Morgunblaðið - 04.01.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 04.01.1984, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984 Muówu- öpá HRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRIL l*ig langar til að breyta til í dag og gera eitthvad nýtt. Láttu spá fyrir þér og fylgstu vel raeð fréttum. Þú sérð nýja möguleika opnast á vinnustað. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. maI Þú færð fréttir í dag sera varpa nýju Ijósi á framtíðina. Þú verð- ur fyrir reynslu í dag sem verð- ur til þess að þú ferð að trúa. Heppnin er raeð þeira vinna í eldhúsi. '43K3 TVÍBURARNIR WSct 21. maI—20. jíin! (lóAur dagur. Þú nýtur þesa að hafa Tini þína i kringum þig. Láttu spá fyrir þér. W ferð betri skilninft á gerðum þinna nánustu. Vertu sparsamur. KRABBINN 21. J(JNl—22. JÚLl Þú TÍIIt gera eitthvað spennandi í dag. Hittu fólk sem þú veist að hressir þig upp. Gerðu breyt- ingar á vinnuskipulagi þínu. Það verður til þess að heilsan lagast. LJÓNIÐ 3uf^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú hefur heppnina með þér dag og vinnur í samkeppni eða spili. Þú færð rajög góða hug mynd sem þú getur komið framkvæmd ef þú kærir þig um. Hittu fjölskylduna í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú færð mjög góða hugmynd. Þú ert skapandi og hefur heppn ina með þér í samkeppni við aðra. Þetta er því góður dagur til þess að byrja á nýju tóm- stundagamni. Þú færð góðar fréttir af einhverjum Wh\ VOGIN PTlSd 23. SEPT.-22. OKT Þig langar til að breyta út frá venjunni. En þú skalt vera með fjölskyldunni hvað sem þú gerir Þú ferð góðan gest í heimsókn og færð óvæntar fréttir. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú ert heppinn í dag. Þú færð góðar fréttir varðandi fjármálin og ef þú ferð að versla færðu góða hluti sérlega ódýrt. Vertu með vinum þínum í kvöld og þú skemmtir þér vel. I|M BOGMAÐURINN 22 NÓV -21 DES Þú ert heppinn í fjármálum í dag. Þú færð óvænta gjöf. Farðu á útsölu og gerðu góð kaup. Þetta er sérlega góður dagur fyrir húsmæður og aðra sem eru við matargerð. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Þú færð góðar fréttir sem eiga eftir að hafa mikil áhrif á einka- líf þitt. Nú er rétti tíminn til að hætta að reykja eða láU af öðr- um slæmura venjum. Strengdu nýjársheit og byrjaðu nýtt og betra Iff. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þig langar til þess að gera eitthvað skemmtilegt í dag. Þú kjnnist njju fólki og hefur áhuga á að fara á nýja staði og gera eitthvað nýtt. f FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu þátt í félagslífinu á vinnu- stað þínum. Þú kynnist fólki í dag sem getur hjálpað þér á framabrautinni. Þú færð nýjan málsUð að berjast fyrir. I*ú ert Hress og mjög forvitin í dag. X-9 Tö, WMtoeepoS POTTA V4* J s*tir' TpuRNNUR KAH-1 íKt A péo AO 1 t>AT> fR FVA6fr OK/tí/R / j /9JAST Ait0,V/m\ vKp/R VI* ÓSaAAOaK, UíAtf - - Á* r/s A* BKK/ At> Þi/va/ poAr/t>A-o, \a/pa rv#/A/*>p! ♦ ■ i.-.H....ll..l.l.W.l.l...l.lillini.lll.l.MI.II-.TI'llllH.......Illlllll'l DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI þE'TTA ER nVj' KATT/(A1/(TUKl,MM É VÁ/ ú/Z eu’ATT AFBAM Elska matsem É<s /CcT EL.T / OtSl eOHOKS StNVtCÉ. t*«C FERDINAND iii;:;:;;;;;::::::::::::::::::::::::;:::::::::::::::::::::::::::::::::::::'::: SMAFOLK Af hverju kennum viö krökk- Af því að fólk er alltaf að fara---------- Komið þið sæl! um að veifa í kveðjuskyni? frá þeim það sem eftir er ævinnar. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Alan Truscott hefur um ára- bil skrifað fastan bridgeþátt í New York Times. Hér er eitt spil úr fórum Truscott: Norður ♦ ÁD75 VKD62 ♦ 74 ♦ KD4 Vestur Austur ♦ - V Á108743 ♦ K1085 ♦ 986 ♦ 94 V 5 ♦ G63 ♦ ÁG107532 Suður ♦ KG108632 VG9 ♦ ÁD92 ♦ - Austur var höfundur sagna og vakti á þremur laufum. Suður sagði þrjá spaða, vestur fimm iauf og norður sex spaða! Útspil vesturs var laufnía. Sagnhafi lagði kónginn á i blindum og trompaði ás aust- urs. Tók síðan tvisvar tromp og spilaði hjartaníunni á borð- ið. Vönduð spilamennska. Gf vestur er upp með ásinn fást næg niðurköst til að losna við þrjá tígla heima, þ.e.a.s. laufdrottningin og hjartahjón- in. Ef vestur gefur, hins vegar, má losna við hjartagosann niður í laufdrottninguna og trompa tvo tígla. Austur gat bjargað deginum með því að leyfa laufkóngnum að eiga fyrsta slaginn. Það hefur óþægilegar afleiðingar fyrir sagnhafa. Hann verður að taka ákvörðun um afkast of snemma, ótímabæra ákvörð- un, sem vestur á svar við. Ef hann kastar tígli gefur vestur hjartaníuna og þá vantar eitt niðurkast fyrir tígulinn. Suður gerir betur með því að spila hjartagosa og reyna að undir- búa kastþröng á vestur í rauðu litunum, en vestur getur séð við því með því að drepa á ás- inn og spila hjartatíunni. Þannig pinnar hann níuna og slítur samganginn fyrir kast- þröngina. En sagnhafi á eigi að síður vinning í spilinu, sem við skul- um geyma okkur til morguns að skoða. Umsjón: Margeir Pétursson Á búlgarska meistaramót- inu í ár kom þetta hróksenda- tafl upp í skák þeirra Donch- evs, sem hafði hvítt og átti leik og Trifunovs. 30. exd6! — Hxel+, 31. Kf2 — He7 (Bezta vörnin, en hún dugir ekki heldur til) 32. dxe7 — Kf7, 33. d6! og svartur gafst upp, því eftir 33. — cxd6, 34. b6 fær hvítur nýja drottningu. Tveir ungir skákmenn, Dana- ilov og Donchev urðu jafnir og efstir á mótinu, en enginn af stórmeisturunum þremur á mótinu komst upp fyrir 50% mörkin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.