Tíminn - 24.08.1965, Page 4
I t'( | , ('l ,' | , / l '
\ 1 i
I l
TtMINN
ÞRIÐJUDAGUR 24. ágúst 1965
Nú er þetta alþekkta og vinsæla súkkulaðikex
aftur komið á markaðinn — stærra og betra en nokkru
sinni fyrr. (Myndin sýnir rétta stærð).
HEILDSALA: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H.F.
m
TOYOTA
- de elegante CROWN model/er
TOYOTA
CROWN
Stór luxusbíll sem einka- eða
leigubifreið. Fullkominn tækni-
útbúnaður. Byggður á sterkri
grind. Allur ryðvarinn.
TOYOTA CROWN
Einn kraftmesti _____
bíll á markaðnum.
Frábærir ökuhæfi-
leikar.
Flestar Toyota-
gerðir fyrirliggj-
andi eða fáanlegar
með næstu skips-
ferð frá
Kaupmannahöfn.
Tökum við pöntunum á hinum traustbyggða og kraftmikla Toyota-
jeppa — 6 cyl. 135 ha. — Toppventlavél með ótrúlegustu aukahlut-
um innifalið í verði, enda á sigurför um allan heim.
UPPLÝSINGAR. — SÝNINGARBÍLAR:
JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F.
ÁRMÚLA 7 — SÍMI 34470.
HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG.
FUNDUR
verður haldinn i Hinu islenzka prentarafélagi
miðvikudaginn 25. ágúst 1965 klukhan 5.15 e-h.
stundvíslegá i Félagsheimilinu að Hverfisgötu 21.
Fundarefni:
SAMNINGARNIR.
Áríðandi, að félagar fjölmenni.
Stjórn H.Í.P.
Jeppaeigendur
athugið
Góðar, notaðar amerískar jeppakerrur til sölu.
Upplýsingar í síma 34-3-06 frá kl. 4—7 þessa viku.
BLAÖBURÐARFOLK
Allir þeir, sem hafa áhuga á að bera út blöð í
vetur, eru góðfúslega beðnir að hafa samband við
afgreiðslu Tímans í Bankastræti 7, —sími 12323
TIL SOLU
Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er
til sýnis og sölu Chevrolet-sendiferðabifreið, ár-
gerð 1962.
Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla
Sveinssyni, varðstjóra, fyrir 31. ágúst n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
23. ágúst 1965.
HÚSVÖRÐUR
Veiðifélag Vatnsdalsár vill ráða gott iólk til þess
að búa í húsi félagsins við Vatnsdalshóla og hafa
eftirlit með því. Þeir, sem vildu sinna þessu, gefi
sig fram við Guðmund Jónasson, Ási, fyrir 15.
september n-k. er gefur upplýsingar varðandi
atvinnumöguleika og annað, sem máli skiptir
þessu viðkomandi.
Veiðifélag Vatnsdalsár.
AUSTFJARÐARFLUG
FLUGSÝNAR
Höfum stoðsett 4 sæta flugvél
ó Egilsstöðum og Neskaupstað
Leiguflug
Varahlutaflug
Sjúkraflug
Umboðsmaður
NeskaupstaS
Örn Scheving