Morgunblaðið - 04.01.1984, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984
6
í DAG er miövikudagur 4.
janúar, sem er fjóröi dagur
árins 1984. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 07.07. Stór-
streymi með flóöhæö 4,04
m. Síödegisflóö kl. 19.26.
Sólarupprás í Rvík kl. 11.16
og sólarlag kl. 15.49. Sólin
er í hádegisstaö kl. 13.32
og tungliö er í suöri kl.
14.42. (Almanak Þjóövina-
fél.)
Lát þú mig heyra mis-
kunn þína aö morgni
dags. (Sálm. 143, 8.)
KROSSGÁTA
1 T5 [1 * 1
T
6 7 8
LÁRÉTT: — I steinlfm, 5 belti, 6
skjnsemi, 9 und, 10 hróp, II sam-
hljóóar, 12 tjón, 13 ilma, 15 slcm, 17
dulinn.
LÓÐRÉTT: — 1 samvinna, 2 mó-
lendi, 3 bóksUfur, 4 ungt hross, 7
málmur, 8 fugl, 12 mæli, 14 gljúftjr,
16 samhljóóar.
LAUSN SfOUSTII KROSSÍiÁTlI:
LÁRÉTT: - 1 norn, 5 Jens, 6 gróf, 7
KA, 8 urUn, 11 si, 12 fár, 14 ötul, 16
ÁRNAÐ HEILLA
Q/Éára er í dag, 4. janúar,
0\/Valdimar Kristinsson,
bóndi og fyrrum oddviti á
Núpi í Dýrafirði.
Auka
hagsýni
HAGRÆÐINGARÁTAK. í
nýju hefti af tímariti Sam-
bands ísl. sveitarfélaga seg-
ir Björn FriðOnnsson frá
því í „leiðara** að í sam-
ræmi við samþykkt full-
trúaráðsfundar í aprflmán-
uði síðastl. hafi verið
ákveðið að efnt skuli til
átaks um „aukna hagsýni í
opinberum rekstri“, sem
standa skal allt þetta ár. f
lok þessa átaks verði svo
árangur þess metinn og þá
lögð á ráðin um áframhald-
andi aðgerðir segir Björn.
Hann bætir svo við undir
lok leiðarans að með þessu
átaki sé stuðlað að því að
sveitastjórnirnar nái há-
marksárangri með lág-
markskostnaði, án þess þó,
að dregið sé úr raunveru-
legri velferð íbúanna.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í veður-
fréttunum í gærmorgun, að í dag
myndi suðaustlæg átt hafa náð
til landsins. Myndi þá veður
skipast í lofti svo sem vænta má.
í fyrrinótt hafði frostið farið í 21
stig uppi á Grímsstöðum á Fjöll-
um, 14 stiga frost var á Eyvind-
ará og austur á Hellu og hér í
Reykjavík fór það í 7 stig. Veð-
urstofan gat þess að ekki hefði
sést til sólar í fyrradag hér í
bænum og að úrkoman í fyrri-
nótt hefði verið óveruleg. En
mest hafði hún orðið nyrðra, á
Raufarhöfn 10 mm.
l/HIRÉTT: — I ncgjusöm, 2 rjóyy, 3
nef, 4 assa, 7 kná, 9 rita, 10 afla, 13
rót, 15 ut.
ORGELSJÓÐ Fríkirkjunnar hér
í Reykjavík er nú verið að efla
eftir mætti, þvi aðkallandi er
að endurnýja orgel kirkjunn-
ar. Hefur verið gerður blóma-
vasi sem er seldur til ágóða
fyrir orgelsjóðinn. Á honum er
teikning af Frikirkjunni eftir
Baltazar. Það er Kvenfélag
Fríkirkjunnar sem hefur veg
og vanda af þessu og er vasinn
til sölu í kirkjunni á viðtal-
stíma safnaðarprestinsins, og
hjá þessum konum í kvenfé-
laginu: Ásthildi Daníelsdótt-
ur, Hjallavegi 28, sími 32872,
Ágústu Sigurjónsdóttur, Safa-
mýri 52, sími 33454, og Bertu
Kristinsdóttur, Háaleitisbr.
45, sími 82933.
MÁLFREYJUDEILDIN Björk-
in hér í Rvík heldur fyrsta
fund sinn á þessu ári í kvöld,
miðvikudaginn 4. janúar, á
Hótel Esju og hefst hann kl.
20.
