Tíminn - 22.08.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.08.1965, Blaðsíða 4
SUNNUDAGUR 22. ágúst -9G5 4 TÍMINN Nýja TOULON-tann- kremið inniheldur FLUOR — bætir og styrkir fennurnar, — ver þaér skemmdum. KOSTAR ÞÓ AÐEINS KR. 21.80. Heildsölubirgðir: Snyrtivörur hf., Birgðastöð SÍS, Verzlanasam- bandið, Karl Kristmanns, Vestmannaeyjum. FERÐAFÓ LK Höfum ávalt fyrirliggjandi Tóbak og sælgæti Kælda gosdrykki og öl ís og pylsur Tjöld og svefnpoka Olíur og benzín Niðursuðuvörur og margt fleira, sem hentar ferðamönnum. VERZLUNIN HRðTAFIROI BRÚ i BILAKAUP Saab ‘65 skípti möguleg á VW ‘63—64. Verð 170 þúsund. Consul Cortina ‘65 De luxe Verð 160 þúsund. Consul Cortina ‘63 skipti möguleg. Verð 130 þús. Panhard ‘63 ekinn 27 þús. km. skipti mögu- leg. Verð 115 þús. Mercedes Benz '190 ‘60 diesel skipti möguleg. Verð 140 þús. Mercedes Benz 220 ‘60 skipti möguleg á minm bíl. Verð 240 þús. Mercedes Benz 190 “58 góður bíll, skipti möguleg. verð 130 þúsund. Austin Gipsy ‘63 skipti möguleg á VW. Zodiac ‘58 skipti möguleg á amerískum ‘60—61. sjálfskiptum. Chevrolet ‘58, station góður bíll. Verð 110 þúsund. Simca Ariane ‘63 Verð 135 þús. samkl. Landrover diesel ‘62 sérlega fallegur. Verð 120 þús. Volvo 544 ‘59 góður. Verð 105 þúsund. skipti möguleg á yngri Volvo. > Volvo duett ‘62 station skipti möguleg á ódýrari bíl. Verð 160 þúsund Dafodil ’63 ekinn 30 þús. km. skipti mögu- leg á VW ‘59—60 eða Cortina. VW ‘58 góður. skipti mögul. á góðum jeppa, verð 60 bús VW ’55 mjög góður bíll skipti mögu- leg á Ford eða Chevrolet ‘55 Verð 55 þús. Látið bflinn stnda hjá okkur og hann selst örugglega BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55. Sími: 15812. ÚRA- OG KLUKKU VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIOSLA RAUÐARARSTIG 1. III HÆÐ SÍMI 16 4-48 EYJAFLUG með HELGAFELLI njótið ÞÉr ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 L/\N DS9 N 5 Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- S leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað § í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum g ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- 3 gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá 3 ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköliuðum g fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar S nesi, Varmalandi eða Bifröst. S Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- 3 vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst S á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að 3 fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá 3 Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól g í júní. 5 Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið 5 sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá § sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. 'mwm\\\\\\wwwww Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK =3 SIGLUFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR h.f. HÖFUM STAÐSETT 4 SÆTA FLUGVÉL A SIGLUFIROI FARÞÉGAFLUG VARAH LUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fanndal, kaupmaður SIGLUFIRÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.