Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 47

Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 95 FRÉTTIR ÚR HEIMI KVIKMYNDANNA Að þessu sinni skulum viö athuga hvaöa kvikmyndir er veriö aö gera markveröastar vestur í henni Hollywood. Þar er nýtekiö til starfa risastórt kvikmyndaframleiöslufyrirtæki sem nefnist Tri-Star, og ætlar sér greinilega aö gera stóra hluti. Eigendur þess eru CBS, Home Box Office og Columbia Pictures. Fyrsta kvikmyndin sem Tri-Star mun dreifa á markaðinn veröur jafnframt fyrsta myndin sem Robert Redford leikur í um alllangt skeiö, og nefnist The Natural. Síöan mun vera ætlunin aö frumsýna 10 aörar myndir á næsta ári, en The Natural mun koma fyrir augu kvikmynda- húsgesta í mái næstkomandi. Af öörum myndum sem komnar eru á nokkurn reksþöl hjá þessum nýja „risa“ má nefna: The Texas Project, gerö af Robert Benton, sem jafnframt skrifar handritiö aö venju. Meö aöalhlutverkiö fer Sally Field, sem lék sig inní hjörtu þjóöarinnar í tveim, ágætum sjónvarpsmyndum fyrir skömmu. Songwriter, meö frægum, langsigldum country-tónlistargörpum, stórvinunum Kris Kristofferson og Willie Nelson. Myndin er framleidd af Sidney Pollack, Alan Rudolph leikstýrir. Jimgrím mun leikstýra Philip Kaufman, sem jafnframt skrifaöi hand- ritiö. Myndin veröur af svipuöum toga og Raiders of the Lost Ark, en þaö var einmitt Kaufman sem átti hugmyndina aö henni. Þá mun Alan Parker leikstýra myndinni Birdy. Burt Lancaster, og Margot Kidder fara meö aöalhlutverkin í A Little Treasure og Charles gamli Bronson mun aö öllum líkindum sperra sig í The Evil That Men Do. Nú, hin gamalgrónu kvikmyndaver eru heldur ekki af baki dottinn, og renni ég nú lauslega yfir helstu myndirnar, sem eru í framleiöslu hjá hverju þeirra 9. nóvember 1983. Hjá Cannon eru þessar líklegastar til aó gera þaö gott í framtíðinni: The Ultimate Solution of Grace Quigley, meó stórmerkilegu leikaravali í aóalhlutverkunum: Katharine Hepburn og Nick Nolte! Anthony Harvey leikstýrir. Bryan Forbes mun leikstýra The Naked Face, meö Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould og Art Carney. Tveir gamalkunnir fara meö aöalhlutverkin í The Ambassador, Rock Hudson og Robert Mitchum. Leikstjóri J.Lee Thompson. Hjá Columbia Pictures, sem Coca Cola keypti ekki alls fyrir löngu, er m.a. veriö a vinna aö A Soldier’s Story, meö Howard Rollins Jr., (Ragtime), Denzel Washington og David Allan Grier. Myndinni leikstýrir Norman Jewison. Ghostbuster, nefnist nýjasta myndin, sem gerö er af „Delta klíku genginu", leikstjóranum Ivan Reitman, handritahöfundunum Dan Aykroyd og Harold Ramis, sem jafnframt fara með stór hlutverk, ásamt Bill Murray, Sigourney Weaver og Annie Potts. The Karate Kid leikstýrir John Avildsen, (Rocky, Joe), en meö aöal- hlutverkin i þessari gamanmynd fara Ralp Maccio og Elisabet Shue — ef þió eru nokkru nær. Columbia hefur byrjaó á 8 myndum á þessu ári, sem er einni mynd betur en á sama tíma í fyrra. Gamli risinn MGM/UA, hefur haft frekar