Morgunblaðið - 04.01.1984, Side 23

Morgunblaðið - 04.01.1984, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Pennavinur Ungur Svisslendingur 23 ára óskar ettir pennavinkonu á is- landi. Áhugamál fótbolti, hjól- reiðar, hljómlist og feröalög Áhugasamar skrifi á ensku eöa þýzku. Rolf Winiger, PWS c/ 214, CH—4101, Buderholz/BL, Schweiz. Ný námskeiö eru aö hefjast: Uppsetning vefja 5. jan. Utskuröur 9.jan. Dúkaprjón 9. jan. Myndvefnaöur 10. jan. Munsturgerð 12. jan. Munsturgerö. dagnámsk. 16. jan. Leöursmíöi 17. jan. Sokka- og vettl.prjón 18. jan. Uppsetning vefja 18. jan. Baldýring 23. jan. Textílsaga, ísl. útsaumur 30. jan. Tuskubrúðugerö 31. jan. Bótasaumur 31. jan. Ýmiss önnur námskeið hefjast í febr,—apr., sjá bækling skótans yfir námskeiö vetrarins. Innritun og upplýsingar ■ Heimilisiönaðarskóianum, Laufásvegi 2, sími 17800. Herbergi óskast Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .H — 734". VEBOSRÉFAMARKXOUH HUSt VERauJNAfllNNAfl StAAt 83320 SimaHmar kL 10—12 og 3—5. KAUe OG SALA VfOSKUlOABHtf* Vetrarveró 1 manns herbergi kr. 250 per nótt. 2ja manna herb. kr. 350 per nótt. Auk þess sérstaklega hagstætt verö fyrir íþróttahópa. Ökum gestum til og frá skipi, eöa flugvelli, þeim aö kostnaö- arlausi. Gistihúsiö Heimir, Heiöarvegi 1, simi 98-1515, Vestmannaeyjum. - RHiLA MbSTTJQSKIDOÁKA: RMHekla 4 — 1 — VS — MT — I — HT A^A Tiikynning frá félaginu Anglíu Enskar talæfingar fyrir fulloröna byrja þriöjudaginn 10. janúar frá kl. 19—21 aö Aragötu 14. — Enskar talæfingar fyrir börn 7—14 ára byrja laugardaginn 14. janúar kl. 9 fh. aö Amt- mannsstíg 2 (bakhúsið). Þátt- tökutilkynningar fyrir bæöi full- oröa og börn eru í síma 12371 á skrifstofu félagsins aö Amt- mannsstig 2. Stjórn Anglíu. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9 og Frón nr. 227 fundur í kvöld, miövikudag kl. 20.30. ÆT TJöföar til X Xfólks í öllum starfsgreinum! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Beitusmokkur Erum aö flytja inn norskan beitusmokk. Vin- samlegast geriö pantanir strax. Takmarkað magn. Netasalan hf„ s. 91-26420. Sérleyfisleið laus til umsóknar Sérleyfisferöin Neskaupstaöur, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Egilsstaöir, er laus til um- sóknar. Umsóknir skulu sendar Umferöar- máladeild, Umferöarmiöstööinni Reykjavík, fyrir 20. janúar 1984. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um bifreiöakost umsækj- anda. Skipulagsnefnd fólksflutninga, Umferðarmáladeild. Auglýsing til skattgreiðenda Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eigna- skatt eru gjalddagar tekjuskatts og eigna- skatts tíu á ári hverju, þ.e. fyrsti dagur hvers mánaöar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiða af gjaldfallinni skuld sé skattur ekki greiddur innan mánaöar frá gjalddaga. Gilda sömu reglur um greiðslu annarra þing- gjalda. Af tæknilegum ástæöum hefur til þessa ekki veriö unnt aö miöa dráttarvaxtaútreikning viö stööu gjaldenda um hver mánaðamót. Hefur því í framkvæmd veriö miðaö viö stöö- una 10. dag hvers mánaöar sbr. auglýsingu ráöuneytisins dags. 27. apríl 1982. Dráttar- vextir hafa því í reynd veriö reiknaðir 10 dög- um seinna en lög kveöa á um. Er nú stefnt aö því aö stytta þennan frest eins og kostur er. Geta gjaldendur því framvegis búist viö að dráttarvextir veröi reiknaöir þegar eftir aö mánuöur er liöinn frá gjalddaga. Þá er sérstök athygli vakin á því að launa- greiöendum ber að skila því fé sem haldið er eftir af kaupi launþega innan sex daga frá útborgunardegi launa. Fjármálaráðuneytið, 27. desember 1983. bátar Línubátur Línubátur óskast í viöskipti í janúar og febrú- ar. Allur línuútbúnaður til staöar. Upplýsingar í síma 92-1559 til kl. 16.00 og 92-3083 eftir kl. 16.00. Útgerðarmenn — skipstjórar Fiskvinnslufyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir bátum í viðskipti til leigu eöa kaups á komandi vetrarvertíö. Upplýsingar í síma 92-1867. Óskum eftir notuðum gaffallyftara má vera 1—2 tonn. Allar geröir koma til greina og einnig notaöri tryllu. Hafiö samband viö Plastiöjuna, Eyrarbakka hf., sími 99-3116. Verðbréf Höfum fjársterka kaupendur aö fasteigna- tryggðum verötryggöum skuldabréfum. Austurstræti sf. Verðbréfasala, sími 28190. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Vals veröur haldinn í Valsheimilinu, aö Hlíöarenda, fimmtudaginn 5. jan. kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu Ijósritunarvél Ljósritunarvél af gerðinni UBIX 100 er til sölu. Vélin er keyrö um 500.000 eintök, og er í góöu lagi. Vélin Ijósritar á allan venjulegan pappír og glærur, og notar A4 og A3. Hraði er 15 blöð/mín. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 82930. Stjórnunarfélag íslands. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stundatöflur nemenda í dagskóla verða af- hentar hjá umsjónarkennurum mánudaginn 9. janúar kl. 8.30 gegn greiðslu 700 kr. innrit- unargjalds. Kennsla hefst sama dag kl. 12.10. Kennsla í öldungadeild hefst 9. janúar sam- kvæmt stundaskrá. Innritun í deildina veröur 5. og 6. janúar kl. 15.00—18.00. Kennarafundur verður 5. janúar kl. 13.00. Bóksala nemenda verður opin kl. 9—22.00 mánudaginn 9. janúar. Rektor. FRÁ FJÖLBRAUTAR- SKÓLANUM VIÐ ÁRMÚLA Skólastarf hefst á vorönn meö kennarafundi 4. janúar kl. 13.00. Nemendur komi föstudaginn 6. janúar milli kl. 13.00—15.00 og fá þá afhentar stunda- töflur gegn greiöslu nemendagjalds kr. 700. Skólameistari. Áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varöar Aramótaspilakvöld Landsmalafélagsins Varöar veröur haldiö sunnudaginn 8. janúar aö Hótel Sögu. Sulnasal. Húsiö opnað kl. 20.00. Spiluö veröur félagsvist og hefst hún kl. 20.30. Aö venju er fjöldi góöra virininga og skemmtiatriöa. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Undirbúningsnefnd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.