Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 35

Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 83 alandi. Steinunn Ingimundardóttir skólastjóri meó einu námsmannafjölskyldunni, sem þar er til húsa. kvöldið í vikunni og fór eitthvað að spyrja hana. Þá kom í Ijós að hún gat flett upp í blööum sinum í nær- ingarfraeöi fyrir hann. — Við not- um öll sömu næringarefnin, bæöi viö manneskjurnar og dýrin. Og námiö í húsmæöraskólanum býr Huldu vissulega ekki síöur undir feröaþjónustu sem aukabúgrein, ef svo skyldi fara aö þau færu aö búa. Hvaö er þaö þá, sem hún lærir og er svo ánægö meö aö kynnast? Hún er í hússtjórnarhópnum fram aö áramótum. Honum er skipt í 3 hópa. Einn sér um allan mat, annar um bakstur og sá þriðji um þvotta og ræstingu. Þá er byrjað kl. 7.15 aö morgni og verklegt nám er fram til 1.30. Síödegis eru bókleg fög í heilsufræöi, híbýlafræði, félags- málafræöi, næringarfræöi, vöru- fræöi og uppeldisfræöi. — Mér finnst betta ákaflega gott nám, segir hún. Fyrir mlg sem hefi meiri undirbúning en hinar er margt upprifjun, ööru hefi ég aö nokkru kynnst, en bæti nú viö fyrri þekk- ingu eins og t.d. þegar um er aö ræöa híbýlafræöi og næringar- fræöi, því ég hefi haft efnafræöi áöur. En félagsmálafræði hefi óg aldrei lært og hefi mikinn áhuga á þvi. Eftir áramótin tekur svo viö hjá þessum hópi vefnaöur og saumar í staö hússtjórnargreina. — Ég er ákaflega ánægö meö þetta nám, geröi mér í rauninni ekki grein fyrir því hvaö þaö er fyrr en ég var komin hingaö upp eftir, segir Hulda. Og ég er þeirrar skoö- unar aö ásókn í húsmæðraskólana fari aö aukast aftur. Á tímabili upp úr 1968 var svo mikill uppreisnar- andi i konum, sem á sér sínar orsakir. Þær vildu ekki láta planta sér alfariö í eldhúsin. Og þaö sner- ist upp í uppreisn gegn húsmóö- urstarfinu. Nú er þetta aö breytast. Þarna er um svo margt annaö aö ræöa. Það er staöreynd aö konur vinna úti og hafa því minni tíma til starfanna á heimilinu. Þá liggur í augum uppi aö þeim vinnst þaö einmitt betur og auöveldar ef þær kunna eitthvaö til verka. Nú er svo margt keypt tilbúiö til heimilanna. En maöur getur nýtt svo miklu bet- ur allt hraefni, ef maöur veit hvern- ig á aö fara aö þvi. Slíkt hefi ég aldrei lært fyrr og hefi fundiö þetta svo miklu betur eftir aö ég kom hingað. Nýting veröur miklu meiri og þar meö má mikiö spara meö kunnáttu. Daginn sem blaöamaöur kom í húsmæöraskólann aö Varmalandi vildi svo til aö hússtjórnarhópurinn var aö æfa sig á veislumat meö því aö framreiöa kalt borö fyrir nem- endur og kennara. Stúlkurnar skipulögöu, töfruöu fram rétti og vönduöu sig í framreiöslu. Þetta leiddi taliö aö þvi aö þær útbúa einu sinni i viku þríréttaöan veislu- mat og þjóna til borös og hafa þannig eftir veturinn þjálfun í aö standa fyrir veitingum hvar sem er, þótt ekki fái þær nein vottorö þar um eöa umbun í launum. Ööru hverju efna nokkrar til sjálfstæörar veizlu sem þær sjá alveg um. T.d. haföi Hulda nýlega veriö í þriggja stúlkna hópi sem ákvaö og skipu- lagöi kínverska máltiö og lét boröa með prjónum, sem gekk mjög vel. Stúlkurnar voru sjálfar búnar aö æfa sig áöur og kenndu gestum. — Þaö var ákaflega gaman, segir hún. Af eölilegum ástæöum segj- ast þau Hannes og Hulda ekki taka mikinn þátt í félagslífinu í skólun- um, sern er allblómlegt, einkum í fjölmenninu á Hvanneyri. Ósjaldan býöur annar skólinn hinum á diskótek á laugardagskvöldum. Jafnvel kenndir gömlu dansarnir. En þau taka ekki þátt í því nema þegar skemmtunin er á Varma- landi, fara ekki frá drengnum. — Víöir litli er ákaflega ánægö- ur meö þetta fyrirkomulag allt á Varmalandi. Móöir hans segir aö hann hafi lifnað viö eftir aö hann kom aftur í sveitina. Ekki haföi liöiö nema ár frá því aö hann kom úr sveitinni og frelsinu hjá ömmu sinni fyrir austan og þurfti aö venj- ast nýjum aöstæöum á barna- heimili í höfuöborginni og nýjum pabba á heimilinu. Þaö var því eina áhyggjuefniö þegar ákvöröunin var tekin um aö setjast aö í hús- mæðraskólanum hvernig hann mundi falla þar aö aöstæöum. En þaö reyndist óþarfi, því drengurinn valsar um skólann eins og hann eigi alls staðar heima, feginn end- urheimtu sveitafrelsi. Hann fékk aö velja um þaö hvort hann vildi vakna meö mömmu sinni kl. 7 eða lúra áfram og koma sjálfur niður þegar honum hentaöi. Þaö kaus hann aö gera. Fyrst í haust fékk hann aö vera svolítiö meö Hannesi á Hamri meöan hann var aö vinna þar. Haföi áöur verið dálítið smeykur við dýrin, en nú talar hann um kýrnar sínar og hundinn sinn þar. — Á honum sér maöur vel muninn á því aö ala upp barn í sveit eöa í Reykjavik, segir Hulda, þótt vitanlega fari þaö nokkuö eftir aöstæðum á báöum stöðum. Þaö var fróölegt aö koma í hús- mæöraskólann á Varmalandi og hitta fjölskylduna sem er aö leita sér aö réttri hillu í lífinu. Veit aö sú hilla er í dreifbýlinu, en er aö þreifa fyrir sér meö sem fjölbreyttustu námi í búnaðarskóla og hús- mæöraskóla um hvar og hvernig þau veröi þar ánægöust í lífinu. Hvaö sem verður eru þau a.m.k. ákaflega ánægö meö veturinn í vetur. — Heföum ekki getaö tekiö betri ákvöröun, segja þau í kór þegar blaöamaöur kveöur þau. Leiðir liggja til allra átta. — E.Pá. Bakkabræður GÍSLI, EIRÍKUR, HELGI 1 GÍSLI U I EIRÍKUR, I HELGI 1 Nú eru allar skemmtilegu Bakkabræörasögurnar komnar á hljómplötu í frábærum flutningi Sig- uröar Sigurjónssonar, leikara. Þórir S. Guöbergsson bjó sögurnar til flutnings og Þórhallur Sigurösson leikstýröi. Þetta er plata fyrir alla krakka, mömmur og pabba og ömmur og afa. Nú geta allir hlegið í kór. FALKIN N Laugavegi 24, sími 18670, Suöurlandsbraut 8, sími 84670. ©

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.