Morgunblaðið - 04.01.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984
9
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870,20998.
Tilbúið undir tróverk
Höfum til sölu 2ja herb. íbúöir
miösvæöis í Kópavogi. ibúöirn-
ar seljast tilb. undir tróverk og
málningu, sameign frágengin
þ.á m. lóö og bílastæði. Góö
greiöslukjör.
Kárastígur
3ja herb. 70 fm íbúö á jaröhæö,
mikið endurnýjuð íbúö. Verö
1200 þús.
Boöagrandi
Glæsileg 3ja herb. 85 fm ibúö á
6. hæö meö bílskýli. Verö 1800
þús.
Álfhólsvegur
3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæö,
elstaklingsíbúö í kjallara fylgir.
Verð 1700 þús.
Borgarholtsbraut
3ja herb. 74 fm íbúö á 2. hæö.
Selst fokheld meö hitalögnum
og frágenginni sameign. Verö
1250 þús.
Kríuhólar
Góö 4ra herb. 117 fm íbúð á 1.
hæö í átta íbúöa húsi. Sér-
þvottaherb. og geymsla í íbúö-
inni. Verð 1650 þús.
Kríuhólar
5 herb. 135 fm endaíbúö á 4.
hæö. Mikil sameign. Verö 1800
þús.
Stelkshólar
Glæsileg 5 herb. 125 fm íbúö á
3. hæð með bílskúr. Verö 2
millj.
í nánd viö
Landspítalann
Einbýlishús, kjallari og tvær
hæöir samtals ca. 340 fm auk
bílskúrs. Verö tilboö.
íbúðarhús —
atvinnuhúsnæði
Höfum til sölu húseign í vestur-
borginni sem er 200 fm gott
íbúöarhúsnæöi á efri hæö.
Neöri hæöin er 200 fm iönaöar-
húsnæöi. Hentar vel fyrir alls-
konar léttan iðnað. Nýtt hús.
Suðurhlíöar
Raöhús meö 2 íbúðum, kjallari,
tvær hæöir og ris, samt. 325 fm
auk bílskúrs. Selst fokhelt en
frágengiö aö utan. Verö 2.800
þús.
Garðabær
Fokhelt einbýlishús, kjallari
hæð og ris, samt. 350 fm auk
32 fm bílskúrs. Skipti á sérhæö
æskileg.
Vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Fjöldi kaupenda á kaup-
endaskrá.
Skoöum og verðmetum
samdægurs.
Hilmar Valdimarsson, a. 71725.
Ólafur R. Gunnarsson vidak.fr.
Brynjar Franaaon, a. 46802.
esió
reglulega
ölmm
26600
allirþurfa þak yfirhöfudid
Asparfell
2ja herb. íbúö á 3. hæö.
Snyrtileg íbúö, mikil sam-
eign. Verð 1300 þús.
Eyjabakki
2—3ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1.
hæð. Góö íbúö. Verð 1350 þús.
Háaleitisbraut
2ja herb. íbúö á 4. hæö í blokk.
Laus strax. Verö: 1300 þús.
Hamrahlíð
2ja herb. góö íbúö á jaröhæö.
Allar innréttingar ca. 3ja ára.
Verö 1250 þús.
Krummahólar
2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 2.
hæö. Laus 1. maí. Verö 1200
þús.
Álfaskeið
3ja herb. ca. 92 fm íbúö á 1.
hæö í 3ja hæöa blokk. Þvottah.
í íbúö. 30 fm. bílsk. suöur svalir.
Verð 1550 þús.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 1. hæð
(jaröhæö). Laus strax. Verö
1400 þús.
Krummahólar
3ja ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í
háhýsi. Bílageymsla fylgir. Verð
1450 þús.
Álftahólar
4—5 herb. ca. 118 fm íbúö á 1.
hæö auk herb. í kjallara.
Þvottah. í íbúö. Verð 1700 þús.
Vesturberg
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á
efstu hæð. Útsýni. Verö 1700
þús.
Karfavogur
135 fm hæö í þríbýli, steinhús.
Hæðin er 2 saml. stofur, 3
svefnherb., eldhús, baðherb.
o.fl. ibúöin öll endurnýjuö. Mjög
stór bílsk. Verð 2,8 millj.
Arkarholt Mosf.
Einbýlishús á einni hæö, ca.
