Tíminn - 24.08.1965, Síða 12

Tíminn - 24.08.1965, Síða 12
» ' I I ' i l :’V- ■ 11 ?! "r;i 12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRrÐJUDAGUR 24. ágfist:IS(BS STUTTAR FRÉTTIR Heimsmet Mary EHen Olcesse, 14 ára bandarísk stólka, synti í fyrsta skipti í 50 m- laug á laugar daginn í Cardiff í landskcppni USA og Bretlands, og setti sitt fyrsta heimsmet, synti 440 yarda fjórsund á 5:25.1 mín, og bætti eldra metið um 4,9 sek- — Þrjú önnur heimsmet voru sett í keppninni, en bandariska sundfólkið sigraði með miklum yfirburðum í hennL C. Kohl synti 220 y. fjórsund á 2:33.9 mín. og Mary EHen var þar einnig innan við gamla heims matstímann, og S. Pitt synti 220 y. flugsund á 2:41,9 mín. Báðar þessar stúlkur eru banda rískar. Þá setti bandaríska karlasveitin nýtt heimsmet í 4x110 y. boðsundi á 3:41.7 Ada Kok, HollandL setti nýtt heimsmet í 200 m flugsundi á móti í Leiden í Hollandi laugardag, synti vegalengdina á 2:25,8 mín. Evrópumet Gaston Roelants, Belgíu, setti nýtt Evrópumet í 10000 m hlaupi á móti í Ósló á laug ardaginn, hljóp vegalengdina á 28:10,6 mín. sem cr 8.2 betra en eldra met Bolotnikov, Sovét Aðeins Clarke Ástralíu hefur hlaupið á betri tíma — 27.39.4 einpig í Osló. Golfmóti Suð- urnesja lokið Golfmóti Suðurnesja, sem hófst um fyrri helgL lauk um s. I. helgi. en Þá voru leiknar síðustu 8 holumar. Lokaúrslit urðu þessi: 1. flokkur: högg 294 319 1. Þorbjöm Kjarbo 2. Jón Þorsteinsson 3. Þorgeir Þorsteinsson 330 4. Hólmgeir Guðmundsson 335 5. Páll Jónsson 337 2. flokkur högg 1. Þórir Sæmundsson 349 2. Ásgrímur Ragnarsson 363 3. Guðm. Guðmundss- 373 Sá háttur var hafður á í sam bandi við keppnina, að fyrst vora leiknar 54 holur og láku þá allir keppendur, sem vora 17, í sama flokki, en að þeim loknum. vora 8 efstu keppend ur taldir í 1. flokki, en hinir í 2. flokki. Árangur sigurvegarans, Þor bjöms Kjarbo, er mjög athygl isverður, en meðalskor hans var 37 högg á hring. Golf- áhugi hefur aukizt mjög að undanförnu á Suðurnesjum og má geta þess, að meðlimir i Golfklúbbi Ness, eru nú um 130. Ársþing HSÍ Ársþing Handknattleikssam- bands fslands árið 1965 verður haldið í Reykjavík í Félags- heimili K. R. við Kaplaskjóls veg 2. og 3. október u. k. Verð ur þingið sett laugardaginn 2. október kl. 14.00. TiHögur, sem leggja á fyrir ársþingið skulu berast stjórn H S. í. fyrir 10. september. KR rrteð uppstokkað lið gegn Rosenborg í kvöld Þessir þrír lelka með KR f kvöld Bjarni Felixson. Tekst þelm að sigra í kvöld? ■RH Heimir, Gunnar Guðmannsson Fram kvaddi 1. deild með sóma - en Valur tapaði í 6. sinn í röð um leikjum sínum í síðari Ekki verður annað sagt en Fram hafi kvatt 1. deildina með sóma, því á sunnudaginn sigraði Fram Val með 2:1. En þessi sigur skiptir Fram ekki miklu, því liðið er hvort eð er fallið niður í 2. deild. Sigur Fram var verðskuldað- ur, en þess má geta, að þetta var sjötti leikurinn í röð, sem Valur tapar í 1. deild. Sem kunnugt er byrjuðu Vals- menn vel í mótinu og voru með 7 stig eftir fyrri um- ferðina og efstir á blaði. Öll- Framhald á 14. sí3u Búast má við spennandi Evrópu bikarkeppni á Laugardalsveili Alf—Reykjavík. — Það er t kvöld sem leikur KR og Rosen- borg í Evrópubikarkeppni bikarhafa fer fram á Laugardals- vellin;>m. Eftir leiknum er beðið með mikilli eftírvæntingu, því KR ætti að hafa talsverða möguleika gegn hinu norska 2. deildar-liði, sem er skipað harðsnúnum knattspyrnumönn- um frá Þrándheimi. KR-liðinu hefur gengið yfirleitt