Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
43
n
Gerið jólainnkaupin á
meðan úrvalið er mest
Heildverzlun með eitt
fjölbreyttasta
úrval á einum staö
27 ára reynsla hefur kennt okkur aö velja aöeins
þaö besta. Viö einir bjóöum í heildsölu merki
eins og SUPERJOUET — KIDDIKRAFT — NIN-
TENDO — KNOOP — RICO — EKO — DEMUSA
og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI — og
úrval gjafavara — postulíns cg kerta.
Hafiö samband í síma 91-37710 eöa komiö
og skoöið úrvalið.
INGVAR HELGASON HF.
VONARLANDI VIÐ SOGAVEG. SÍMI 37710.
en biðin er þess virði.
Hann er á leiðinni og ilmar af
Pétur Pétursson heildverzlun,
Suðurgötu 14.
Símar 21020—25101.
S
ih
MetsöluUad á hverjum degi!
JÓLIN
hátíð barnanna
THOMSON
TAKMARK HINNA VANDLÁTU
Thomson uppþvottavélin hefur 5 mis-
munandi þvottakerfi, þar af tvö orku-
sparandi. Tæknilega fullkomin vél á
góðu verði.
Verð frá 17.581 kr. (Stgr.)
» m
r *
Thomson (sskápar, hvort heldur þeir
eru litlir eða stórir, eru búnir fjölda
tæknilegra nýjunga, s.s. rafeindastýr-
ingu sem sparar orku og gefur mögu-
leika á aðskildum kerfum fyrir frysti og
kæli. Frábær hönnun á hillum skapar
mikið geymslurými og sveigjanleika.
Verð frá 15.598 kr. (Stgr.)
Topphlaðin fyrirferðarlítil þvottavél,
sem tekur 5 kg. af þvotti, er 40 cm.
breið, tekur heitt og kalt vatn, fáanleg
með innbyggðum 2 kg. þurrkara, hefur
vinduhraða frá 30CH350 snúninga á
mfn. og spamaðarkerfi.
Verð frá 28.829 kr. (Stgr.)
(m/innb.þurrkara)
nmqoún
nnfujJ
0 SAMBANDSINS
ÁRMÚLA 3 SÍMAR 38 900 38903