Morgunblaðið - 04.01.1984, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.01.1984, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984 25 Átti að gefa jólakett- inum Reykhólaféð? — eftir Svein Guðmundsson Eins og margir vita er Reykhólaféð af Kleifastofni og Múlastofni. Fyrir 30 árum hef ég skrifað eftir mínum ágæta kennara í sauðfjárrækt, dr. Halldóri Páls- syni, eftirfarandi. Kleifaféð er líklega blandað er- lendu fé fyrir 150 til 200 árum. Þetta fé virðist hafa lifað af kláð- ann og niðurskurðinn. Kleifaféð nær útbreiðslu frá Stað í Stein- grímsfirði. Það breiðist út um Gilsfjörð, Barðaströnd, norður í Húnavantssýslur og alla leið aust- ur í Mýrdal. Um kjötgæði segir Halldór að Kleifaféð skerist afar vel og sé kjötprósenta 40 til 50%, en lærin eru misjöfn. Ullin er sérkennileg. Sæmilega mikil, en gróf. Þel allmikið, en gróft. Út af Kleifafé eru allmargir stofnar og þar á meðal Múlastofn- inn, en hann er þangað kominn úr Steingrímsfirði. Halldór segir að það sé ullarmesta fé á Vestfjörð- um. Þel er mikið en gróft. Á Hesti hafa fengist af gemlingi frá Múla 4 kg af ull. Persónulega segist Halldór kunna betur við hvítleitt fé. Að sjálfsögðu er hér stiklað á stóru, en þessar tilvitnanir eru að- eins gerðar til þess að sýna fram á hvaðan Reykhólaféð er komið og hvers megi vænta af því. Síðastliðin 22 ár hefur verið unnið markvisst að því á Reykhól- um, undir yfirstjórn dr. Stefáns Aðalsteinssonar, að rækta þetta fé og þar sem undirritaður hefur bú- ið á næsta bæ þá hefur hann getað fylgst með þeim athyglisverðu breytingum sem stofninn hefur tekið og áróðurinn gegn Reykhóla- fénu orðið ómarkvissari með hverju árinu sem líður. Nú hefur það verið svo á undan- förnum árum að þeir sem tala um sauðfjárrækt og hafa haft aðstöðu til þess að hafa áhrif í þeim efnum hafa hallast á sveif með Hests- fénu. Það fé hefur verið ræktað með aðra eiginleika í huga, sem ekki verður farið út í hér. Að sjálfsögðu er rúm fyrir báða þessa stofna og reyndar aðra stofna sem verið er að rækta hér á landi. Það er ekki rúm fyrir „apartheid“-stefnu, ekki einu sinni í sauðfjárrækt á íslandi. Allir góðir vísindamenn ráðast ekki á aðra vísindamenn án fullra raka og þeir sem leggja fyrir sig vísindastörf af heilum hug, eða leiðbeiningarstörf, reyna að kynna sér málin til hlítar og reyna svo að miðla öðrum af reynslu sinni. Þegar stjórn Rannsóknarstofn- unar landbúnaðarins (Rala) hafði tekið þá ákvörðun að leggja niður sauðfjárbúið á Reykhólum fór ég að spyrjast fyrir um það, hvort stjórnin hefði komið að Reykhól- um þegar féð var á húsi og dæmt af eigin reynslu og var ég upplýst- ur um að svo væri ekki. Ákvörðun Rala var tekin þegar dr. Stefán Aðalsteinsson var er- lendis. Ekkert bendir til þess að svo mikið hafi legið á að ekki hafi mátt bíða í nokkra daga. Hins veg- ar mun forsvarsmaður stjórnar Rala ekki vera til viðtals fyrr en eftir áramót. Ég hef verið að velta því fyrir mér í hverra þágu þessi stjórn ynni og eftirfarandi spurningar koma í hugann: Vinnur stjórn Rala fyrir bænd- ur? Ekki með því að taka handa- hófsgerðar og órökstuddar ákvarðanir. Vinnur stjórn Rala í þágu iðn- aðarins? Nei, við höfum ekki það mikið af úrvals hráefni. Þar eiga íslenskir bændur að bæta úr og það er einmitt það sem Tilrauna- stöðin á Reykhólum er að gera. Tekur stjórn Rala þessa ákvörð- un vegna offramleiðslu á kjöti? Gæti verið, en engum heilvita bónda myndi detta í hug að bregða fæti fyrir þá sem vilja bæta af- komu þeirra. Er stjórn Rala að hugsa um neytendur? Varla, vegna þess að vísitölubúið er 440 ærgildi og árið 1982 gáfu 100 Reykhólaær af sér ull sem nam 8 dilksverðum fram yfir það sem 100 ám á vísitölubúi Sveinn Guðmundsson „Allir góðir vísinda- menn ráðast ekki á aðra vísindamenn án fullra raka og þeir, sem leggja fyrir sig vísindastörf af heilum hug eða leið- beiningarstörf, reyna að kynna sér málin til hlít- ar og reyna svo að miðla öðrum af reynslu sinni.