vel í leikjum sínum í sumar, en s.l. laugardagur var þó dökkur dagur, því þá máttu KR-ingar bíta í það súra epli að tapa fyrir Skagamönnum 1:4, en með sigri væru þeir nú íslands- meistarar. Vegna þess, hve illa gekk á laugardaginn og vegna meiðsla verður KR með uppstokkað lið í kvöld, en 7 breytingar eru á liðinu. Annars verða liðin í kvöld þannig skipuð: KR. Heiimir Guðjónsson Ársæll Kjartansson Bjarni Felixsson Þórður Jónsson Þorgeir Guðmundsson Sveinn Jónsson Sæmundur Bjarkan Ellert Sehram Gunnar Felixsson Baldvin Baldvinsson Gunnar Guðmannss. • Klevelands E. Hansen E. Nygaard F. Moe T. Lindvaag K. Rönnes T. Fossen ROSENBORG T. Pedersen B. Tingstad S. Haagenrud K. Jensen Fyrirliði KR er Ellert Schram og fyrirliði Rosenborg er K. Rönnes, miðvörðurinn. Leikurinn hefst stundvíslega kl. 19.30. Dómari er W. J. Mullan og línuverðir J. Rodger og A.O. Russel, allir frá Skotlandi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hve þýðingarmikið atriði það er, að áhorfendur styðji sína menn. Áhorfendur á Laugardalsvellinum í kvöld ættu að vera samtaka um að hvetja Vesturbæjar-liðið fram til sigurs. Þróttur vann meö 3 : 1 Þróttur og Týr frá Vestmanna- eyjum léku um helgina í bikar- keppni KSÍ. Svo fóru leikar, a3 þróttur sigraði með 3 mörkum gegn 1. Leikurinn fór fram í Vest mannaeyjum. Þarna höfðu Vestmannaeyingar upplagt tækifæri til að hefna ó- sigursins gegn Þrótti í úrslitunum í 2. deild, og mistókst, enda var baráttuviljinn af skornum skammti. Það verður hins vegar að teljast vel af sér vikið hjá Þrótti að sækja Eyjamenn heim og slá þá út á heimavelli. Skotar unnu Islendinga keppni í frjálsíþrðttum —sigruðu bæði í karla- og kvennagreinum. í lands- 91:52 Landskeppni i frjálsíþrótt- um milli íslendinga og Skota var háð í Edinborg s.l. laug- ardag. Skotar fóru með sigur af hólmi hlutu samanlagt 91 stig gegn 52 stigum íslands. Þessi úrslit eru nokkur von- brigði, því að Skotar standa ekki framarlega á frjálsí- þróttasviðinu. Bæði var keppt í karla- og kvennagreinum, og var þetta í fyrsta skipti, sem ísl. stúlkur taka þátt í landskeppni í frjálsíþróttum- í karlagreinum sigruðu Skot ar með 67 stigum gegn 38, en í kvennagreinum með 24 stigum gegn 14. Flestir ísl. keppendanna voru nokkuð frá sínum bezta árangri. nema Kristján Mikaelsson, sem sigraði í 440 y á 49.7 sek, sem er mjög athyglisverður tími, en Kristjáni hefur ekki áður tekizt að hlaupa 400 m (sem er styttri vegalengd) undir 50 sek. Jón Þ. Ólafsson sigraði í há- stökki, stökk 1.98 metra, sem er langt frá hans bezta en í sumar hefur Jón stokkið hæst 2.10 m. Valbjörn Þorláksson, Norður- landameistarinn nýbakaði í tug- þraut. sigraði í stangarstökki. stökk 4.04 metra. Ekki sigraði ísl. frjálsíþrótta- fólkið í fleiri greinum fyrir utan 4x110 y boðhlaup kvenna, en í þeirri grein sigruðu ísl. stúlk- urnar. STAÐAN Úrslitin í 1. deildar-keppninni í knattspyrnu um s.i. helgi gera það að verkum, að ennþá hafa 4 lið möguleika á að sigra. þýtt ekki séu nema þrír leikir eftir. Sá möguleiki er fyrir hendi. að þessi 4 lið verði öll með 12 stig. Staða Akraness er bezt, því Akra nes verður íslandsmeistari með því að vinna þá tvo leiki. sem lið- ið á eftir. Úrslit um helgina: Akranes- -KR 4:1 Akureyri- —ÍBK 2:0 Staðan í deildinni er þá þessi: KR 9 5 2 2 20:12 12 Akranes 8512 21;14 11 Altureyri 9 5 13 14:17 11 Keflavík 8 3 2 3 13:11 8 Valur 10 3 1 6 19:24 7 Fram 10 2 1 7 10:19 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.