Talking heads
Tour de France - Kraftwerk
Never stop - Echo and the Bunnymen
Heavy Whispers/ Swing - Yello
Listinn er ákveðinn af diskótekurum staðarins.
Diskótekarí: Ásgeir Bragason.
Aldurstakmark 20. ára. Miðaverð 80 kr.
WWWW/ ver
L J Hótels Loftl
verða í Blómasal
Loftleiða 7.-10. október.
Matreiðslumeistarinn Ning de Jesus
töfrar fram eftirfarandi rétti alla daga:
SABAW NG BATHALA
Soup of the gods
Súpa að hætti guðanna
GINISANG TOGUE
Fried vegetables
Steiktur grænmetisréttur Manila
ADOBONG MANOK AT BABOY SA GATA
Chicken and Pork Addbo in coconut cream
Pjóðarréttur FHippseyja (grís og kjúklingur)
GULAMAN
Agar-Agar in mixed fruits and coconut milk
Sjávarréttarhlaup i kókosmjólk
Lostæti fyrir aðeins kr. 595,00
Skemmtikraftar frá Filippseyjum skemmta gestum
með þjóðdönsum: „TINKLING' bamboo dance,
„PANDANGO SA ILAW'candlelight dance, gítarleik og söng.
Einnig verða sýndir þjóðbúningar og kynnt menning
Filippseyinga. Sýnd verður kvikmynd um Filippseyjar
og starfsfólk FARANDA kynnir Filippseyjaferðir.
Vfnlandsbar opnar kl. 18.00 alla dagana.
Maturinn í Blómasal verður framreiddur frá kl. 19.00.
Borðapantanir í símum 22322 og 22321.
VERIÐ VELKOMIN!
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA ÆW HOTEL
Kótilettur
í matinn
Vermouth-
kótilettur
1 kg kótilettur,
salt, pipar,
rifínn ostur,
'h bolli smjörlíki eöa smjör,
2 stórir laukar,
4—5 gulrætur,
1 bolli sveppir,
3 súputeningar,
1 '/2 bolli sjóöandi vatn,
V4 bolli hvítvín eöa vermouth.
Kótiletturnar kryddaöar meö
salti og pipar, rifnum osti stráö yfir
og brúnaöar í helmingi smjörsins.
Út á kótiletturnar í pottinum er sett
smjörlikið, sem eftir er, ásamt
lauk, gulrótum og sveppum bætt
út í og látiö krauma smástund áöur
en vatninu meö uppleystum súpu-
teningum (ásamt víninu) er hellt yf-
ir. Rétturinn er nú tilbúinn til aö
setja í ofnfasta skál og í ofninn, en
má hæglega geyma þar til næsta
dag og því hægt aö flýta fyrir sér ef
á aö hafa gesti.
Haft í ofninum í ca. 1 klst., ál-
pappír eöa lok haft á. Meö eru
borin soöin hrísgrjón eöa góðar
kartöflur.
Lambakótilettur í ofni
Lambakótilettur brúnaöar á
pönnu á venjulegan hátt, hér er
miöaö viö 8 stykki. Sett í ofnfast
fat.
8 sneiöar beikon,
200 gr. sveppir,
2 litlir laukar,
salt og pipar.
Beikoniö skoriö í bita, laukur og
sveppir brytjaö, allt brúnaö á
pönnu, kryddað og sett yfir kjötiö
ásamt smjörbita á hverja kjöt-
sneið. Sett í ofn eöa soöiö áfram á
pönnunni ef vill. Meö er boriö sal-
at, sítrónusneiöar og franskar
kartöflur.
Kótilettur með lauk og kryddi
8 kótilettur,
smjör eöa smjörlíki,
salt, pipar,
4 stórir laukar,
4 matsk. sterkt sinnep,
dál. timian,
4 matsk. söxuö steinselja,
1 dl. vatn,
4 matsk. tómatþykkni.
Kótiletturnar brúnaöar á pönnu,
salti og pipar stráö á, teknar af,
brytjaöur laukurinn settur á pönn-
una, sínnepi og timian stráö yfir og
síöan steinselju, látiö malla. Þá eru
kótiletturnar settar ofan á, vatni og
tómatþykkni hellt meöfram kjötinu
og allt látiö sjóöa viö vægan
straum þar til kjötiö er oröiö
meyrt. Gott salat boriö meö ásamt
soönum hrísgrjónum.
Kótilettur meö lauk og kryddi.
Bergljót Ingólfsdóttir
Matur
Girnilegur forréttur
Rækjur í lax-rúllu er Ijómandi góöur matur, en auövitaö dýr. Reyktur
lax er skorinn í stórar sneiöar og ofan á er sett salat meö rækjum í.
Salatiö er hægt aö búa til úr sýröum rjóma, majones eöa blöndu
eftir smekk. Einnig er hægt aö setja rækjurnar út í þeyttan rjóma,
sem rifín piparrót hefur veriö sett út í. Laxsneiöinni er hægt aö rúlla
saman svo líti út eins og kramarhús og lagt ofan á salatblaö á
diskinum.
NÍTTI
NAUSTI«
| kvöld byrja ^^Jíar^aukur hefur
aö leika skipaö þe.m
núsettsamang.rvalSGtrömundj
gg«*ssíSff--*~
MATSEÐILL KVÖLDSINS
fón.
Forréttur:
Blandaö fiskipate á spinati med sjávar-
réttasósu og ristuöu braudi.
Aðalréttur:
Steikt grísalæri med sinnepssósu og
gratineruðum kartöflum.
Heilsteikt lambainnralœri með
koníakspiparsósu, ristuðum sveppum
og bakaðri kartfíflu.
Dessert:
Melónur í púrtvíni.
Opiö frá kl. 19—03.
Boröapantanir í síma 17759.
Rauðsprettu-
flök í matinn
4 rauðsprettuflök skorin að
endilöngu,
8 ostsneiðar,
8 sneiöar af rauðri papriku,
2 tómatar í bátum,
paprikuduft, aromat-krydd.
Á hverja flakræmu er stráö ar-
omat-kryddi, síðan er ostsneið
lögð á, paprikusneið og tómat-
bátur. Flökin eru rúlluð saman,
fest meö stöngli, lögö í ofnfast
fat, yfir er stráð paprikudufti og
meiri ostur settur yfir fiskinn ef
vill. Sett í ofninn í ca. 30 mín. við
225 °C. Salat og soðnar kartöfl-
ur boriö meö.