Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
47
Með reistan
makka - Sögur
af hestum
SKJALDBORG hf. á Akureyri
hefur gefið út þriðja bindi af rit-
safni Erlings Davíðssonar, Með
reistan makka, sögur af hestum.
Jón Helgason, landbúnaðar-
ráðherra, ritar formálsorð, en
þeir sem segja af hestum sínum
eru: Aðalsteinn Magnússon, Ak-
ureyri, Aldís Björnsdóttir, Ak-
ureyri, Árni Magnússon, Ákur-
eyri, Eiríkur Brynjólfsson, Ak-
ureyri, Eyjólfur Jónasson, Sól-
heimum, Laxárdal, Guðmundur
Gunnarsson, Akureyri, Guðrún
Jónsdóttir, Akureyri, Gunnar
Egilsson, Akureyri, Hrefna Ing-
ólfsdóttir, Akureyri, Sigurbjörn
Sveinsson, Akureyri, Sigurjón
Gestsson, Sauðárkróki, Sigur-
jón Jónasson, Syðra-Skörðugili,
Erlingur Davíðsson
Skagafirði, Þorlákur Aðal-
steinsson, Baldursheimi í Arn-
arneshreppi við Eyjafjörð og
Þórður H.Á. ólafsson, Stað í
Súgandafirði.
Bókin er 240 blaðsíður og er í
henni bókarauki eftir Frímann
Frímannsson um Fjórðungsmót
norðlenzkra hestamanna á Mel-
gerðismelum síðastliðið sumar.
Ur aftursætí
venjulegs fólksbOs
eru margar íitgönguleiðir
fyrirböm
án þess að nota dymar!
Öll viljum við tryggja sem best öryggi barnanna
okkar í umferðinni. Við vitum að það er ekki
nóg að láta þau sitja í aftursætinu, heldur er
mikilvægt að þau séu örugglega skorðuð, hvort
sem það er í bílstól, burðarrúmi eða bílbelti.
Við höfum sérhæft okkur í öryggisbúnaði fyrir
börnin,-búnaði sem hentar í flestar gerðir fólks-
bifreiða.
Barnastólar
(fyrir 9 mán - 6 ára)
Barnapúðar
(fyrir 6-12 ára)
Barnarúmsfestingar
(fyrir 0-9 mán)
Beltastóll
(fyrir 6-12 ára)
Fótgrindur fyrir beltastól
(fyrir 6-12 ára)
VELTIR HF.
Simi 35200
Vinna
í iólafríi
Okkur vantar vaskan hóp unglinga til sölustarfa
í jólafríinu á stór-Reykjavíkursvæöinu. Góö sölu-
laun í boöi.
Uppl. veita Erna og Guörún hjá okkur.
Frjálst Framtak hf.
Ármúla 18, sími: 82300.
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ÞÉTTA OPNAN-
LEGA GLUGGA OG HURÐIR MEÐ
,tSLPTT5LISTEN“ INNFRÆSTUM VAR-
ANLEGUM ÞETTILISTUM:
siom
Ólafur Kr. Sigurðsson HF
Suðurlandsbraut 6, sími 83499
'Tcuunflh
ÞAÐ ÞEKKJA ALLIR
Versl. Aldan
Sandgerði
ÁVEXTIR
Á GÓÐIJ VERÐI
ROBIN APPELSÍNUR
appelsínur í heilum kössum 37.20 kr. kg. (595 kr.
kassinn).
RAUÐ JÓLAEPLI í HEILUM KÖSSUM
29.90 kr. kg. (550 kr. kassinn).