Morgunblaðið - 11.10.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.10.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 iLiö^nu- 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l»md verdur breyting á nánu sambandi sem þú ert í og þér er alveg sama þó að aórir taki ákvardanir fyrir þig. Reyndu ad tryggja þér örugga framtíó vinnustad þínum. NAUTIÐ _rewm 20. aprIl-20. maI l*aó er deyfð yfir öllu á vinnu stað þínum. Sjálfur ert þú ílla upplagður í dag. Byrjaðu á nýj- um matarkúr eða heilsurækt af einhverju tagi. Reyndu að ein- beita þér þegar viðskipti eru annars vegar. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍJNl 1>»A eru brejtingar í ásUmálun- um. I>ú vilt gera eitthvað skap- andi oj» hafa rólegt í krinjfum þig á meóan. ÞetU er jjóóur dajrur til þess aA vinna aó lag- faTÍngum á heimilinu. KRABBINN 21.JÚNI—22. JÍILl Þú vilt helst hvfla þig og vera sem mest einn í dag. Vertu varkár í vinnunni og á ferðalög- um, þér hættir til að vera utan við þig. Þú ert mikið að hugsa um andleg málefni og verður fyrir sérstakri reynslu r®7lLJÓNIÐ \ZírA'&- JÚLl-22. Agúst á' l»ér gengur erfiðlega að ná sam- bandi við fólk sem þú þarft að hitta í dag. Ferðalög eru líka mjög seinleg. Taktu það þvf ró- lega ojr skipulejrjrðu nýjar ferðir. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I»að eru breytingar á efnahag þínum og þú neyðist til að breyta smekk þínum og kaupa ódýrari vöru. Það eru leiðindi og misskilningur í gangi í fjöF skyldunni. VOGIN ifiÍTrd 23.SEPT.-22.OKT. l»að er lítið um að vera hjá þér í dag. Þig dreymir undarlega og þú verður fyrir einhverri and- legri reynslu. Þú hefur gott vit á viðskiptum núna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>að er einna skást fyrir þig 1 daj> aó vinna aó stjórnmálum eóa félajrsstörfum. Sambönd ojr einkalíf ganga fremur illa. Vertu varkár í fjármálum. bogmaðurinn HOí 22. NÓV.-21. DES. Það er lítið um að vera í félags- liTinu og þú hefur ekki eins mik- inn áhuga og áður á að skemmta þér með vinum þínum. hér gengur mjög vel í vinnunni og þú skalt ekki láta persónuleg vandræði spilla því. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt varast áfengi og lyf í dag því þú ert mjög viðkvæmur. Farðu varlega ef þú þarft að ferðast. I»að verða breytingar í vinnunni hjá þér og þú færð áhuga fyrir nýjum verkefnum. vatnsberinn 20. JAN.-18. FEB. Þig langar mikið til þess að breyta til og læra eitthvað nýtt. Finbeittu þér að jákvæðum verkefnum og þú hagnast á vinnu þinni. Þú skalt ekki segja frá hugmyndum þínum um sinn. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt einungis treysta á heil- brigða skynsemi í dag, sérstak- lega ef þú ert í viðskiptum og fjármálum. Annars er þetta mjög rólegur dagur og fremur viðburðasnauður. X-9 LJÓSKA TOMMI OG JENNI BRIDGE Hver man ekki eftir sjö laufunum frægu, sem italska goðið Belladonna spilaði undir lok úrslitaleiks ftala og Bandaríkjamanna í HM 1979. Trompliturinn var G9xxxx á móti ÁD. Kóngurinn lá annar réttur og Belladonna vann sitt spil og þar með heimsmeist- aratitilinn naumlega. „Þetta eru meiri grísararnir þessir ít- alir,“ sögðu menn þá hver við annan á götuhornum. Svo virtist sem grísastuðið væri aftur að renna á ítalina í HM í Stokkhólmi fyrr í þess- um mánuði. Þeir komust i fjögurra liða úrslitin á siðasta snúningi og réðu þar mestu hagstæð úrslit úr leikjum keppinauta þeirra. Og ekki nóg með það, í leiknum við Frakka í fjögurra liða úrslitunum unnu þeir upp stórt forskot Frakkanna og mörðu leikinn i síðustu spilunum. Fyrir mótið var ítalska sveitin ekki talin mjög sigur- strangleg. Allt spilarar í fremstu röð, vitaskuld, en Belladonna og Garozzo orðnir gamlir og lúnir, Franco og DeFalco fremur mistækir, enda tiltölulega nýbyrjaðir að spila saman aftur. Mosca og Lauria eru einna jafnasta par- ið, eða voru það a.m.k. á Evr- ópumótinu í Wiesbaden i sumar. Hvað um það, úrslitaleikur- inn á milli ítaia og Banda- ríkjamanna, 176 spil, fór vel af stað fyrir ítalina, þeir náðu talsverðu forskoti, en siðan jafnaðist leikurinn og var i járnum alveg fram á sfðasta spil. Af innlendum vettvangi er það að segja að Bikarkeppn- inni lauk um helgina með sigri sveitar Sævars Þorbjörnsson- ar. Sveit Sævars spilaði 64 spila úrslitaleik við Gest Jónsson á sunnudeginum og vann með um 50 IMPa mun. Nánar er sagt frá keppninni annars staðar i blaðinu, en til morguns getur lesandinn velt fyrir sér bestu sögninni á þessi spil í 2. hendi eftir opnun á þremur tíglum fyrir framan. Vestur ♦ K43 ▼ ÁKIO ♦ ÁG7 ♦ 9842 Þú ert á hættunni gegn utan. FERDINAND SMÁFÓLK Saemisch-afbrigðið hefur löngum þótt traustasta svar hvíts við Kóngsindversku vörninni, en enski stórmeist- arinn John Nunn hefur nýver- ið unnið marga góða sigra á því. Einn sá nýjasti og snagg- aralegasti: Hvítt: Hurme (Finnl.) Svart: Nunn Helsinki 1983 1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 — Bg7, 4. e4 — d6, 5. f3 — 0-0, 6. Be3 — Rc6, 7. Dd2 — a6, 8. Rge2 — Hb8, 9. h4 — h5, 10. 0-0-0 — b5, 11. Rd5 - bxc4, 12. Bh6 — Rxd5, 13. exd5 — Rb4, 14. Rc3 — c6,15. Bxc4? — cxd5, 16. Rxd5 - Bxh6, 17. Dxh6 — Rxd5, 18. Bxd5 — Bf5, 19. Be4 — Bxe4, 20. fxe4 — Dc7+ 21. Kbl upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.