Tíminn - 24.08.1965, Qupperneq 6

Tíminn - 24.08.1965, Qupperneq 6
4 \ \ » ? r » i / i 6 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. ágást 1985 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 26. ágúst kl. 1—4 í porti Almenna byggingafélagsins við Steintún (gegnt 0. Johnson & Kaaber) CHEVROLET sendiferðabifreið árgerð 1955 FORD fólksbifreið — 1959 DODGE fólksbifreið — 1955 WILLYS STATION — 1958 SKODA sendiferðabifreið — 1961 MERCEDE5 BENZ vörubifreið — 1960 MOSKVITCH fólksbifreið — 1960 DODGE ambulance — 1953 AUSTIN GIPSY — 1963 Tilboðin verða opnuð á s'krifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama daga kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS, Borgartúni 7. RÁÐSKONA ÓSKAST Heimavistarskólinn að Kolviðarnesi i Hnappadals- sýslu óskar eftir ráðskonu fyrir næsta vetur. Umsóknir sendist Sigurði Helgasyni, skólastjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar. SKÓLANEFNDIN. SKRIFSTOFUSTARF Mann eða konu vantar nú þegar til fjölbreyttra skrifstofustarfa — launaútreiknings, bókhalds o.fl. Um hálfsdagsvinnu gæti verið að ræða fyrir góðan mann. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Verktaki“. Kaupfélagsstjórastarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Skag- strendinga, Skagaströnd, er laust til umsóknar frá og með 1- nóvember n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu óskast sendar til formanns félagsins, Jóhannesar Hinrikssonar, Ásholti, Skagaströnd, eða starfsmannastjóra Sambands ísl. samvinnu- félaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík. Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði með ljósum og hita. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Stjórn Kaupfélags Skagstrendinga, Skagaströnd. Nauðungaruppboö annað og síðasta, á húseigninni nr- 26 við Suður- landsbraut hér í borg, talin eign Jóhanns Þor- steinssonar, fer fram á eigninni sjálfn föstudag- inn 27 ágúst 1965 kl. 2 síðdegis. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. BÍLAKAUP Saab ‘65 skipti möguleg á VW ‘63—64. Verð 170 þúsund. Consul Cortina ‘65 De luxe Verð 160 þúsund. Consul Cortina ‘63 skipti möguleg. Verð 130 þús. Panhard ‘63 ekinn 27 þús. ten. skipti mögu- leg. Verð 115 þús. Mercedes Benz T90 ‘60 diesel skipti möguleg. Verð 140 þús. Mercedes Benz 220 ‘60 skipti möguleg á minni bíl. Verð 240 þús. Mercedes Benz 190 “58 góður bíll, skipti möguleg. verð 130 þúsund. Austin Gipsy ‘63 skipti möguleg á VW. Zodiac ‘58 skipti möguleg á amerískum ‘60—61, sjálfskiptum. Chevrolet ‘58, station góður bíll. Verð 110 þúsund. Simca Ariane ‘63 Verð 135 þús. samkl. Landrover diesel ‘62 sérlega fallegur. Verð 120 þús. Volvo 544 ‘59 góður. Verð 105 þúsund. skipti möguleg á yngri Volvo. Volvo duett ‘62 station skipti möguleg á ódýrari bíl. Verð 160 þúsund. Dafodil ’63 ekinn 30 þús. km. skipti mögu- leg á VW ‘59—60 eða Cortina. VW ‘58 góður, skipti mögul. á góðum jeppa, verð 60 þús VW ’55 mjög góður bíll. skipti mögu- leg á Ford eða Chevrolet ‘55 Verð 55 þús. Látið bilinn stnda hjá okkur og hann selst örugglega. BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötn 55. Sími: 15812. ÚRA- OG KLUKKU- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA RAUÐARARSTlG 1, III. HÆÐ SÍMI 16-4-48 Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svokölluðum 5 fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar § nesi, Varmalandi eða Bifröst. § Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- § vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst § á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að S fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá 3 Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól S f júní. S Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið 5 sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá § sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. ‘liiiIB L/\ N DSH N T EYJAFLUG FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK /r MBÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 FARÞEGAFLUG VARAH LUTAFLUG SJÚKRAFLUG HÖFUM STAÐSETT 4 SÆTA FLUGVÉL Á SIGLUFTRÐ! „ Gestur Fanndal, kaupmaður SIGLUFIRÐI I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.