Morgunblaðið - 07.10.1983, Page 24

Morgunblaðið - 07.10.1983, Page 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 Þeir hjá IBM láta áUtaf eins og þú sért þeirra einasti viðskiptavinur Það eru milljónir af framleiðslu- einingum sem notaðar eru í sam- setningu á IBM tölvum og tölvubún- aði á hverju ári. Hver eining er þrautreynd áður en hún er tekin í notkun. Hjá IBM er svo sérþjálfað tæknifólk, hérlendis sem erlendis, sem tryggir þér að allt sé í full- komnu lagi. Ef IBM tölva eða skrifstofukerfi þarfnast þjónustu er tæknifólk IBM tilbúið til aðstoðar. IBM þjónar öllum viðskiptavinum sínum fljótt og vel - hvort sem hann er stórt fyrirtæki með margþætt tölvukerfi eða einstaklingur með IBM skerm. Þeir hjá IBM láta alltaf eins og þú sért þeirra einasti viðskiptavinur. Tæknifólk IBM í Reykjavík hefur sérsamband við alþjóðlegan tækni- upplýsingabanka, sem sendir lausnir á tæknivandamálum til Islands, hvaðanæva úr heiminum, á nokkrum andartökum. Þetta skap- ar viðskiptavinum IBM öryggi og aðhald, sem er mjög mikilvægur---------------- þáttur í þjónustu IBM hérlendis = == 5= sem erlendis. — =■ = ~ Það er ásetningur IBM að veita fos^Reykjavfk öllum viðskiptavinum sínum hrað- Sími 27700 virka og áreiðanlega þjónustu. Þess vegna er enginn þeirra afgreiddur sem einn af milljón. Hjá IBM eru allir viðskiptavinir jafn mikilvægir. Það er óopinbert leyndarmál starfs- fólks IBM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.