Morgunblaðið - 11.10.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983
41
fclk í
fréttum
Connery og Moore vilja
leika saman í Bond-mynd
+ James Bond-myndin „Never
Say Never Again“ meö Sean
Connery í aðalhlutverki, var
frumsýnd nú fyrir skömmu í
Bandaríkjunum og hefur hún
fengiö ágæta dóma. Þykir hún
t.d. miklu raunsærri en veriö hef-
ur meö fyrri Bond-myndir.
Raunsæiö er ekki síst fólgiö í
því, aö ekki er reynt aö láta líta
svo út fyrir, að James Bond eöa
Sean Connery sé eitthvert ung-
lamb enda er hann orðinn 53 ára
gamall. Myndin hefst með því, aö
Bond veröur aö fara í æfinga-
búöir vegna þess hve slappur
hann er oröinn enda haföi þaö
komiö fyrir á æfingu, aö ung
stúlka rak hníf í magann á honum
án þess aö hann kæmi nokkrum
vörnum viö. Maginn sá hinn sami
var líka oröinn allt of mikill af
„franskbrauösáti og of mörgum
martini", eins og yfirmaöur hans
komst aö oröi. Smám saman fer
svo Eyjólfur aö hressast og þá
fer aö færast fjör i leikinn.
Sean Connery hefur litla trú á
aö hann leiki í fleiri Bond-
myndum meö þeim báöum, hon-
um og Roger Moore. Á því sviöi
i „Never Say Never Again“ úir
og grúir af fögrum konum eins
og í öörum James Bond-
myndum. Hér ar Sean Connery
meö Kim Bassinger í fanginu.
hafa báöir mikinn áhuga en
hingað til hefur þaö eitthvaö vaf-
ist fyrir mönnum hvernig slík
myndi kæmi til meö aö líta út.
Hvort annar þeirra yröi þá Bond
og hinn erkióvinurinn eöa hvort
þeir skiptu einhvern veginn meö
sér söguhetjunni.
Heimsmeistara-
keppniá
hjólaskautum
+ Heimsmeistarakeppnin í hjóla-
skautum, sú 27. í rööinni, fór nú
nýlega fram í Bremerhaven í
Vestur-Þýskalandi og uröu Þjóö-
verjar mjög sigursælir aö þessu
sinni. Claudia Bruppacher vann
bæöi til gulfs og silfurs í kvenna-
flokki og í karlaflokkinum vann
Michael Butzke til sömu verölauna.
Bandaríkjamenn hafa lengst af
veriö fremstir í þessari íþróttagrein
og uröu þaö reyndar aö þessu
sinni líka. Þeir sigruöu í 12 greinum
en á hæla þeim komu Vestur-
Þjóöverjar meö 11 gull. Bretar
fengu eitt. Þaö er Claudia, sem er
hér á myndinni meö hundinn sinn
Felix.
Samír Bannout hefur krafta í
kögglum eins og sjé mé eöa
a.m.k. köggla.
Herra Olympia
+ i sumar er Líbaninn Samir Bannout imynd sjálfrar karlmennskunnar en
öörum finnast vöðvarnir bara eins og hvert annaö líkamslýti. Hvaö sem
um þaö er þá var Samir nýlega kjörinn herra Olympia eöa heimsmeistari
meöal atvinnumanna í líkamsrækt. Hann er nú á feröalagi víöa um lönd til
að sýna sig og kenna öörum áhugasömum líkamsræktarmönnum, m.a. í
Danmörku og þótti Dönum hann vera nokkuö dýrseldur.
Rýmingarsala — rýmingarsala
Nýir austurþýskir vörubflahjólbarðar.
1100x20/14-laga framdekk á kr. 5.900,00
1100x20/14-laga afturdekk á kr. 6.300,00
Langsamlega lægstu verö sem nokkursstaöar eru í boöi.
Opið daglega kl. 8—19. BARÐINNHF.j
Skútuvogi 2, sími 30501.
MICRpUHE
- Nlest selau
tölvuprentarar
á íslandi
og engin furða:
• Microline
hérlendis
,.6Uu»“ tölvum
• Mtetotoe ©r aðlagaöu1 íslenslta
• MicroUnehef ui hveríandibilaua-
.MmUegeturiyigtviöhsids-
.M^nTetmunödytanensam
bærilegir prentarar.
“rS^atih-etu
mjög ódýrir.
’ajiKBC?
ciA„múla6 Simi39666