Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.10.1983, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 • • • • Orn og Orlygur: Gefa úr æviminningar Guðlaugs Gíslasonar ÆVIMINNINGAR Guðlaugs Gísla- sonar, fyrrum alþingismanns og bsj- arfulltrúa í Vestmannaeyjum, verða meðal bóka sem Bókaútgáfan Örn og Örlygur gefur út í haust. Guðlaug- ur befur sjálfur ritað endurminn- ingar sínar, en Helgi Bernódusson býr bókina til prentunar. Steinar J. Lúðvíksson hannar bókina, sem er um tvö hundruð blaðsíður að stsrð í stóru broti. „í bókinni segir Guðlaugur frá bernsku sinni, æskuárum og full- orðinsárum, og því hvernig hann braust úr fátækt til frama," sagði Örlygur Hálfdánarson útgefandi í samtali við blaðamann Morgun- blaðsins í gær. „Guðlaugur var lengi í forystusveit Sjálfstæðis- flokksins," sagði Örlygur enn- fremur, „og hann segir frá miklum og oft áhrifaríkum afskiptum sín- um af málefnum Vestmannaeyja, og því hvernig stjórnmálaafskipti hans þróuðust frá bæjarmálum til landsmála og setu á Alþingi um Fasteign er framtíö Fasteign er framtiö Kambasel endaraöhús Til sölu ca. 15 fm endaraöhús á tvelmur hæöum ásamt innb. bílskúr. neðrl hæöin er forstofa, 4 svefnherb. og baö. Efri hæö er stór stofa og boröstofa út I eltt. Gott herb. gestasnyrtlng meö sturtu og stórt eldhús. Ca. 40 fm óinnréttaö ris er yfir fbúölnni. 2ja herb. íbúöir Einstaklingsíbúö viö Guörúnargötu ca. 40 fm. Verð 600—650 þús. Ósamþ. Krummahólar 60 fm glæsileg íbúö á 3. hæö, bílskýli, mikiö útsýni. Lokastígur Falleg íbúö á 1. hæö (ekki jaröhæö). Allt nýstands. s.s. rafmagn, hiti og gler. Viöbygg- ingarréttur. Þingholtsstræti Ca. 60 fm íbúö, kjallari. 3ja herb. íbúöir Hjallabraut Ca. 100 fm góö íbúö. Hólahverfi Ca. 70 fm á 2. hæö ásamt ca. 30 fm bílskúr. Mikiö útsýni. Lækjargata Hafn. Ca. 70 fm efri hæð í tvíbýli. Gott gamalt timburhús. Hringbraut Hafn. Ca. 90 fm 3ja herb. íbúö á miöhæö í þríbýli ásamt bílskúr. 4ra herb. íbúöir Álfaskeiö Til sölu ca. 117 fm íbúö á 2. hæö, endaíbúö. Bílskúr. Til greina kemur að taka minni eign uppí. Álfaland í smíöum f Fossvogi til sölu ca. 110 fm endaíbúö. selst fokheld og meö gleri. Húsiö pússaö aö utan. Laugateigur Ca. 115 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö og ca. 40 fm vinnupláss meö sér inngangi í kjallara. Bílskúr. Verö kr. 2,3 millj. Vesturbær Holtsgata Falleg 120 fm ibúö á 4. hæö. Mikiö útsýni, aöeins eln íbúö á hæöinni. Miklar geymslur. Hringbraut Hf. Til sölu mjög rúmgóö risíbúö í tvíbýli. Mikiö útsýni. Ibúöin skiptist í gang, stofu, 3 svefn- herb., bað, rúmgott eldhús. Yflr íbúðinni er óinnréttaö ris. Gamli bærinn Til sölu ca. 115 fm íbúð á 2. hæö. Nýtt eldhús frá JP. Allar lagnir nýjar. Parhús, einbýlishús Parhús viö Ánaland Til sölu ca. 265 fm parhús meö innb. bílskúr. Afh. fokh. í haust. Hornlóð, útsýni. Falleg teikn- ing. Einbýlishús Esjugrund Til sölu ca. 150 fm elnbýllshús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsiö er í smiöum, íbúöarhæft. Fellsmúli — Endaíbúö Til sölu ca. 140 fm íbúö á 3. hæö. fbúöin skiptist í hol t.v. og eldhús. Á sér gangi eru 4 svefnherb. og baö., til hægri er stór stofa og sjónvarpsherbergi. Vantar Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö ca. 150—200 fm einbýlia- húsi helst i Fossvogi eöa Snviöarsundi. önnur staösetning kemur til greina. Höfum fjársterkan kaupanda aö ca. 130—150 fm ainbýlishúsi á •inni hæö i Kóp. Höfum kaupanda aö sinbýlishúsi gjarnan meö lítilli aukaíbúö ( Garöabæ aöa Hafnarf. Höfum kaupanda aö 120—140 fm sérhæö eöa raöhúsi í Reykjavík eöa Kóp. