Tíminn - 22.08.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.08.1965, Blaðsíða 16
" í ■ IHI wmM 188. tbl. — Sunnudagur 22. ágúst 1965 — 49. árg. HVEITIUPPSKERAN I HEIMINUM 1965 GÚÐ HÓl—Reykjavík, laugardag. Hveiti'uippskera ársins 1965 virðist vera góð í flestum löndum heims, nema Sovétríkjunum, þar sem óhagstæð veðrátta hefur skemmt uppskeru á vissum svæð um. sumarlangt EJ—Reykjavík, laugardag. Nokkuð ber á því um sveitir landsíns, að kindur gangi í reifum, þar sem láðst hefur að rýja Þær á vorin. Er þetta bæði til óþrifaljiegar ogeinníg ómann- úðlegt, þar sem reifin flækj ast fyrir fótum þeirra. Þor bjöm Jóhannesson, formað ur Sambands Dýravemdun arfélaga fslands, sagði blað inu í dag, að þeir hefðu frtét af þessu og myndu tafca þetta fyrir í stjóm félagsins. Þoilbjöm sagðist bæði hafa séð þetta sjálfur, þeg ar hann ferðaðist um land ið fyrir skömmu, og eins hafi honum borizt fréttir af Því, að þetta ætti sér stað nokkuð víða. Myndi stjóm sambandsins taka þetta fyrir, og ákvæði stjórn in að gera eitthvað í mál inu, þá myndi hún bæði skrifa sýslumönnum og trúnaðarmönnum sambands ins, sem em í hverjum hreppí, og fara fram á að eitthvað verði gert til þess að draga úr þessu. Sagði hann, að þetta væri bæði leiðinlegt og einnig ómann úðlegt vegna kindanna, sem þyrftu að flækjast með reif in fram eftir öllu sumri. Búizt er við, að hveitiuppsker- an í Norður-Ameríku verði mjög góð, og Bandaríkjamenn telja, að uppskeran þar verði meiri en < fyrra. Kanadamenn segja, að metuppskera verði þar í landi. Reiknað er með, að hveitiupp- skeran verði samtals 1354 milljón skeppur, eða 64 milljónum skepp um meiri en í fyrra. Framhald á bls. 14 Sumarhátíð í * Arnessýslu ^ tíl sumarhátiðar Helgi ' alþingismaður, flytur þar ræðu. Óperusöngvararn ir, Sigurveig Hjaltested og Guð mundur Guðjónsson syngja- Ómar Ragnarsson skemmtir, og að síð ustu leikur hljómsveít Óskars Guð mundssonar fyrir dansi. Héraðsmót Framsókn- armanna í Mýrasýslu Framsóknarmenn í Mýrasýslu ......... halda héraðsmót sitt að Bifröst j r*®a’ °Z Þratt fynr langar og sunnudaginn 29. ágúst og hefst j m,klar yfirheyrslur, vrrðast ymis það kl. 9 síðdegis. Ræður flytja i 1,yðlnSarmikiI atriði í sambandi alþingismennirnir Ingvar Gísla- j vi8 málið enn óljós. son og Ásgeir Bjarnason. Savanna I ...,®lns kunnugt er kom Lang- tríóið syngur, hljómsveitin Straum I 111 ianösins 6. agust s.L ar leika fyrir dansi. i °S for aftnr 16. agust, eftir að útgerðarfélagið hafði sett þriggja milljóna tryggingu. Yfirheyrslur hófust í málinu um leið og fyrsti j smyglvarningurinn fannst, og 11. ; ágúst var hluti skipverja settur I í gæzluvarðhald, en hinum bannað að fara út fyrir lögsagnarumdæmi I Reykjavíkur. Hafa yfirheyrslur: staðið síðan, auk þess, sem ýmsir; aðrir þættír málsins hafa verið rannsakaðir. Um árangur verjast Utför Guðmundar Ásmundgsonar haestaréttarlögmanns var gerS frá Dómkirkjunni J gærmorgun, aS viSstöddu miklu fjölmenni. Séra Jén AuSuns dómprófastur jarðsöng, félagar úr FóstbraeSrum sungu og vlð orgelið var dr. Páll ísólfsson. Oddfeliowar stóðu heiðursvörð í klrkjunni, nánustu samstarfs- menn og vlnir hins látna báru kistuna úr kirkju, og er myndin þá tekln. (Tímamynd K. J.) ENN ENQIN NIÐURSTAÐA FENGIN ISM YGLMÁLINU