Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1931. Fimtudaginn 1. október. 229. tölublaÖ, Ðanzskóli Rigmor Hanson toyrjar á mánudaginn kemur og verður framvegis hvera mánudag í K.R.-húsinn stóra salnum kl. 4, kl. 6 og kl. 9. Kent verður: Slow-Fox, Vals, Tango, Quick-step. „Rumba" og „Rancher a". Áskriftarlistar í Hansonsbúð. EÍnkatímar daglega Laugavegi 42 I AUai nánari upplýsingár í síma 15». Ballettskóli Rigmor Hansson byrjav pi-iðjnd. 13. okt. —¦ 5 flokkar — 3ja mán. námskeið Kent verður: Flokkur „A" (böm) auðveldari baMetspor, plastik og smádanzar, hvern þriðjudag kl. 4. Flokkur „B" (börn) samsett balletspor, plastik, hallet og þjóð- danzar. Hvern þriðjudag kl. 6. Bæði „A" og „B" á Laugav. 42T. Flokkur „C" (stúlkur) auðveldari baMetspor, plastik og slördanz fivem þriðjudag kl. 9 í Lteikfimissal Mentaskólans. Flokkur „D" (stúlkur), samsett balletspor, plastik, ballet og karak- terdanzar, föstudag kl. 8V2 í K.-R.-húsinu. Flokkur „H" (piltar) herrabaUeíspor, þjóð- og karakter-danzar og step. Hvert þriðjudagskvöld kl. 10 í Leikfimissal Méntaskólans, til við- tais á Laugavegi 421, eftir kl. 7 síðd. Sími 159. KYNNIGARSALAN: STYÐJIÐ AB AFURÐASÖLU fSLENZKU BÆNDANNA, EFLIÐ ATVINNUNA f LANDINU. Það er enginn, sem biður um, að þér kaupið innlendar vörur, sem eru lakari en útlendar, en þegar þér að öðru jöfnu getið keypt innlenda framleiðslu, þá á METNAÐUR HVERS RINASTA ÍSLENDINGS að vera fólginn i því, að efla hag þeirra fyrirtækja, sem innlend eru, með því að beina kaupum sínum þangað. — Við bjöðum yður íslenzkan inniskófatnað og leikfimisskó, sem er miklum mun.hentugri, mun ódýrari og sem að gæðum til jafnast fyllilega á við það bezta útlenda. Því þá ekki að koma rakleiðis til okkar þegar yður vanhugar um þessar vörur? Eiríkur Leifsson, Skéverzlun og skéverksmiðja, Langavegi 25. ¦ OAMLA BIO ¦ Spænsku landnemarnir. Talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Richard Atlen. Rosita Moreno. Mitzi Green. Myndin gerist meðal spænskra landnema í Kaliforníu oginniheldur spænskt ástaæfintýri, spænska danza og spænska hljómlist. AUKAMYND: Eldur uppi. Talteiknimynd. Talmyndafréttir. Blómaverzlun- inGleymmérei erfluttí Austurstræti 10 (Braonsverziun uppi). Skolnkjöiar m g u á börn og unglinga, — Mjðg ódýrir. ^ 22 Gnðrún Heiðberg, Laugavegi 18 B. |2 xxxx>oc<xxxxxxxxxxxxx>c<xx Enn er stor auglýslngasala i Irma. Frá föstudagsmorgni 2. okt. og eins lengi og birgðir endast fær hver, sem kaupir 2 pund af Irma smjörlíki afslátt, gefins fal- leganhvítan disk. Munið okkar háa peninga atsiátt Hafnarstræti 22. í BIFREIÐ AST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýjá og góða bíla. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. I íýSa BSá ÍRaffles Amerísk 100 % tal- og hljóm- leynilögreglumynd í 8 þátt- um, er byggist á hinni víð- frægu skáldsögu (The Ama- teur Craeksma:7) eftir E. W. Hornung. Aðalhlutverk leika: Ronald Colrean og Kay Francis. Myndin gerist í London nú á dögum og sýnir mörg sérlega spennandi æfintýri um sakamanninn Raffles. Aukamynd: 2 pHtar og pianó. Söngvakvikmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. I Munið danzleikinn i Iðnó í kvöld kJ. 9. Bernburgsmúsik. Forstöðunefndin. H* AIii með íslenskiim skipnm! *§4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.