Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 55 Grafik meö tón- leika í Safari HUÓMSVEITIN Grafík byrjar vetrarstarf sitt með tónleikum : Saf- ari í kvöld, fimmtudaginn 8. des- ember. Á dagskrá Grafík er bæði nýtt efni svo og efni af plötum hljóm- sveitarinnar. Hljómsveitina Graf- ík skipa þeir Helgi Björnsson söngur, Rafn Jónsson trommur, Rúnar Þórisson gítar og Örn Jónsson bassi. Togveiði- bann afnumið UM SÍÐUSTU helgi var kannað svæðið í Þverál og Kögurgrunni þar sem togveiðar voru bannaðar 23. nóvember sl. Tekin voru átta tog vítt og breitt í hinu lokaða hólfi. Samkvæmt meðaltali úr þessum togum er hlutfall þorsks undir 57 sm 22%. Afli á svæðinu var sáralítill eða 200—300 kg á togtíma, en vænn þorskur er í bland í þessum afla. í Ijósi þessarar könnunar ákvað ráðuneytið að fella úr gildi tog- veiðibannið á áðurgreindu svæði á hádegi 6. desember sl. H0U9W00D LADDI kemur í eigin persónu og kynnir plötuna sína „Superman“ og dansar aö sjálfsögöu fyrir okkur Superman—dansinn. Modelsamtökin veröa með tízkusýningu frá Karnabæ Nýi jóladansinn — Dansnýjung sýnir. Auðvitað kynnum við Hollywood top-10 sem eru svona: Boðiö veróur íjólaglögg milli kl. 21-22. Aögangseyrir kr. 95. 1. Reggae night — Jimmi Cliff (2) 2. I'm only shooting love — Time Baudit's (1) 3. All night long — Lionel Richie (3) 4. Burning up Mr. Dj. — Risque (10) 5. Onion of the snake — Duran Duran (4) 6. I just wanna dance — Robert Stones (8) 7. Undercover of the night — Rolling Stones (8) 8. Heros — Stanley Clark/George Dake (-) 9. Say it isn't so — Hall and Oates (9) 10. White Lives — Grandmaster (-) FÖSTUDAG OG LAUGARDAG Dansflokkurinn Cassablanca kynnir C.T.V. Góöa skemmtun. H0LUW00D f kvöld kt. S3°„ 19. umferðir 6horn. Aðalvinningur að verðmæti: kr. 7000.- Heildarverðmaeti vinninga kr. 21.400.- TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5-S 20010 Opið föstudags- og laugardagskvöld STASUR HINNA VANDLATU Hljómsveitin Dansbandið og Anna Vilhjálms alltaf i sama stuóinu ásamt Þorleifi Gíslasyni saxófón- leikara \ Kristján Kristjánsson leikur á orgel hússins fyrir mat- argesti. Dans-ó-tek á neðri hæð MATSEÐILL: Forréttur: Rjúmasúpa hafsins Aðalréttur: Glóðarsteikt marinerað lambalæri með maiskorni, rósakáli, steinseljukartöflum, hrásalati og béarnaise sósu. Ettirréttur: Triffle Snyrtilegur klæönaöur. — Boröapantanir í síma 23333. Magnús Eiríksson Mannakorn Styrktartónleikar veröa haldnir til handa vistheimilinu að Sól- heimum í Grímsnesi í kvöld, fimmtudaginn 8. desember kl. 21 — Gamla bíó: Dægurtónlist — flytjendur: Ás- geir Óskarsson, Egill Ólafsson, Jóhann Helgason, Magnús Þór Sigmundsson — kynnir: Ásgeir Tómasson — hljóðstjórn: Júlíus Agnarsson — lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson. ALLT LISTAFÓLKIÐ GEFUR VINNU SÍNA Yfirumsjón: Óttar Felix Haukeeon og Pálmi Gunnarsson. Búum systkinum okkar samastaö Sólheimar i Grímsnasi Verö aógöngumiða kr: 250.- Söfnunarnatndin. STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVÍ AÐ SKEMMTA SÉR Leoncíe Nartín QgRudus Söngkonan Leoncie Martin mun skemmta klúbb- hæðunum. Við skorum á þig að mæta og kynnast félögum um helgina á efstu hæðinni ásamt hæfileikum hinnarfrábæru söngkonu, hljömsveitinni Pardus, auk þeirra eru náttúrlega Leoncie Martin. hin geysivinsælu diskötek okkar á hinum HITTUMST í KLÚBBNUM SNYRTILEGA KLÆDD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.