hægt um sig í ár, þar hefur veriö byrjað á 7 myndum á móti 15 í nóvember í fyrra. Veriö er aö vinna aö m.a.: The Pope of Greenwich Village, en bókin er eflaust mörgum bóka- orminum kær; meö aöalhlutverkin fara Eric Roberts, Mickey Rourke, Daryl Hannah og Burt Young. Leikstjóri er Stuart Rosenberg. The Red Dawn, er nýjasta mynd John Milius, sem bæöi semur handritiö og leikstýrir, en kappinn fékk ekki aö spreyta sig viö sömu hluti í framhaldi Conans villimanns, en frummyndin var hans hugarfóst- ur. Meö aöalhlutverkiö í þessari bandarísku Rauöu sólarupprás fara Patric Swayze, William Smith og Lea Thompson. Niöurlag þessarar greinar veröur um næstu helgi, en þá komumst viö á snoöir um hvaö þeir hafa fyrir stafni um þessar mundir hjá Orion, Paramount, 20th Centry-Fox, Universal og Warner Bros. SV Grískir stríösmenn koma and-fasistum til hjálpar, eöa það ímyndar Cecelia sér, sex ára gamli sögumaöurinn í La Notte di San Lorenzo. ar aó viö höfum mann sem í aöra röndina hefur valiö leiklistina fyrir atvinnu, veit hvaö leikur er, en á sama tíma hefur yfir sér ferskleika sem fæst viö aö vinna viö kvik- mynd i fyrsta sinn á æfinni.“ Taviani-bræöur hafa unnið tölu- vert á kostnaö sjónvarpsins á italíu og allar myndir þeirra síöustu fimm árin, þar meö talin Padre Padrone, voru gerðar fyrir fjármagn frá ít- alska sjónvarpinu aö hálfu leyti a.m.k. Þeir voru spuröir aö því hver raunveruleg tengsl væru milli kvikmynda og sjónvarps á italiu. „I fyrstunni litu allir á sjónvarp sem óvin kvikmyndanna. Síöan var háö mikil pólitísk barátta um endurbætur á sjónvarpinu sem tókust og geröu þaö kleift fyrir Bertolucci til dæmis, Rocha og okkur sjálfa aö gera kvlkmyndir. Síðan þá hefur mikiö magn ítalskra kvikmynda veriö framleitt í sam- krulli viö sjónvarpiö. Þetta er rétta leiðin. Endurreisn þýsku kvik- myndanna sýnir þetta og þaö sama höfum viö heyrt um fjóröu rásina í Bretlandi." Er þaö líka ekki betra aö vinna Sumt fólk á sér drauma, aörir deila þeim meö öörum. Joseph Barbera og félagi hans, William Hanna, hafa deilt draumum sínum meö ungum sem öldnum um ára- tuga skeiö. Þeir hieyptu nýju blóöi í sjónvarpsmyndir meö teiknimynda- seríum eins og Tomma og Jenna, Birninum Jóga og Steinaldarmönn- unum. Nýlega luku þeir og sam- starfsmenn þeirra við teiknimynd í fullri lengd eftir hinni vel þekktu sögu Jóhönnu Spyri um Heiðu. Myndir Hanna og Barbera eru sýndar í 80 löndum. Þrátt fyrir vel- gengni undanfarinna ár hefur þeim félögum aldrei vegnaö betur en um þessar mundir. Þeir hafa um eitt þúsund manns í vinnu. Joseph hóf starfsferil sinn á skattstofunni, en Disney-myndir heilluöu hann. Hann fékk hugmynd- ina um köttinn og músina á ferða- lagi og ( samstarfi sem William Úr teikni- myndinni „Söngur Heíðu“ eftir Hanna og Barbera Hanna og Barbera höf- undar Tomma og Jenna sömdu þeir nokkra stutta þætti um þá vini. Vinsældir myndanna uröu slíkar aö rúmum tuttugu árum síðar sér ekki fyrir endann á sýningum þeirra. Þeir stofnuðu eigiö fyrirtæki og sendu