146 fm auk 40 fm bílsk. Næst-
um fullgert hús. Verö 2,6 millj.
Dalatangi Mosf.
Raöhús ca. 90 fm íbúö. Laust
strax.
Seljahverfi
Endaraöhús, tvær hæöir og
ris. Nýlegt, fallegt, fullgert
hús í vinsælu hverfi. Bíl-
skúrsplata. Verö 3,7 millj.
Ártúnsholt
Raöhús á tveimur hæöum auk
bílskúrs. Húsiö selst fokhelt
meö járni á þaki. Til afh. strax.
Mögul. aö taka íbúö uppí.
Fossvogur
Raöhús, pallahús ca. 200 fm
auk bílskúrs. Gott hús á góöum
staö. Verð 4 millj.
Garðabær
Einbýli, timburhús hæö og ris.
Selst fokhelt, glerjaö meö úti-
huröum og frág. utan. Bílskúr.
VANTAR
Höfum mjög góöan kaupanda
aö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í
Vogunum, Heimunum eöa
Laugarneshverfi. Bílsk. eöa
bílsk.réttur æskil.
★
Höfum kaup. að 4—5 herb.
íbúð í Breiöholti — Árbæ.
★
Höfum kaup. aö 3ja herb. íbúö í
Miðbænum.
★
Höfum góöan kaup. aö einb.
eöa raöhúsi í Breiöholti — eöa
Fossvogshverfi, eða sérhæö í
Austurbænum.
Fasteignaþjónustan
Auttunlmti 17, «i 28800.
Kári F. Guöbrandsson
Þorsteinn Steingrimsson
lögg. fasteignasali.
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
ASPARFELL
65 fm góð ibuö á 6. hæö. Bstn sala
Losnar fljótlega. Útb. ca. 930 þús.
VÍFILSGATA
30 fm einstaklingsib. í kjailara. Útb. ca.
450 þús.
VESTURBRAUT HF.
2ja herb. 65 fm ibúö á jaröhæö. Sér-
inng. Sérhiti. Útb. ca. 650 þús.
HRAUNBÆR
70 fm mjög góö 3ja herb. ibúö á jarö-
hæö. Bein sala. Ulb. 1.030 þús.
SÓLHEIMAR
95 fm stórglæsileg 3)a herb. ibúö á 5.
haaö meö glæsllegum Innréttingum.
Bein sala. Útb. 1.275 þús.
BOÐAGRANDI
85 fm falleg 3ja herb. ibúö meö góöum
innréttlngum. Útb. 1250 þús.
SUDURHÓLAR
115 fm 4ra—5 herb. góö ibúö meö
stórum stofum. Bein saia. Útb. 1250
þús.
ÆSUFELL
120 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö f
lyftuhúsl. Laus strax. Útb. 1350 þús.
GOÐHEIMAR
150 fm glæsileg sérhæö meö rúmgóö-
um stofum, gestasnyrtlng. Laut atrax.
FLJÓTASEL
270 fm giaasilegt raöhús meö tveimur
tbúöurn og 30 fm bilskúr. Möguleiki á
aö ibúöirnar seijist í sltt hvoru lagi. Bein
sala. Útb. 3 millj. Möguleiki á lægri útb.
og verötryggöum eftirstöövum
BEIKIHLIÐ
170 fm raðhús á 2 hæöum meö bilskúr.
Vandaöar innréttlngar. Bein sala eöa
skiþtl möguleg á 4 herb. ibúö meö
bilskúr. Útb. ca 2,5 mUlj.
RÉTT ARHOLTSVEGUR
130 fm raöhús á 2 hæöum. Bein sala.
Útb. 1575 þús.
FÍFUMÝRI GB.
260 fm einbýtishús meö 5 svefnherb. og
30 fm btlskúr. Skipti möguieg. Afh.
strax. Útb. 2.6 milij.
SKODUM OG VERDMETUM
EIGNIR SAMDÆGURS
Húsafell
FASTEtGNASALA Langhoitsvegt 115
( Bætarietóahusinu ) simr 81066
Aóatstemn Pétursson
I Bergur Guönason hd>
Til
sölu
Seljendur
Nú er vaxandi eflirspurn. Höf-
um kaupendur aö íbúöum af
öllum stæröum og geröum. 30
ára reynsla tryggir örugga þjón-
ustu.