“ er ætlað að gefa af sér í ull. Sé þetta framreiknað þá kemur aukningin á vísitölubúið 35 dilkum meira. Kostnaður er auðvitað dá- lítið meiri, en meirihlutinn ætti að koma neytendum til góða í lækk- uðu vöruverði. Væntaniega láta neytendasamtökin þessar stað- reyndir til sín taka og styðja fast við þá sem vilja fá að rækta áfram Reykhólastofninn og láta hann sýna hvað í honum býr. Hvar er það sem hér er á ferð- inni? Bændur eiga fullan rétt á því að þeim sé gefin full skýring á því hvað það sé sem hér er til um- ræðu. Þjóðin öll á heimtingu á því að gefin séu fullkomin svör. Var þrýstingur á stórn Rala svo mikill frá landbúnaðarráðuneyt- inu, að hún varð að láta undan nauðug viljug? Þessari spurningu ætla ég ■ Stéttarsambandi bænda og Búnaðarþingi að fá svör við. Eitt er víst að tilraunastöðv- arnar úti á landi hafa verið í fjár- svelti. Ef ekki er hægt að gera til- raunir í landbúnaði nema á Keldnaholti, þá á íslenskur land- búnaður sér ekki viðreisnar von. Ef þessi stjórnarsamþykkt Rala voru mistök, sem ég er að vona, ber að leiðrétta þau. Sannir vís- indamenn leita alltaf sannleikans hvort sem hann er persónum þeirra í vil eða ekki. Að sjálfsögðu eru stjórnarmenn Rala mannlegir eins og aðrir og að ég best veit eru stjórnarmenn Rala allir mætustu menn, en þessi stjómarsamþykkt Rala er alvar- leg mistök, sem verður að ræða. Þó ég líti svo á að enn vanti dálítið á að kalla megi Reykhóla- stofninn sérstakt kyn, þá er rækt- un hans komin það langt að tími er kominn til þess að dreifa hon- um til bænda og það ætti að vera auðvelt á tækniöld. Ef ég man rétt frá því að ég var ráðunautur þá eru margir bændur tilbúnir að ræða málin. Til þeirra og annarra hugsandi bænda beini ég þessu máli til frekari fyrir- greiðslu. Látið þá sem hallmæla Reykhólafénu færa haldgóð rök fyrir máli sínu. Látið þá ekki sleppa með sleggjudóma og gífur- yrði. Að lokum ætla ég að telja upp helstu kosti Reykhólastofnsins. Göllunum ætla ég að sleppa svo að andstæðingar Reykhólafjárins geti lagt eitthvað til málanna. 1. Reykhólaféð hefur mikla og hreinhvíta ull og þyngsta reyfið sem hefur fengist á Reykhólum er 6,6 kg. Ullin er mjög góð til allrar vinnslu sem þarf að vanda til. 2. Reykhólastofninn hefur mikil og góð skinngæði og er það nær óplægður akur að framleiða úr þessum skinnum pelsa. Tilraunir sem gerðar hafa verið lofa mjög góðu. 3. Reykhólaféð er frjósamt. 4. Reykhólaféð hefur ágæt kjöt- gæði og skerst vel. 5. Ær af Reykhólastofni eru mjög góðar mæður og auðvelt að venja undir þær í flestum tilfellum. 6. Reykhólaféð rekst yfirleitt vel og er þolið. Bændur og neytendur, standið vörð um Reykhólastofninn. Ég er sannfærður um að það er hagur beggja. Leyfið honum að þróast á Reykhólabúinu um komandi ár. Svcinn Oudmundsson er kennari að Reykhóium. Þrýstimælar Allar stæröir og geröir Jfe-JL Sötoiiflmiigtuiir J£>xfi)®®@tn) Vesturgötu 16, sími 13280 HITAMÆLAR Vesturgötu 16, sími 13280. HAPPORÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF E 10. DRATTUR 27. DESEMBER 1983 VIMN1NGSUPPH€Ð KR. 10.000 7304 9935 190 VINNINGSUPPHCD KR. 1.000 340 4397 2166 5724 3099 10537 6 5301 48 3325 94 5367 123 3382 232 5506 387 5602 435 5789 632 3798 686 6002 736 6284 802 6326 922 6490 933 6587 1003 6728 1030 6765 1113 6793 1373 6926 1465 7080 1744 7176 1848 7182 1945 7312 1955 7346 1969 7493 2143 7310 2294 7580 2323 7696 2465 7838 