frá sér eina mynd í viku. Hugmyndin um Tomma og Jenna kom á róttum tíma, segja þeir félag- ar. En til aó staóna ekki í eilífum eltingarleik reyndu þeir fyrir sér meö ólíkar hugmyndir og sögur. Sjónvarpsáhorfendur um allan heim þekkja verk þeirra, til dæmis björn- inn Jóga (Yogi Bear) og Steinaldar- mennina (The Flintstones). „Ég byrjaöi að teikna ungur," segir Williams. „Ég dró upp myndir úr blööum og tímaritum og síöar stundaöi ég nokkra listaskóla en lauk aldrei námi. Viö erum alltaf aö. Hvar sem viö erum og hvaö sem viö gerum, þá erum viö alltaf að hugsa upp nýjar sögur. Nýjum hugmyndum lýstur niöur í okkur svo aö segja daglega. Þaö hefur oft komi fyrir aö fólk spyr mig hvers vegna ég sé aó glápa út um gluggann. Ég segist alltaf vera aó vinna. Maöur gerir sér ekki alltaf grein fyrir þessu, en þaö er staö- reynd engu aö siöur. Ég fæ oft góö- ar hugmyndir þegar ég ek bílnum minum." Þeir félagar hafa eytt miklum tíma og fjármunum í almennings- garöa, þar sem fólk á öllum aldri getur komiö og „gleymt sér innan um alls konar persónur úr myndum okkar". í einum garöinum í King Is- land eru tjarnir, hólar og hæöir og veitingastaöir, þar sem björninn Jógi og Steinaldarmennirnir spáss- era um og heilsa upp á gesti og gangandi. Tomma og Jenna bregö- ur einnig fyrir. Þessir garöar njóta mikilla vinsælda meöal barna. „Digital Dreams“ fyrir sjónvarp til aö ná breiöari áhorfendahópi, fólkinu sem kannski fer aldrei í kvikmyndahús en horfir á sjónvarp? „Jú, þetta er satt. Þegar viö vor- um aö kanna upptökustaöi fyrir Allonsafan, komum viö í afskekkt- an bæ á Suöur-Ítalíu þar sem viö þurftum á fjölda bænda aö halda fyrir hópatriöi. Þegar viö fórum aö tala viö þá, bjuggumst viö ekki viö að nokkur þeirra þekkti okkar fyrri verk. En þaö var nú eitthvaö ann- aö. San Michele aveva un galla haföi veriö sýnd í sjónvarpinu og allir höföu séö hana og fólkiö haföi meira aö segja haldiö fund til aö ræöa hana, sérstaklega unga fólk- iö. Svo aö þegar viö komum til þeirra voru þeir boönir og búnir til aö aöstoöa okkur. Áöur en sjón- varpiö varö til heföi veriö ómögu- legt að ímynda sér aö myndir okkar heföu veriö sýndar á eins einangruöum staö og þessum. Þess vegna höldum við aö hinir jákvæöu þættir sjónvarpsins hafi haft byltingarkennda þýöingu fyrir kvikmyndina." Þess má geta í lokin aö Padre Padrone var sýnd í íslenska sjón- varpinu ekki alls fyrir iöngu og olli nokkrum úlfaþyt þar sem gleymd- ist að geta þess aö hún væri bönn- uð börnum. þýð. - ai. Kvikmynd eftir Bill Wyman úr Rolling Stones Bill Wyman í „Digital Dreams" Hugmynd, er byrjaói sem einka- mynd bassaleikarans og tónsmiös- ins Bill Wymans úr hljómsveitinni Rolling Stones, óx og varö að sjón- varpsþætti, sem nú er orðinn að leikinni kvikmynd í fullri lengd, sem þegar hefur verið sýnd í Los Angeles nógu lengi til aö vera tekin til greina af Óskarsverölaunanefndinni þar í landi. Myndin, „Digital Dremas“, hef- ur nú veriö boöin öllum stóru dreifingarfyrirtækjunum f kvik- myndaiónaöinum