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö í Háaleiti, Safamýri, Stórageröi og víðar. Höfum kaupendur aö góöum 2ja og 3ja herb. íbúöum ( sumum tilfellum purfa íbúöirnar ekki aö losna fyrr an aftir 'h—1 ár. FASTEIGIMAMIÐLUN SVERRIR KRISTJÁNSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Guðlaugur Gíslason fyrrum al- þingismaður. árabil. Margt fróðlegt kemur fram í þessum endurminningum Guð- laugs, og til dæmis hygg ég að mörgum muni þykja athyglisverð frásögn hans af orðaskiptum þeirra Geirs Hallgrímssonar við varaformannskjör í Sjálfstæðis- flokknum 1971, er þeir Geir og Gunnar Thoroddsen kepptu að varaformannskjöri sem frægt varð.“ njjJ1) HÚSEIGNIN "ÍQ5 Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2. hæð. Opið frá 9—6 Skeiðarvogur — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö. Lítiö niðurgrafin með 2 svefn- herb., stofu, góöar innréttingar. Sérinngangur, sérhiti. Frostaskjól — Raöhús Endaraðhús, stærö 145 fm, meö innbyggöum bílskúr. Eign- in er aö mestu frágengin aö utan, glerjuö, meö áli á þaki. Tilb. til afh. strax. Skipti mögu- leg. Hringbraut — einbýli Einbýlishús, tvær hæöir og kjallari. Alls 8 herb. Bílskúr 25 fm. Meistaravellir — 5 herb. 5 herb. íbúö á 4. hæð. 140 fm. 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Litiö áhvílandi. Góöur bílskúr. Verö 2,2 millj. Laufásvegur — 5 herb. 5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæö. Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi. Ákv. sala. Krummahólar — 2ja herb. 2ja herb. 50 fm íbúö á 8. hæö. Frábært útsýni. Verö 1 millj. 2ja herb. — Vesturbær — Kóp. 2ja herb. íbúö á 1. hæö, 60 fm i tvíbýli. Allar lagnir og innrótt- ingar nýjar. Frágengin lóð. Njarðargata — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö. Öll nýstandsett. Allar lagnir nýj- ar. Verð 1550 þús. Framnesvegur — 4ra herb. 4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæö. Frábært útsýni. Verö 1500 þús. Kjarrhólmi — 4ra herb. 4ra herb. 106 fm íbúö. Rúmgóö stofa. Nýir stórir skápar í svefn- herb. Stórar svalir i suöurátt. Álfaskeið Hf. — 4ra herb. 3 svefnherb. og stór stofa. 100 fm. Bílskúr fylgir. Lóðir — Mosfellssveit Tvær 1000 fm eignarlóöir í Reykjahvolslandi. Lóð Álftanesi 1000 fm byggingarlóö á Álfta- nesi viö Blikastíg. Verö 300 þús. Okkur vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Pélur Gunnlaugtton lögfr. Kjartan Stefínsson og Guðmundur Guðmundsson, foratjóri Trésmiðjunnar Vfðis, á heimili Guðmundar. „Með viljann að vopni“ — ævisaga Guðmundar Guðmundssonar í Víði kemur út hjá bókaútgáfunni Vöku um jólin „ÉG GET staðfest það að Vaka muni gefa út sögu Guðmundar Guðmunds- sonar í Víði, sem skráð er af Kjartani