2323 8048 2678 8073 2699 8157 2703 8269 3148 8511 3377 8551 3503 8681 3569 8781 3766 8794 3818 8833 3883 8933 4358 9083 4626 9098 4686 9119 4740 9125 3136 9605 5194 9643 SKRA um vinninga VINNINGSUPPHCÐ KR. 5.000 ÓSÓTTIR VINNINGAR ’JR E - FLOKKI 27. dese«oer '98J ösóttir vtnntnqsr úr 7. dret' Vinmngsupphaó S.000,00 Kr. »9081 Vinninqsupphaö 100,00 kr. 81)4 11584 19379 23489 27488 38641 16522 12741 22044 23818 31246 39508 16525 14085 22309 26929 34709 2769 11183 1768« 3314 12903 1794F ) KR. 100 6668 1 3602 18248 9739 15289 20569 25816 30482 34627 9775 15354 20572 26101 30935 34922 9956 15467 20777 26165 31149 35002 Vinnings upph*ö 10.000 ,00 kr. 10012 15593 20870 26637 31161 35112 10039 15912 20926 27101 31206 35434 10314 15996 21275 27107 31257 35442 Vtnningsuppheö 1.000, 00 kr. 10645 16231 21298 27292 31501 35648 10683 16481 21351 27324 31878 35675 10698 16660 21410 27354 31883 35695 10781 16670 21566 27416 31973 35700 10846 16678 22223 27549 31981 35746 278 4872 10932 16686 22248 27697 31986 35824 991 4922 11087 16745 22392 27714 32042 35861 1027 11125 17072 22428 27728 32081 35922 1227 6075 10316 11421 17074 22493 27961 32107 35933 2363 6187 10485 11422 17082 22915 28028 32210 36142 2400 6521 10615 11553 17115 23080 28Ó76 32231 36357 2924 7475 10621 11876 17454 23223 28135 32320 36389 3977 8026 11160 11954 17457 23326 28144 32436 36395 11999 17469 23363 28246 32451 36673 12001 17493 23372 28314 32483 36687 12084 17519 23664 28340 32509 37099 12207 17593 23739 28565 32545 37169 ómóttir vinntngar úr 9. drvttt 12237 17677 23764 28823 32644 37292 12420 17722 23810 28930 32773 37872 Vinningsupph*ö 1.000, 12955 17887 23815 29265 32856 37989 1153 9394 26846 12988 17949 23867 29295 32875 38036 13070 18045 23933 29364 33021 38154 Vinntngsuppherö 100,00 kr . 13160 18267 23959 29523 33059 38222 301 2800 94 78 13366 18336 24111 29575 33257 38277 3352 9516 13453 18548 24116 29637 33294 38446 9911 13468 18864 24171 29676 33463 38584 837 10500 13517 18981 24476 29925 33612 38645 8 38 4457 10780 13580 19314 24515 29954 33615 38717 1734 11174 13728 19536 24567 30036 33652 38760 11571 14011 19676 24599 30103 33743 38810 12818 14051 19819 24628 30147 33892 39115 14223 19846 24727 30166 34037 39136 13915 14489 19936 24764 30180 34124 39338 15719 14526 20082 24972 30278 34155 39712 14689 20180 25303 30364 34241 39787 14841 20257 25318 30405 34276 39815 15052 20401 25445 30411 34340 15207 20442 25458 30422 34539 FJARMALARADUNEYTIÐ rcykjavik 27. DESEMÞER 1983 I8S42 2062) 20644 20662 2I68S 21696 11550 11959 12184 12789 15416 16465 17422 18483 16865 17349 17490 17689 17882 17930 18444 18555 18709 19250 19806 20020 20971 20980 Vinningsupphaö 1.003,00 kr. 206.9 25316 38892 22630 2353) 24470 2S627 27570 2 7802 2 7864 2809 3 28810 29924 30641 3)42) 31708 31734 34203 Vinmnqsuppheö 5.000,00 kr. 26107 19822 20807 20960 2)241 21287 21844 22720 23338 23529 24030 24051 25406 26034 26465 .26478 26526 26685 27567 27863 28877 31147 31245 31426 32110 21617 21652 21698 21699 21776 22393 22850 22989 24012 24277 24486 24613 25331 25357 25882 26332 26470 2 7057 27329 27344 27427 27583 27935 28085 28584 28593 29540 29671 29950 306 34 30677 31424 31507 32072 32171 32337 32396 32496 32585 32607 32940 34141 355ll 35827 37784 38609 38716 32342 35152 37117 37347 37354 37394 37664 37791 34163 34193 34408 35026 35345 35873 37160 37322 37683 37889 37999 38047 38 389 38466 VÉLA-TENGI 7 I 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tsekja. Allar stœrðir fastar og frá- tengjanlegar Söiuiiítii&iyigjiyr <J£>xrí)©®@(n) <& Vesturgötu 16, sími 13280

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.