sem hafa uppá klassíska sjónvarpsþjónustu og einkamyndbandadeildir aö bjóöa. „Við fórum ótroönar slóöir þegar viö kynntum myndina fyrir dreif- ingaraðilunum," sagði Eric Gardner, framkvæmdastjóri Wymans og framleiöandi myndarinnar. Myndin er aöeins 72 mínútna löng, en timinn er lengdur meö stuttri mynd á undan eins og raunin varö á í Laemmle’s Monica-kvikmyndahúsinu í Los Ang- eles þar sem myndin var sýnd. í staö þess aö fara á milli allra óháöu kvikmyndafyrirtækjanna í Hollywood meö eintak af myndinni, leigði Gardner Monica-kvikmyndahúsiö í viku. „Viö auglýstum mikiö í sjón- varpi, útvarpi og blöðum," sagöi Gardner. „Þannig létum viö LA vita um myndina. Við höföum sérstakar sýningar fyrir kvikmyndaiönaöinn í borginni og viö fluttum inn fólk frá New York líka. Viö vildum sjá hvaöa fyrirtæki kæmu og hver ekki. Og viö sýndum engum einum sérstaklega." Og Gardner heldur áfram: „Þetta var einstök aöferö, en þetta er min fyrsta kvikmynd." Nú bíöur hann bara eftir tilboöunum. Upprunalegu hugmyndinni skaut upp í kollinum á Bill Wyman þegar hann tók upp á því aó ráöa sér kvikmyndalið til aö halda sér selskap þegar hann fór í frí til Austurlanda fjær og Ástralíu. Haföi hann í huga að einkakvikmynd myndi eiga eftir aó verða ágætis hluti af opinberri sögu Rolling Stones og hans sjálfs. Seinna komu sameiginlegir vinir honum í samband viö leikstjóra myndarinnar, Robert Dornhelm, sem átti aö baki nokkrar heimildarkvik- myndir. Eftir miklar bollaleggingar varö hugmyndin um einkakvikmynd- ina aó hugmynd aö sjónvarpsþætti. Sum atriði voru sett á sviö, önnur skrifuð niöur og loks kom aö því aö hugmyndin skyldi færö í kvikmynda- búning. „Viö vorum hvattir til aö gera kvikmynd úr þessu," sagöi Gardner. Hann bætti því viö aö þeir geröu sér grein fyrir því að myndin ætti eflaust ekki stóran áhorfenda- hóp. Leikarinn James Coburn er aöal- maöurinn í myndinni. „Þegar viö fór- um að íhuga aö gera fantasíu,“ held- ur Gardner áfram, „datt Bill spagettívestrarnir í hug. Hann gat séö sjálfan sig i hlutverki byssubófa. Viö hugsuöum mikiö um menn sem gætu passaö í myndina og upp í hugann kom James Coburn. Viö höföum samband við hann og hann var yfir sig hrifinn og sló til og geröi hlutverkiö mun stærra en þaö átti aö veröa í upphafi." Kvikmyndin, sem Wyman kostar persónulega, átti ekki aö fara yfir 75.000 doliara markið, en nú er sýnt aö hún veröur allnokkuö dýrari, muni kosta á endanum eina milljón dollara. Gardner leggur áherslu á aö hún sé ekki um Rolling Stones. Þaö er aöeins níu mínútna efni í henni frá Stones og mest af því var tekiö fyrir 20 árum. Wyman er opinn fyrir fleiri hug- myndum um kvikmyndir, en um þessar mundir er hann aö skrifa sjálfsævisögu sína, sem koma á út á næsta ári. Þegar Gardner var spuröur nánar út i efni myndarinnar „Digital Dreams“ sagöi hann: „Myndin inni- heldur fantasíur, teiknimyndir og heimildarmyndir. Hún var tekin i rómantískum stíl.“ Ekki orö meira um þaö. — ai.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.