Morgunblaðið - 07.10.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983
61
Sími 78900
Nýjasta mynd Francjs Fordl
Coppola. Aöalhlutverk:
c. Thomas Howell, Matt Dill-
| on, Ralph Macchino, Patrich
Swayze.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 éra.
Haakkað vorð.
Myndin er tekin upp í Dolby
Stereo.
Upp meö fjöriö
(Sneakora)
MAKeKS
Splunkuný og bráöfjörug
mynd i svipuöum dúr og Pork-
ys. Alla stráka dreymir um aö
fara á kvannafar, en oft eru
ýmis Ijón á veginum. Aðalhlv.:
Carl Marotte, Charlaine
Woodward, Michael Don-
aghue. Leikstj : Daryl Duka.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Splunkuny söngva-, gleöi- og
grínmynd sem skeöur á gaml-
árskvöld 1983. Aðalhlutverk:
Malcom McDowell, Anna
Björnsdóttir, Allen Goorwitz,
Daniel Stern.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Myndin er tekin t Dolby-
Stereo og sýnd í 4ra rása
starscope stereo.
Laumuspil
(They all laughed)
Aöalhlv.: Audrey Hepurn, Ben |
Gazzara, John Ritter.
Leikstj.: Peter Bogdanovich.
Sýnd kl. 7 og 11.
SALUR4
Utangarösdrengir
Tne Outsiders
Frumtýnir Coppola myndina:
Glaumur og gleöi
í Las Vegas
(One from the heart)
Heimsfræg og margumtöluö
stórmynd gerö af Francis
Ford Coppola. Myndin er tek-
in í hinu fræga studio Coppola
Zoetrope og fjallar um líferniö
f gleöiborginni Las Vegas.
Tónlistin i myndinni eftir Tom
Waits var í útnefningu fyrir
óskarsverðlaun í mars sl.
Aðalhlutverk: Frederic For-
rest, Teri Garr, Nastassia
Kinski, Raul Julia.
Leikstjóri: Francis Ford
Coppoia.
Myndin er tekin i Dolby-Stereo
og sýnd í 4ra rása Starscope-
Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.05.
Hækkað verð.
QfJT TEMPLARAHÖLLIN
0U I Sími 20010
Félagsvistin kl. 9
Gömlu dansarnir kl. 10.30
Miöasala opnuö kl. 8.30.
Góö
WjP hljómsveit
i heldur uppi fjörinu á okkar
frábæra gólfi.
SGT
t
Stuð og stemmning
Gúttó gleði
Sími 85090
VEITINGAHÚS
HÚS GÖMLU DANSANNA.
Gömlu dansarnir
í kvöld frá kl. 9—3.
Hljómsveitin
Drekar
ásamt hinni vinsælu
söngkonu
Mattý Jóhanns.
Aöeins rúllugjald.
Þegar amma og
afi voru ung
L Kvoó'uwl
(CAFE ROSENBERG)
þótti alfínast af öllu að snæða viðhafnarkvöldverð á Café
Rosenberg og hlýða á hljómsveit Þórarins Guðmundssonar
leika vinsælustu lög þess tíma. „Nú er öldin önnur" kynni
einhver að hugsa, en við segjum „aldeilis ekki“, því nú
þegar Café Rosenberg hefur verið opnað aftur eftir hálfrar
aldar hlé er það samdóma álit þeirra sem þangað hafa
komið, að vart muni glæsilegri veitingastað vera að finna í
borginni.
Bandaríski ragtimepíanist-
inn BOB DARCH rifjar upp í
kvöld stemmningu þeirra ára
er Alfreð Rosenberg rak veit-
ingahúsið fræga í Kvosinni.
Opið í kvöld frá kl. 20.00,
laugardagskvöld frá kl. 18.00,
sunnudagskvöld frá kl. 18.00.
Boröapantanir í síma 11340.
VEITINGAHÚSIÐ
F0RSETA-
HEIMSÓKNIN
í AUSTURBÆJARBÍÓI
Laugardag kl. 23.30
MIÐASALA
I AUSTURBÆJARBÍÓI
KL. 16—21, SÍMI 11384.
<»J<»
LEIKFÉIAG
REYKIAVlKUR
<Ba<3
Vegna gífurlegrar aðsóknar verður enn ein Sumargleði-
helgi. Síðast seldist upp á svipstundu og fjöldi fólks varð
frá aö hverfa.
umargleðin
HOTELSOGU
í KVÖLD OG LAUGARDAGSKVÖLD
Verð á dansleik kr. 120.-
Sérstakur Sumargleðiauki kl.
2.
Matur framreiddur fyrir þá
sem þesa óska.
Húaið opnaó kl. 19 báða dag-
ana.
2ja klst. skemmtun. Dúndrandi dans-
leikur á eftir.
Söngur, grín og Sumargleði. Það er
málið og nú fer hver að verða síð-
astur og hana nú.
Konni kokkur, Elli prestsins
o.fl. gosar heiöra samkomuna
með nærveru sinni.
Ómar, Bessi, Ragnar, Magnús, Þorgeir,
ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
í syngjandi stuöi.
Tryggið ykkur miða í tíma á síðustu Sumargleöiskemmtanirnar.
Síðast seldist upp.
Miöasala í anddyri Súlnasalar eftir kl. 5 í dag og eftir kl. 5 á morgun. Borð tekin frá um leiö.
Sími 20221 og 25017.