Morgunblaðið - 04.01.1984, Side 4

Morgunblaðið - 04.01.1984, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984 4 Jóhann G. Jóhannsson verður á íslandsmiðum í dag kl. 17, nánar tiltekið á Rás 2. Á íslandsmiðum Franz Schii- bert. Aðaldæmi þáttarins verð- ur sönglag eftir hann. Úr tónkverinu — fróðleiksmolar um tónlistarlíf Útvarp kl. 14.30: Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 1 — 3. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,720 28,800 28,810 1 SLpund 41,335 41,450 41,328 1 Kan. dollar 23,070 23,134 23,155 1 Dönsk kr. 2,8928 2,9008 2,8926 1 Norsk kr. 3,7119 3,7223 3,7133 1 Sjensk kr. 3,5704 3,5803 3,5749 I Fi. mark 4,9128 4,9264 4,9197 1 Fr. franki 3,4268 3,4363 3,4236 1 Belg. franki 0,5132 0,5147 0,5138 1 Sv. franki 13,1189 13,1555 13,1673 1 Holl. gyllini 9,3253 9,3513 9,3191 1 V-þ. mark 10,4756 10,5048 10,4754 1 ÍL líra 0,01724 0,01729 0,01725 1 Ansturr. sch. 1,4862 1,4903 1,4862 1 PorL escudo 0,2159 0,2165 0,2172 1 Sp. peseti 0,1831 0,1836 0,1829 1 Jap. jen 0,12405 0,12439 0,12330 1 írskt pund 32,468 32,558 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 30/12 29,9743 30,0581 1 Belg. franki 0,5048 0,5062 V v Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12, mán. 1*... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæðurív-þýzkummörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTtR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar .... (18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf .......... (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 3,5% c. Linstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........3,25% Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöað viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! ÞÁTTURINN „Á íslandsmiðum er á dagskrá kl. 17 á rás 2 í dag. Hann er í umsjá rásarstjórans sjálfs, Þorgeirs Ástvaldssonar, og sagði hann þáttinn ætiaðan íslenskum hljómlistarmönnum bæði yngri og eldri. Sagðist hann hafa þann háttinn á að fá til sín gesti í þáttinn, flytjendur þeirra laga sem leikin væru, og að svo yrði einnig í dag. „Þátturinn er ekki ætlaður sem nein úttekt á íslenskri dægurtónlist," sagði Þorgeir, „heldur er farið svona vítt og breitt um miðin og reynt að hafa sem mesta fjölbreytni. Gestur minn í þessum þætti verður söngvarinn og lagasmiðurinn góðkunni Jóhann G. Jóhannsson. Svo kann að fara að gestirnir verði fleiri, en þar sem þátturinn er undirbúinn alveg fram á síð- ustu stundu, get ég ekki sagt hvort svo verður. Því miður!“ Þáttur Þorgeirs verður sem fyrr segir á rás 2 klukkan „Úr tónkvcrinu“ nefnist þáttur, sem verður á dagskrá útvarpsins í dag kl. 14.30. Þetta er fyrsti þáttur af þrettán og er umsjónarmaður þeirra Jón Örn Marínósson. „Þetta verða stuttir þættir, nokk- urskonar fræðsluþættir, um fimm- tán mínútna langir hver,“ sagði Jón í spjalli við Mbl. í gær. „Þættirnir eru komnir frá þýska útvarpinu i Köln. Stiklað er á stóru í tónlistarsögu Vestur- landa og þetta eru semsagt fróð- leiksmolar um tónlistarlíf. Hver þáttur fjallar um tiltekna teg- und tónlistar, eða tiltekinn hluta hennar. Fyrsti þátturinn er til að mynda tileinkaður sönglaginu. Næsti þáttur fjallar um píanó- tónlist, þá verður einnig fjallað um tríó, sinfónisk verk, kantöt- ur, óperur og nútímatónlist, svo ég nefni dæmi. Söngur er sennilega eitt elsta tjáningarformið í tónlist. Þegar menn vilja tlka eigin tilfinn- ingar, er þeim nærtækast að syngja. Síðan fóru menn að setja undirleik við sönginn, en þá var undirleikurinn sjálfur auka- atriði. Síðar fóru menn að flytja ljóðasöng og upp frá því gegndi undirleikurinn veigameira hlut- verki en áður. í fyrsta þættinum eru tekin dæmi um munarsöngv- ara, sem voru uppi á miðöldum og eitt aðaldæmi þáttarins er sönglag eftir Schubert.“ 17-18. Útvarp Reykjavík AflDMIKUDKkGUR 4. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum“. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 17. des. sl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ella Fitzgerald syngur lög frá fjórða og fimmta áratugn- um. SÍDDEGIÐ_______________________ 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (7). 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 1. þáttur: Sönglagið. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 4.45. Popphólfið — Pétur Steinn Guðmunsson. 5.30 Tilkynningar. Tónleikar. 6.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveit Christophers Hogwoods leikur Forleik nr. 2 í A-dúr eftir Thomas Augustine Arne/ Ffl- harmóníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll eftir Jo- hannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan: 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charl- es Dickens Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir byrjar lest- urinn. 20.40 Kvöldvaka a. „Hetjuhugur". Þorsteinn Matthíasson les eigin frásögu- þátt. b. Kór Dalamanna syngur. Stjórnandi: Halldór Þórðarson. c. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guð- MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 18.00 Söguhornið Hildur álfadrottning — íslensk þjóðsaga. Sögumaður Helga Einarsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla Finnskur teiknimyndafiokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 18.20 Mýsla Pólskur teiknimyndafiokkur. 18.30 Ég, broddgölturinn og trompetið (Jag, igelkotten och trumpeten) Finnsk sjónvarpsmynd um lít- inn dreng sem fer með föður sínum í brúarvinnu og finnur upp á ýmsu til að hafa ofan af fyrir sér. Þýðandi Kristín Mantylá. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Árið 1983 — Hvar erum við stödd? Síðari hluti. Þýðandi og þulur Jón O, Edwald. 21.25 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Úr safni sjónvarpsins Til Seyðisfjarðar Frá heimsókn sjónvarpsmanna til Seyðisfjarðar sumarið 1969. Brugðið er upp svipmyndum af staðnum og saga hans rifjuð upp. Umsjónarmaður Eiður Guðna- son. Áður sýnd í sjónvarpinu á þorra 1970. 22.45 Dagskrárlok mundsdóttir les úr bók Ágústs Jósepssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Einsöngur. Edda Moser syngur lög eftir Robert Schu- mann og Richard Strauss; Irwin Gage leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Heigasonar. 23.15 Islensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. Hátíðarmars eftir Pál fs- ólfsson. b. Ljóðalög eftir Bjarna Þor- steinsson. c. Nýársnótt, balletttónlist eftir Árna Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunhanarnir létta skapið og kæta lund í skammdeginu. KLUKKAN 14 „Allra handa". Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir verður með allra handa tónlist og upplýsingar. KLUKKAN 16 Reggae-tónlist sem Jónatan Garðarsson velur og leikur. KLUKKAN 17 „Á íslandsmiðum". Þorgeir Ástvaldsson sér um þáttinn. Sjá nánar ofar á síðunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.