Vesturbær
Höfum kaupanda aö 4ra—5
herb. íbúö í vesturbænum.
Hafnarfjörður
2ja herb. falleg lítiö niðurgrafin
kjallaraíbúö við Bröttukinn.
Verksmiðjugler. Sérhiti. Sér-
inng.
Langholtsvegur
2ja herb. snyrtileg kjallaraibúö.
Laus strax.
Sérhæð Hlíðar
4ra herb. 110 fm glæsileg ný-
standsett ibúö á 1. hæó viö
Miklubraut. Sérinng.
Njarðargata
5 herb. 115 fm óvenju falleg
íbúð, efri hæó og ris. Ný eldhús-
innrótting. Nýtt á baöi. Ný teppi.
Sérhiti.
Málflutnings &
fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
^Eiríksgötu
Símar 12600, 21750.
Sömu símar utan
skrifstofutíma.
SaziD
600 þús. við samning
Hðfum ákveöinn kaupanda aö 3ja herb.
íbúd á 1. hæö eöa tyftublokk t.d. viö
Kieppsveg. Austurbrún, Heimum eöa
nágr. Óvenju aterkar greiöslur.
í smíðum — Tvíbýli
Vorum aö fá í sölu tvær 5 herb. íbúöir í
tvíbýli á góöum staö í Kópavogi. íbúö-
irnar eru fokheldar nú þegar. Gott út-
sýni. Tvöf. bílskúr. Teikn. á skrifstof-
unni.
Við Suðurvang Hf.
5 herb. falleg rúmgóó ibúó á 2. hæö.
Suöursvalir. Verð 1800—1650 þúa.
í Ártúnsholti
Höfum til sölu fokhelt raóhús á einum
besta staö í Artúnsholtinu. Friölýst
svæöi er sunnan hússins sem er
óbyggt Glæsilegt útsýni. Teikn. á
skrifstofunni.
Endaraðhús
í Suðurhlíðum
280 fm glæsilegt endaraöhús á góóum
útsýnisstaó. Möguleiki á séribúó i kj.
Bein sala eöa skipti á sérhæö koma til
greina. Teikn. og uppl. á skrifst.
Raöhús við Seljabraut
180 fm fallegt raöhús á tveimur hæöum
viö Selbraut Bilskúr. Vandaöar innrétt-
ingar. Verö 3,4 millj. Teikn. á skrifstof-
unni.
Við Álfaskeið Hf.
5 herb. góö 135 fm ibúö á 1. hæö.
Bilskúrsréttur. Verö 1,9—2,0 millj.
í Hólahverfi m. bílskúr
4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 1. hæö.
Bilskúr.
Við Miklatún
5 herb. 110 fm vönduö íbúö á 1. haBÖ.
Verö 2,1 millj.
Við Vesturberg
4ra herb. mjög góö 110 fm ibúö á 3.
hæö. Verö 1650 þúe.
Viö Hörpugötu
3ja herb. falleg íbúö a 1. hæö. Sérlnng.
Verö 1350 þús. Ákveöin tala.
Við Lækjargötu Hf.
3ja herb. 85 fm standsolt góö iþúð í
timburhúsi. Verð 1300 þúa.
Viö Ásgarö
3ja herb. 85 fm góö ibúó á 3. hæö.
Suöursvalir. Frábært útsýní. Verö 1350
þús.
Viö Einarsnes
3ja herb. 75 fm ibúö á 2. hæö. Verö
900—1050 þúe.
Viö Asparfell
2ja herb. góö ibúð á 7. hæö. Glæsilegt
útsýni. Góö sameign Varö 1250 þúa.
Viö Arnarhraun Hf.
2ja herb. 60 fm falleg ibúö á jaröhæö.
Sérinng. Danfoss. Verð 1180 þús.
Vantar — Kópavogur
4ra herb. eöa rúmgóöa 3ja herb. íbúö í
Kópavogi t.d. viö Fannborg, Furugrund
eöa nágrenni. Góöar greiöslur í boöi.
Vantar — Þangbakki
2ja—3ja herb. ibúó óskast vió Þang-
bakka eöa nágrenni.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
25 EicnfimiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Söluatjóri Sverrir Kriatinaaon
Þorleitur Guómundsaon aötumaöur
Unnateinn Back hrt., aimi 12320
Þórótfur Halldórsson lögfr.
