Tíminn - 24.08.1965, Síða 1

Tíminn - 24.08.1965, Síða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum Hringið í síma 12323- Slátrun nemur nú 1200 dilkum FB-Reykjiavíík, mánudag. Sumarsláitmn hófet eins og fenniiHigt er fyrir vifcn, og heter sala veriS nokkur á hiniu nýja kjöti, enda gen:gur senn tEl þurrðar kjotiS frá því í fyrra. Alls mnn vera búi'ð að selja tim 800 sfcrókíka í Reytkjavik, á swæðiniu þar um krrng og á Suðiurnesjum, samkvæmt upplýsingum Jónmundar Ólafssonar hjá Framleiðslu ráði landbúnaðarins. Aðallega fer slátrunin fram á vegum þriggja aðila, Kaupfélagsins í Borgamesi, Sláturiélags Suðurlands og á vegum Verzlanasambiands ins, en það selur kjöt, sem slátrað er hjá Verzlunarfé- laginu í Borgarnesi. Heildar slátrun nemur nú rúmlega 1200 dilkum, og hefur fall- þungi verið í meðallagi til þessa eða um 12—13 kílógrömm. Er það svipað og undanfarin sumur, og ekki útlit fyrir að dilkar verði rýrari nú en áður. Þó er að sjálfsögðu ekki vel að marka það enn þá að sögn Jónmunds, þar sem aðeins FramhaJd a bls 14 KJ—Reykjavík, mánudag. Það var sannkaUaður lestagang ur á bflum yfir Hellisheiði seinni partinn í gær, ekki vegna þokunn ar sem stundum getur verið svört á Hellisheiði. heldur vegna þess hve vegurinn var slæmur. Gilti þetta reyndar um alla leiðina á milli Sclfoss og Reykjavíkur þótt vegurinn hafi verið verstur á Hellisheiðinni. Vegurinn austur að Selfossi var heflaður síðast á föstudag og var með bezta móti allt fram á sunnudagsmorgun, en þá fór held ur betur að síga á ógæfuhliðina. Bar þar tvennt til. Annars vegar hinn geysilega umferð um veg inn, en okkur er tjáð af Vegamála skrífstofunni að um fjögur þúsund bflar hafi farið yfir bflateljara við Selfoss á laugardag og sunnudag og hins vegar úrkoman á sunnu daginn, sem bætti gráu ofan á svart. Allir varkárari bílstjórar sem eitthvað er annt um bíla sína FB—Reykjavík, má:undag | Síðdegis á íaugardag i lenti í fyrsta sinn flugvél í Loð mundariirði, og var hér einungis um tilraun að ræða til þess að fóru aðeins fetið, og sluppu þann ig með óskemmda bíla. en hínir óvarkárari og óreyndari „gáfu í“ svo hljóðkútar og fjaðrir urðu að láta undan. sýna, að vel mætti ienda Þarna flugvél. þótt ekki sé uin að ræða flugbraut ger'ða af mannahöndum í firðinum, en vel kann til þess að koma, að þangað þyrfti ein- Reyndur ökumaður sem býr fyrir norðan, en var hér fyrir sunnan á skemmtireisu, og hefur ekið bíl í meira en 27 ár. sagði Framhald á bls. 14 hvern tíma að senda sjúkraflugvél. Vélin, sem flaug til Loðmundar fjarðar var tveggja sæta vél í eigu nokkurra flugmanna hjá Loftleiðum, og flaug henni Ómar Tómasson flugmaður hjá Loftleið um, en með honum i förinni var Hákon Aðalsteinsson frá Egfls stöðum. Hákon Aðalsteinsson sagði blað inu svo frá, að flugið hefði aðeíns tekið um 45 til 50 mínútur og hefði það gengið mjög vel. Flogið var frá Egilsstöðum og út fyrir Héraðsflóa, fyrir Borgarfjörð og Húsavík og inn á Loðmundarfjörð. Þar var lent á sléttu, sem er rétt neðan við Stakkahlið í Loðmundar firði, sem er annar af tveim bæj um þar í byggð, og eru þar 11 manns í heimili, en á hinum bæn um, Sævarenda er einbúi — Hann kom og náði f okkur f jeppa, sagði Hákon — en það. er eini biflinn, sem þeir hafa þama í Loðmundarfirði Við stóðum við í um tvo og hálfan tíma. í Loð- mundarfirði, og fengum þar geysi lega góðar viðtökur. Tilgangurinn með ferðinni var aðaflega sá að sýna fram á að þarna mætti lenda sjúkrafiugvél, ef þörf krefði Sléttan sem lent var á hefur nýiega verið ræst og var ekki sígið úr henni eins og verður. en Ómar Tómas son sagði, að þetta væri ágætis braut fyrir 4 sæta vélar, eftir að þurrt er orðið. ■ Veðrið var ágætt, en svolitið hvasst úti fyrir fjörðunum og bil- jótt níður fjallaskörðin, en skýja- hæð var mjög hagstæð, og flogið undir skýjum alla leiðina. Eftir Þessir bílar rákust á uppi á Hellisheiði á sunnudaginn, skammt austan við Skíða- skálann í Hveradölum. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar og kona í hmum bílnum slösuðust. Áreksturinn varð með þeim hætti, að nokkrir bílar voru ’ samfloti á austurleið, er einn þeirra þurfti að snarhemla, og sá. sem var næstur á eftir honum beygði þá til hægri út á veginn til að koma í veg fyrir árekstur. en lenti þá á öðrum bíl, sem kom á móti. Vegurinn var mjög slæmur á þessum slóðum, er áreksturinn varð, og má sjá holurnar á vegipum fremst á myndinni. (Tímamynd IJ). „Loftleiðavér íyrst til að lenda í Loðmundarfirði Þeir mættust á Hellisheiði Mikill mannfjöldi á Skógasandi EJ—Reykjavík, mánudag. Eldflaugaskoti Frakkanna á Skógasandi var frestað frá kl. 23 í kvöld þar til kl. 0.35 í nótt en þá var áætlað að skjóta henni upp. Mikill mannfjöldi var kominn austur að Skógum til þess að horfa á eldflaugar- skotið. Jón R- Hjálmarsson á Skóg um sagði blaðinu í nótt, að lög regla úr Reykjavík hefði kom- ið austur tfl þess að stjórna um ferðinní, sem var mjög mikil. Vegurinn miJli Skóga og Jök- ulsár var lokaður og engin um ferð leyfð um hann. Stöðugt samband Var á milli sýslu- mannsins og iandhelgisgæzlunn ar þar til tveim mínútum fyrfr skot. Veður var ágætt, kyrrt og hlýtt og léttskýjað, en þó ekki Framhald á 14. síðu Ur5u að fara lestagang á bílum yfir Hellisheiði Vegurinn varð nær ófær eftir regnið á sunnudaginn Framhaid á 14. sf8o

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.