Morgunblaðið - 30.12.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983
39
eftir löndum og héruöum, svo sem
kyndilmessu 2. febrúar, páskadag,
Valborgarnótt fyrir 1. maí, hvíta-
sunnu, Jónsmessu 24. júní, Ólafs-
vöku 29. júlí eöa allraheilagra-
messu 1. nóvember. Okkar
brennudagsetning viröist því vera
sjálfstæö uppfinning, enda á hún
vel viö,“ segir Árni Björnsson í
„Sögu daganna".
„Þótt ekki sé loku fyrir þaö skot-
ið, aö árlegar brennur kunni aö
skólapiltar reistu þar Skólavörö-
una um líkt leyti. En sú venja aö
skreyta skólann um jólin haföi áö-
ur þekkst í Skálholtsskóla og liföi
áfram í einhverri mynd, þótt hann
flyttist til Reykjavíkur, þaöan suöur
aö Bessastööum og loks aftur til
Reykjavíkur.
„Árlegar brennur hafa verið al-
þekktar í Evrópu um aldaraðir. En
þær eru yfirleitt ekki um áramótin,
eins og okkur finnst sjálfsagöast,
og síst í þeim löndum, sem næst
liggja islandi, nema helst í Skot-
landi og Færeyjum. Þær eru hins
vegar bundnar viö ýmsa aöra daga
hafa tíökast áöur, til dæmis viö
skólana í Skálholti og á Hólum, þá
er þaö fremur ósennilegt," segir
Árni ennfremur. „í eldiviöarleysinu
og timburskortinum þótti hvert
snifsi, sem brunniö gat, of dýr-
mætt til aö eyöa því í þess konar
leikaraskap. Auk þess var hvergi
um verulegt margmenni aö ræöa,
en þaö þarf helst aö vera samfara
vel heppnaöri brennu.
í Reykjavík haföi tvennt gerst
undir lok 18 aldar: Komið var dálít-
iö þéttbýli meö skólasveina sem
ungæöislegan kjarna. Og líklega
hefur eitthvað veriö farið að falla til
af rusli, sem mátti brenna, t.d. frá
iönaöarstofnununum nýju, sem
kölluöust „lnnréttingarnar“. Uröu
áramótabrennurnar þá í leiöinni
eins konar sorphreinsun.
Frá miöri 19 öld er einnig vitaö
um blysfarir í Reykjavík meö álfa-
dansi og skrípabúningum á Tjörn-
ihni eöa Hólavelli. Og á síöari hluta
19. aldar fer siðurinn aö breiöast
út um allt land. Fyrst stingur hann
sér niður í þorpum og kaupstöð-
um. Þar var venjulega kveikt í
bálkestinum nokkru eftir kvöld-
mat, og fólk kom þar saman og
dansaöi kringum bálið, sumt í
gervi álfa, púka eöa trölla, líkt og
alsiða er enn i dag.
Fyrir aldamótin er líka vitaö um
áramótabrennur á einstöku sveita-
bæjum. Þá var oft reynt aö haga
því svo til, aö kveikt væri í bálkest-
inum á sama tíma á öllum bæjum i
sama byggöarlagi, þar sem hver
sá til annars. Til dæmis var þetta
gert á eyjum í Breiðafirði, Baröa-
strönd, Skarösströnd og Snæ-
fellsnesi og Suöurlandsundirlend-
inu. Venjulega var þá kveikt í kl. 6
um kvöldiö. Brennum á einstöku
sveitabæjum hefur mjög fækkaö á
síðari áratugum, enda er nú oröiö
auövelt og fljótlegt að aka í næsta
kaupstað, ef elnhvern langar til aö
sjá brennu.
Mjög algengt var, aö brennunni
væri frestað fram á þrettánda, ef
veöur var slæmt á gamlárskvöld.
Þá var bara sagt, aö verið væri aö
brenna jólin.“
Enn þann dag í dag eru áramót-
abrennurnar eins konar sorp-
hreinsun. Sá maður, sem fylgst
hefur einna best meö framkvæmd
áramótabrenna í Reykjavík undan-
farin ár, er Pétur Hannesson, yfir-
maöur hreinsunardeildar borgar-
innar, en hann hefur hjálpaö til viö
uppsetningu áramótabrenna und-
anfarin 20 ár. Viö spuröum hann
hvort honum fyndist siöir og venjur
í sambandi viö áramótabrennur
hafa breyst mikiö síöan hann fór
aö hafa afskipti af þeim.
„Ekki ýkja mikið,“ sagði Pétur.
Fólk staldrar þó skemur viö brenn-
urnar en áöur, því ýmislegt annað
laöar aö, eins og sjónvarpiö.
Stemmningin er sú sama fyrstu tvo
tímana eftir aö kveikt hefur veriö í
bálkestinum, en svo fer fólk aö
dreifa sér. Þaö er meira um flug-
eldaskot, stjörnuljós og blys viö
brennurnar en áöur og hressir þaö
stemmninguna meðan verið er aö
glæöa eldinn. Meðan brennur voru
á Melavellinum man ég eftir því aö
álfar og aörar kynjaverur dönsuöu
í kringum brennurnar og menn
voru sumir í litskrúöugum búning-
um. En þetta tíðkast ekki lengur en
gaman væri aö taka þessa siöi upp
aftur,“ sagöi Pétur.