Kvöldsími sölumanns 30483.
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Melbær — Raðhús
Vorum aö fá í sölu glæsilegt endaraðhús sem af-
hendist tilbúið undir tréverk og málningu. Allar nán-
ari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
[7C FASTEIGNA
LuJhöllin
FASTEIGNAVIOSKIPTI
MIOBÆR HÁALEITISBRAUT58 60
SÍMAR 3S300* 35301
Faateignaviöskipii
Agnar Ólafsson,
Hafþór tngi Jónsson hdl.
Hoimas. sölum. 78954.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
HÓLAR — EINBÝLI
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Höfum í einkasölu nýtt og vandaö
einbýlish á miklum útsýnisstaö í
Hólahverfi (v. Starrhóla). Húsió er
um 285 fm auk 45 fm tvöfalds
bilskúrs. Þetta er tvímælalaust eitt
skemmtil. húsiö á markaönum í
dag. Bein sala eöa skipti é minni
•ign. Teikn. á skrifst.
V/NJÁLSGÖTU
3—4ra herb. góö íbúó á 1. h. í járnkl.
timburh. Til afh. fljótlega.
ÓSKASTí
SMÁÍB.HVERFI
Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu
einbylish i Smáib.hverfi.
ÓSKAST Á SELTJ.NESI
Vantar gott einbýlish. á Seitjarnarnesi.
Má vera i smiöum. Góö útb.
2—3JA ÓSKAST
Vantar góöa 2—3ja herb. íbúö, gjarnan
miósvæöis í borginni. Góö útb. i boöi f.
rétta eign.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson. Eggerf Elíasson
Einbýlishús í Garðabæ
146 fm vandaö einbýlishús í Lundunum,
tvöfaldur bílskúr Verö 4 millj.
Sérhæð í Hafnarfirði
140 fm góö efri sérhæö meö bilskúr.
Verö 2,5 millj.
Sérhæðir í Kópavogi
Tvær 4ra—5 herb. 125—145 fm fok-
heldar serhæöir í sama húsi meö bil-
skúrum. íbúóirnar eru til afh. nú þegar.
Verö 1650—1850 þút.
Við Hjarðarhaga
4ra herb. 105 fm góö íbúó á 5. hæö.
Verö 1650 þúa.
Á Melunum
Tvær 3ja herb. og ein 2ja herb. ibúö í
sama húsi. íbúóirnar seljast saman eöa
hver fyrir sig. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Á Ártúnsholti
4ra—5 herb. 110 fm fokheld ibúö á 1.
hæö ásamt 25 fm hobbý-herb. í kjall-
ara. Innb. 28 fm bílskúr. Til afh. strax.
Vorð 1650 þús.
Kópavogur
68—75 fm íbúöir í smiöum. Húsiö afh.
frágengió aö utan. Miöstöövarlögn.
Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Við Krummahóla
3ja herb. 92 fm góö ibúö á 1. hæö
(jaróhæö). Fokhelt bílskyli. Verö 1600
þús.
Við Rofabæ
3ja herb. 85 fm góö íbúö á 2. hæö Laus
flfótlega. Verö 1500 þús.
Við Langholtsveg
2ja herb. 70 fm kjallaraíbuö sem þarfn-
ast lagfæringar. Verö 1 millj.
Við Asparfell
2ja herb. 65 fm góö ibúö á 6. hæö.
Þvottaherb. á hæöinni. Verö 1200 þús.
Iðnaöarhúsnæði
á Ártúnsholti
Tvær 200 fm iönaöarhaBÖir. tilbúnar til
afh. strax. Teikningar á skrifstofunni.
Verslunarhúsnæði
í Kópavogi
150 fm gott verslunarhúsnæöi. miö-
svæöis i Kópavogi.
Vantar
4ra herb. íbúö i Austurborginni eöa i
Kópavogi meó bilskúr eöa bilskúrsrétti.
Vantar
200 fm iönaöarhusnæöi i Reykjavik eöa
Kópavogi.
Vantar
5 herb. góöa ibúö meö bilskúr i Breió-
holti t.d. í Hólahverfi.
Vantar
150—200 fm raöhús i Breióholti.
Skoðum og verömetum
samdægurs.
FASTEIGNA
JJLH markaðurinn
I __I Óðinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guömundaton, tölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómasson hdl.