Tíminn - 24.08.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.08.1965, Blaðsíða 4
11' I,.''¦.' I . I ' ' ' . ' I I I TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. ágúst 1965 Nú er þetta alþekkta og vinsæla súkkulaSikex aftur komiS á markaðinn — stærra og betra en nokkru sinni fyrr. (Myndin sýnir rétta stærð). HEILDSALA: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H.F. TOYOTA CROWN Stór luxusbíll sem einka- eða leigubifreið. Fullkominn tækni- útbúnaður. Byggður á sterkri grind. Allur ryðvarinn. TOYOTA CROWN Einn kraftmesti bíll á markaðnum. Frábærir ökuhæfi- leikar. Flestar Toyota- gerðir fyrirliggj- andi eða fáanlegar með næstu skips- ferð frá Kaupmannahöfn. Tökum við pöntunum á hinum traustbyggða og kraftmikla Toyota- jeppa — 6 cyl. 135 ha. — Toppventlavél með ótrúlegustu aukahlut- um innifalið í verði, enda á sigurför um allan heim. UPPLÝSINGAR. SÝNINGARBÍLAR: JAPANSKA BiFREIÐASALAN H.F. ÁRMÚLA 7 — SÍMI 34470. HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG. FUNDUR verður haldinn í Hinu islenzka prentarafélagi miðvikudaginn 25. ágúst 1965 klukkan 5.15 e-h. stundvíslegá í Félagsheimilinu að Hverfisgötu 21. Fundarefni: SAMNINGARNIR. Áríðandi, að félagar fjölmenni. Stjórn H.Í.P. Jeppaeigendur athugið Góðar, notaðar amerískar jeppakerrur til sölu. Upplýsingar í síma 34-3-06 frá kl. 4—7 þessa viku. BLAÐBURÐARFOLK Allir þeir, sem hafa áhuga á að bera út blöð í vetur, eru góðfúslega beðnir að hafa samband við afgreiðslu Tímans í Bankastræti 7, —sími 12323 TIL SOLU Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er til sýnis og sölu Chevrolet-sendiferðabifreið, ár- gerð 1962. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni, varðstjóra, fyrir 31. ágúst n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. ágúst 1965. HÚSVÖRÐUR Veiðifélag Vatnsdalsár vill ráða gott íólk til þess að búa í húsi félagsins við Vatnsdalshóla og hafa eftirlit með því. Þeir, sem vildu sinna þessu, gefi sig fram við Guðmund Jónasson, Ási, fyrir 15. september nk. er gefur upplýsingar varðandi atvinnumöguleika og annað, sem máli skiptir þessu viðkomandi. Veiðifélag Vatnsdalsár. m AUSTFJARÐARFLUG gáj^ FLUGSÝNAR ~9"' Hofum staðsett 4 sæta flugvél NeskaupstoS Ó Egilsstöðum og Neskoupstað örn Schoving

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.