HEIMILISDÝR
ÍSLENSKUR hundur, rauð-
brúnn, er nú i óskilum í Dýra-
spítalanum. Hann hafði fund-
ist á nýársdag upp við Sand-
skeið. Hann er með öllu
ómerktur. Síminn í Dýraspít-
alanum er 76620.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD héidu úr
Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða togararnir Ottó N. Þor-
láksson, Hjörleifur og Jón Bald-
vinsson. Þá fór Kyndill á
ströndina. Nótaskipið Sigurður
fór aftur til veiða og í fyrri-
nótt iagði Jökulfell af stað til
útlanda. Leiguskipið Jan var
væntanlegt að utan í gær. í
dag er Langá væntanleg að
utan svo og flutningaskipið
Haukur.
BLÖD & TÍMARIT
MEÐAL blaða sem borist hafa
í póstinum síðustu daga er
blaðið Dagskráin á Selfossi.
Þetta er jólablaðið. Ritstjóri
VEGNA myndunar minni-
hlutastjórnar Alþýðuflokks-
ins undir forsæti Emils
Jónssonar alþingismanns,
þurfti fram að fara kjör for-
seta Sameinaðs Alþingis.
Það hafði Emil verið.
Vegna stjórnarmyndunar-
innar varð að kjósa forseta
í hans staö. Var Jón Pálma-
son þingmaður A-Húnvetn-
inga, frá Akri kosinn með
27 atkv. Bernharð Stefáns-
son hlaut 14. Vetrarhörkur
voru þá um land allt, frost
blaðsins er Haraldur H. Péturs-
son. Þá hefur Vestfirska frétta-
blaðið borist — líka jólablaðið.
Útgefandi og ábyrgðarmaður
þess er Árni Sigurðsson á ísa-
firði.
fyrir 25 árum
og fannkyngi og var frostið
10—15 stig. f erl. vettvangi
þótti í frásögur færandi að
útvarpið í Moskvu hafði
sagt hlustendum sínum frá
því að aldrei hefði verið til
maður með nafninu Jesús
Kristur. — „Hátíðin vegna
fæðingar Krists, eins og
aðrar trúarlegar hátíðir,
hefur fyrst og fremst þann
tilgang að venja menn við
hegðun, sem þjónar hags-
munum arðræningjanna.**
Kvöld-, ruslur- og helgarþjónutta apótakanna i Reykja-
vik dagana 30. desember til 5. januar að báöum dögum
meötöldum er i Veaturtxajar Apóteki. Auk þess er Háa-
leitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudaga.
Ónaemiaaðgeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirleini
Læknastolur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudelld er lokuö á
helgldögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hasgt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislæknl.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888.
Neyóarþjónusta Tsnnlæknafélags fslands í Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, hefgidaga og almenna fridag * kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apófek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun Skrlfstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
sAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl, 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-Mmtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknarlimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitaii:
Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. —
Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími
frjáls alla daga. Grensásdeikf: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppaapítati: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópevogahæfiö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilaataóaapitali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20 — St. Jósefsspitali Hafnarfirói:
Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusfa borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 I sima 27311. I þánnan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveifan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnginn i síma 18230.
SÖFN
Landtbókasafn ítlands: Safnahúslnu vió Hverfisgðtu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl, 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbygpingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þelrra veittar í aöalsafni. simi 25088.
Þjóðminjatafníó: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgsrbóksssfn Rsykjavlkur: AÐALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —30. apríl or einnig oplð
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þríöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þlngholtsstræti 27, slml 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl.
13—19. Lokaö júll. SÉRUTLAN — afgreiósla i Þlng-
hollsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opló
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg
oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára
börn á mlövikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sól-
heimum 27, síml 83780. Heimsendlngarþjónusta á prenl-
uöum bókum fyrlr fatlaóa og aldraða. Simatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — töstu-
daga kl. 16—19. Lokaö I júli. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöaklrkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö i Bústaóasafnl,
s. 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabfl-
ar ganga ekki I V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjartafn: Oplö samkv. samtali. Uppi. I sima 84412 kl.
9—10.
Átgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
priöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11—18. Safnhúsió opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16
Hús Jóns Sigurótsonar I Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opið mán —fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar Handritasýnlng er opin
priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Náttúrufræðistofa Kópsvogs: Opin á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000.
Akureyrl síml 90-21040. Slglufjöröur 9S-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugsrdslslaugin er opln mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudðgum er oplð trá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Brefóholti: Opln mánudaga — fðstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opln á sama
tima þessa daga.
Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml
karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna priötudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhðll Ksflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöíö opió
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru prlöjudaga 20—21
og miðvlkudaga 20—22. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hsfnsrfjsróar er opin mánudaga — fösfudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvðlds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrsr er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.