Stefánssyni blaðamanni, sem nú er starfandi blaðafulltrúi Verslunarráðs íslands," sagði Ólafur Ragnarsson, bókaútgefandi, er Morgunblaðið bar undir hann, hvort Vaka hyggðist gefa út ævisögu Guðmundar í Víði. „Þeta er merkileg baráttusaga, sem lýsir vel einstakri þrautseigju og óbilandi viljastyrk blinds manns, sem er ákveðinn í því að iáta ekki fötlun sína koma 1 veg fyrir að hugmyndir hans og áhuga- mál komist i framkvæmd. I frá- sögninni kemur glöggt fram, að hann hefur ekki látið mótlætið buga sig heldur gengið tvíefldur til verks og það er dálítið lýsandi fyrir bókina að vinnuheiti hennar hefur verið: „Með viljann að vopni,“ sagði ólafur ennfremur. Guðmundur hefur unnið að hús- gagnasmíði og starfrækt trésmiðj- una Víði um nálega hálfrar aldar skeið og má nefna að nú nýlega gerði trésmiðjan Víðir viðskipta- samning um útflutning á húsgögn- um til Bandaríkjanna að upphæð 2 milljónir dollara. Guðmundur varð fyrir slysi á áttunda aldursári, með þeim afleiðingum að hann var orð- inn alblindur 12 ára gamall. Hann fór að fást við smfðar á unglings- árunum og ákvað að gerast smiður. Árið 1930 hóf hann að smíða fyrir almennan markað. Gert er ráð fyrir að bókin verði á þriðja hundrað blaðsíður, myndskreytt og komi út seinni- partinn í nóvember. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í lagningu hluta Gillastaöavegar viö bæinn Gillastaði í Dala- sýslu. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Lengd 1,2 km. Fylling 5,400 rúmmetrar. Burðarlag 3.000 rúmmetrar. Verkinu skal aö fullu lokiö eigi síöar en 15. desember 1983. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Vega- geröar ríkisins í Borgarnesi frá og meö þriðjudegin- um 11. október 1983 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Gera skal tilboö í samræmi viö útboösgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboös til Vegagerðar ríkisins í Borgarnesi fyrir kl. 14.00 hinn 18. október 1983 og kl. 14.15 sama dag veröa tilboöin opnuö þar aö viöstöddum bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík, í október 1983, vegamálastjóri. Kópavogur — einbýlishús Mjög vandað og gott einbýlishús 145 fm ósamt rúmgóðum bílskúr á sérstaklega fallegum og góöum útsýnlsstað í vesturbænum. í húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Góöar innréttlngar. Fallegur garður. Bein sala. Vesturbær — 4ra herb. risíbúö Til sölu rúmgóð 4ra herb. risíbúð vlð Bræöraborgarstíg. íbúðin er mikiö endurnýjuð. Gott útsýnl. Þórsgata — 2ja herb. Nýstandsett 2ja herb. íbúö á 2. hæð í steinhúsi. íbúöin er til afhend- ingar fljótlega. Lítiö áhvílandi. Krummahólar — 4ra herb. 120 fm góö 4ra herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Eignir óskast: Hafnarfjörður — Garöabær — einbýlishús Höfum kaupanda að einbýlishúsi 150—200 fm í Hafnarflrði eða Garöabæ. Raöhús koma til greina. Mega vera í smíöum. Reykjavík — einbýlishús eöa raóhús Höfum góðan kaupanda að einbýlishúsi í Fossvogs- eða Smáíbúða- hverfi. Einnig vantar einbýlishús í vesturbænum. Eignahöllin skipasala Hilmar Victorsson viðskiptatr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.