EJ—Reykjavík, laugardag. Liðið er nú á ellefta dagiuin, sem skipverjar á Langjökli hafa verið í gæzluvarðhaldi vegna þess mikla smyglvamings, sem fannst um borð í skipinu, og stendur rannsókn enn yfir. Mikil leynd virðist hvíla yfir rannsókn máls- ins, og verjast þeir, sem rannsókn ina annast allra frétta af málinu. Verður það helzt af svörum þeirra ráðið, að hér sé um umfangsmesta smyglmál á íslandi til þessa að Ásaeir Inm/ar viðkomandi aðilar allra frétta. Eins og kunnugt er fundust rúmlega 4000 flöskur af áfengi í Langjökli, aðallega Genever, en einnig nokkuð af amerísku gini. í sambandi við þetta hafa komð fram ýmsar spurningar, sem enn er ósvarað. í fyrsta lagi vekur það nokkra furðu, hvernig skipverjar hafa látið sér detta í hug að komast með allt þetta magn inn í land- ið. Ýmsar kenningar eru uppi um þetta. Telja sumir, að skipverjar hafi ætlað að sigla með áfengið til Ameríku og selja það þar, en sú kenning þykir frekar ólíkleg. Aðrir telja líklegra, að skipverjar hafi treyst á samvinnu einhverra aðila í landi. Þetta snertir annað atriði máls- ins, nefnilega, hvar skipverjar hafi fengið allan þann gjaldeyri, sem þeir hafa þurft til þéss að kaupa áfengið. en til þess hefur þurft stórfé. Þá virðist enn ekki ljóst, hvar og hvernig skipverjar keyptu á- fengið. Virðast skipverjar halda því fram, að þeir hafi keypt það á venjulegum útsölustöðum, en það mun talið ólíklegt. Ekkert ákveðið er hægt að segja um þessi atriði á meðan þögn hvílir yfir rannsókn málsins en vonandi verður þess ekki langt að bíða, að henni ljúki. Sumarhátíð Framsókn- armanna í Vestur- Húnavatnssýslu verður haldin laugardaginn 28. ágúst n. k. í Víðihlíð og hefst kl. 9 síðdegis. Verður hún nánar auglýst síðar. Héraðsmót Framsókn- armanna í Skagafirði Umgengni á vinnu- stöðum ábótavant Olafur Björn KJ—Reykjavík, laugardag. Á síðasta fundi byggingar- nefndar Reykjavíkur var sam þykkt að fela byggingafulltrúa að sjá svo um, að umgengni á byggingavinnustöðvum verði bætt og öryggisráðstöfumum fullnægt, þar sem víða vilji verða brestur á þessu tvennu. í heild sinni hljóðar tillagan sem formaður nefndarinnar lagði fram um þessi mál, svo: „Þar sem bygginganefnd telur að umgengni á byggingavinnu stöðvum sé víða stórlega á- bótavant og öryggisráðstafanir ófullnægjandi. felur hún bygg ingafulltrúa í framhaldi af bréfi hans frá því í júní s.l., að hlutast til um. að bætt verði úr, m.a. með því að til- kynna hlutaðeigandi bygginga meisturum, fem ábyrgð bera á slíku, að þeir geti átt á hættu áminningu eða sviptingu rétt- inda, ef ekki er bætt úr. þann- ig að viðunandi sé“. Var til- lagan samþykkt samhljóða Það er kunnara en frá þurfi Framhald á 14 síðu Karl Framsóknar- menn i Skaga- firði lialda hér- aðsmót sitt að Sauðárkróki, í dag sunnudag 22. ág. og hefst það kl. 8.30 síðdegis. Ræðu flytur Karl Kristjáns- son, alþm. og ávarp flytja al- þingismennirnir Björn Pálsson og Ólafur Jóhannesson, varaform. Framsóknarfl. Til skemmtunar verður ,,Ónefnda tríóið“, þ.e. Áshildur Emilsdóttir Björg Ingadóttir og Jón Sigurðs son. Þá syngja þeir Jóhann Kon- ráðsson og Kristinn Þorsteinsson með undirleik Áskels Jónssonar. Hinir vinsæiu Gautar leika og syngja fyrir dansi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.