„Hér áöur fyrr voru 1—2 góðar
brennur í Reykjavík og voru þær
langstærstar og safnaöist mestur
mannfjöldi í kringum þær. Þetta
hefur breyst. Nú er brennunum
dreift í hverfin og þær eru nokkuð
jafnstórar. Flestar eru brennurnar “
nú í Breiöholti og Árbæjarhverfi
þar sem ennþá eru opin svæöi. En
brennum hefur fariö fækkandi í
vestur- og austurhluta borgarinnar
laö Kringlumýrarbraut. Þó eru alltaf
tveir til þrír stórir bálkestir viö Æg-
issíöuna."
Er nokkur hörgull á sorpi í
brennurnar?
„Nei, þaö er enginn hörgull á
því. Sumir bíöa meö aö losa sig viö
rusl þangað til um áramótin eins
og gamla dívana eöa stólgarma.
Bílstjórar sumra verslana stytta
sér leiöina á haugana og koma
meö rusliö í brennurnar. En þaö er
mjög óvinsælt ef komið er meö
mikið af pappírsrusli eöa matar-
úrgangi, af því skapast aöeins
sóðaskapur. Meöan hreinsunar-
deildin sá um stærstu brennurnar,
þá söfnuðum viö stórum raf-
magnskeflum og gömlum bátum.
En stórir hlutir eru svo seinir aö
brenna upp aö fólk nennir ekki aö
hanga yfir því, svo þaö er minna
um þá nú.“
Eru krakkarnir jafn duglegir aö
safna í brennurnar og áöur?
„Já, þeir eru alveg jafn duglegir
en áhugi þeirra fullorönu hefur
eitthvaö dvínaö. Krakkarnir eru aö
draga þetta á eftir sér á sleöum
eöa aka ruslinu t hjólbörum. Og
þaö eru alltaf einnhverjir hópar
sem leggja metnaö sinn í aö vera
meö stærstu brennuna."
Nú man maöur eftir því, aö verið
var aö kveikja í hálfreistum bál-
köstum löngu fyrir áramót og
skemma þannig fyrir öðrum hóp-
um, er ennþá eitthvaö um þaö?
„Þetta hefur fariö minnkandi
meö árunum.
Nú hefur eitthvað veriö rætt um
aö hætta aö hafa áramótabrennur
í Reykjavík, ekki svo?
„Þaö eru alltaf einhverjir sem
eru aö amast yfir brennunum. En
þaö eru líka aðrir, sem vilja berjast
fyrir tilveru þeirra og ég held aö
þaö yröi sjónarsviptir aö þeim, ef
þær hyrfu."
Sigmar („Maður lifir ekki á brauði einu saman“.)
Ragnheiöur
Benjamín
Jón
„Ekkert spes“
(Gústaf Agnarsson)
„Ekkert spes, ég horfi aldrei á
sjónvarp, en ætla aö gera undan-
tekningu frá reglunni og horfa á
áramótaskaupiö. Síöan hef ég hugs-
aö mér aö kíkja á fyllibytturnar!"
Skórinn?
(Björgvin Þórisson)
„Eg ætla aö vera í þessum skó á
gamlárskvöld."
„í útlandinu, kannski
á fæðingardeildinni“
(Örn Þóröarson og Einar Ólason)
Örn sagöist ætla aö vera erlendis
og fagna nýja árinu á Times Square í
New York, en Einar sagöist kannski
þurfa aö eyöa gamlárskvöldinu á
fæöingardeildinni, vegna þess aö
konan hans ætti von á barni. Ef ekki
þá ætlar hann aö leigja sér Land
Rover og fara meö konuna sína í bíl-
túr svo aö hann eignist fyrsta barn
ársins!
„Verð þægur drengur“
(Jón Egilsson)
„Ég hef hugsaö mér aö taka því
bara rólega í faömi fjölskyldunnar.
Verð þvi bara þægur drengur."
„Fer í kirkju“
(Benjamín Eiríksson
„Á gamlárskvöld ætla ég í kirkju,
aö ööru leyti eyöi ég kvöldinu hjá
konunni minni, þar er best aö vera.“
„Bið kvöldbænirnar
og fer að sofa“
(Sigmar B. Hauksson)
„Ég ætla aö matreiöa önd og
drekka með henni glas af Tattinger-
kampavíni. Fæ mér vindil á eftir og
glas af koníaki. Skýt upp rakettu og
kveiki á stjörnuljósum fyrir son minn,
og horfi á skaupiö í sjónvarpinu.
Hlýði á boöskap yfirmanns mins ,
Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra,
sem ég ávallt geri. Ég hugsa um þau
fyrirheit sem ég ekki gat staöiö viö á
síöast liönu ári. Síöan strengi ég
þess heit aö dveljast í Frakklandi í 3
til 6 mánuöi á nýja árinu, eins og ég
hef reynt aö gera undanfarin 10 ár.
Að lokum biö óg kvöldbænirnar og
fer aö sofa. Þetta er fallega smá-
borgaralegt."
„Verðum aö vinna“
(Jón Ólafsson og Úlfar Jónsson)
„Við veröum aö vinna. Viö höfum
aldrei unniö áöur á gamlárskvöld,
okkur flnnst þaö alveg hundfúlt , því
alltaf er gaman á þessu kvöldi."
„Fer í partí“
(Matthías Jóhannesson)
„Ég er aö hugsa um að fara í partí
til vina og kunningja og taka þaö ró-
lega. Svo hef ég strengt þess heit aö
stytta á mér nefið á nýja árinu!"
„Borðum og svoleiðis“
(Erin Burke)
„Ég verö heima meö mömmu og
ömmu og viö skjótum upp rakettum,
borðum og svoleiöis."