Morgunblaðið - 04.01.1984, Síða 22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984
22
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sníðastofa
Starfskraft vantar á sníðastofu strax. Vinnu-
tími frá 8—4.
Fataverksmiðjan Gefjun.
Fiskvinna — Bónus
Vantar vanar stúlkur í snyrtingu og pökkun.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-3612.
Góð verðbúð.
Hraöfrystihúsið hf., Hnífsdal.
Bifvélavirki óskast
á bifvélaverkstæði í Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-3268 á kvöldin.
Vélritun — Setning
Viljum ráöa stúlku til vélritunar- og ýmissa
Starfa í vídeó-deild.
Texti hf., Síöumúla 23,
sími 35722 og 35860.
Tækniteiknari
óskar eftir vinnu. Hefur stúdentspróf.
Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „Tækni-
teiknari — 527“.
v
Laus staða í
Tanzanfu
Laus er til umsóknar staöa aðalbókara (chief
accountant) við norrænt þróunarsamstarfs-
verkefni í Mbeya, Tanzaníu (Uyole Agricultur-
al Centre).
Starfið felur í sér yfirumsjón meö reiknings-
haldi verkefnisins, undirbúning fjárhagsáætl-
ana, skýrslugerö, þjálfun og leiöbeiningar
starfsfólks o.fl. Ráðningartími er frá 1.3. 1984
til 30.6. 1985.
Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræöi eða
endurskoðun er áskiliö. Umsækjendur þurfa
aö hafa gott vald á ensku og vera reiöubúnir
til að læra swahili.
Þróunarsamvinnustofnun Finna, Finnida sér
um framkvæmd verkefnisins. Staðan er aug-
lýst samtímis á öllum Norðurlöndunum.
Umsóknir þurfa aö hafa borist til Þróunar-
samvinnustofnunarinnar, Rauðarárstíg 25,
Reykjavík, á umsóknareyöublööum sem þar
fást, fyrir 13. janúar nk.
Iðnaðardeild
Sambandsins
Akureyri
Ullariðnaðardeild óskar eftir aö ráöa sem
fyrst starfsmann í hönnunardeild. Starfssvið:
Sniðagerð, gratering, undirbúningur til fram-
leiðslu. Menntun: Próf frá Iðnskóla í fataiðn-
aðardeild eða sambærileg menntun, nokkur
reynsla æskileg.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
96-21900 (220—274).
Frjálst framtak hf.
óskar eftir að ráöa sölufólk til að vinna á
kvöldin og um helgar í tímabundið verkefni.
Um er að ræða háar prósentur sem sölulaun.
Upplýsingar veita Jón Rafnar eða Örn
Bjarnason.
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18, sími 82300.
Útgerðarmenn
Viljum ráða netabáta og togbáta í viðskipti á
komandi vertíð. Löndunarhafnir við Faxaflóa
á Suöurnesjum eða í Þorlákshöfn. Leiga eða
þátttaka í útgerð kemur til greina.
Upplýsingar í símum 85444 og 35021 á
skrifstofutíma og í síma 85448 á kvöldin.
Kirkjusandur hf.,
Reykjavík.
GLIT
Hressilegur
afgreiðslustjóri
Glit hf. óskar aö ráöa stundvísan afgreiðslu-
stjóra til aö hafa yfirumsjón meö öllum af-
greiðslum fyrirtækisins innanlands og út-
flutningi, pökkun og stjórn á lager.
Afgreiöslustjórinn þarf að vera mjög reglu-
samur, skipulagöur í vinnubrögðum, glöggur
og ákveðinn.
Við erum að leita að afgreiðslustjóra, karli
eða konu, á aldrinum 20—35 ára sem getur
unniö sjálfstætt og er þræl duglegur. Enginn
meðalmaður kemur til greina í þetta starf.
Viö erum svo önnum kafin við vinnu að við
svörum engum símafyrirspurnum.
Umsóknir um þetta starf afgreiöslustjóra
skulu handritaðar meö upplýsingum um ald-
ur, menntun, fyrri störf og vinnuveitendur,
heimilisaðstæður og áhugamál og póstsenda
til:
Starfsmannastjórn,
Glit hf., Höfðabakka 9,
110 Reykjavík.
Starfskraftur
óskast til starfa hálfan daginn í söluturn í
Breiöholti. Þarf að geta hafið störf strax.
Upplýsingar sendist augl. Mbl. merkt: „Af-
greiðslustarf — 1933“ sem fyrst.
Aðstoðarfólk
óskast
Við pökkun — dagvinna. Við bakstur —
næturvinna.
Uppl. á staðnum frá kl. 1—3, ekki í síma.
Brauð hf., Skeifunni 11.
Danskennsla
Stúlkur óskast til aöstoöar viö danskennslu.
Til greina koma þær, sem áhuga hafa á
danskennaranámi.
Æskilegur aldur 18 ára og eldri.
Upplýsingar í síma 52996 fimmtudag kl.
10—12.
Nýl Dansskólinn.
Afgreiðslu- og
lagerstarf
Óskum eftir aö ráða starfsmann hjá heild-
verslun til að hafa umsjón með og afgreiða af
lager.
Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu af
bifreiðavarahlutum eða af öörum tækni-
legum vörum.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9 til
15.
Lidsauki hf. m
Hverlisgotu 16A - 101 Reykjavik - Sími 13535
Vestfirðir
Kaupfélag á Vestfjörðum óskar eftir að ráða
fulltrúa kaupfélagsstjóra. Leitaö er aö manni
vönum skrifstofustörfum með góða bók-
haldskunnáttu og sem gæti tekið að sér störf
kaupfélagsstjóra í forföllum.
Samvinnuskóla- eöa hliðstæö menntun
æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er veitir
nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHAUI
ÞRÓUNAR
SAMVINNU
STOFNUN
ÍSLANDS
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
| húsnæöi i boöi húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæöi
allt að 330 fm til leigu strax aö Ármúla 38
2. hæö (hron Síðumúla og Ármúla). Leigist í
einu lagi eða í smærri einingum.
Upplýsingar í símum 15945 og 17045.
Verslunarhúsnæði
óskast
til kaups eöa leigu. Stærð ca. 500—800 fm.
Þeir sem vilja sinna þessu leggi nafn sitt inn á
augld. Mbl. merkt: „V — 732“.
Atvinnuhúsnæði
Um 500 fm á jarðhæð óskast á leigu eða til
kaups strax.
Upplýsingar á skrifstofutíma í símum 15945
og 17045.