Tíminn - 24.08.1965, Síða 14
ÞRIÐJUDAGUR 24. ágúst 1965
TÍIVSINN
IÞRÓTTIR
Fr®mhald if i2 síðu
umferSinni hefur Valur hins
vegar tapaS.
Leikur Fram og Vals á sunnu-
daginn fór fram í leiðinlegu rign-
SKIPAUTGCRB KÍKISINS
M.s. Herðubreié
fer austur um land í hring-
ferð 28.8.
Vörumóttaka þriðjudag og
miðvikudag til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar.
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers.
Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
tö«5. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 31. þ.m.
Vörumóttaka á föstudag og
árdegis á laugardag til Vest-
fjarðahafna og áætlunarhafna
við Húnaflóa og Skagafjörð og
Ólafsfjarðar.
'Farseðlar seldir á mánudag.
ingarveðri. Hreinn Elliðason náði
forystu fyrir Fram um miðjan
fyrri háifleik. en litlu síðar jafn-
aði Bergsveinn Alfonsson fyrir
Val. Fyrir hlé skoraði Helgi Núma
son sigurmark Fram.
Framarar sýndu gott keppnis-
skap í þessum leik og verðskuld-
uðu að sigra. Annars eru liðin
svipuð að styrkleika, og heppni
ein virðist hafa ráðið því, að Val-
ur heldur sæti sínu í 1. deild frek-
ar en Fram.
A VIÐAVANGI
Framhald ai bis 3
ir og á þá verðum við að
treysta fyrst og fremst og að
þeim ber að hlynna með ráð-
stöfunum, sem ætlandi sé að
verði þeim til eflingar en ekki
niðurdreps. — Stóriðja í hönd-
um útlendinga verður enginn
elexír í efnahagsmálum íslands.
ÚTSVÖR
'amhald at 4 stðu
Frádrátt á útsvari fyrra árs, sem
greitt var að fullu fyrir 31. des-
ember 1964, frádrátt vegna veik-
inda og slysa, sem kunnugt er um
námsfrádrátt eins og til skatts.
Sjómannsfrádráttur var allur veitt
ur til frádráttar eins og til skatts
nema kr. 400 á skráða viku hjá
þeim, sem skráðir voru 6 mánuði
og lengur. Frádráttur vegna tekna
Öllum þeim, sem aðstoðuðu við að leggja legstein
á leiði Vatnsenda-Rósu færum við olfkar beztu þakkir.
Prófessor Sigurði Nordal og frú Guðrúnu P. Helga-
dóttur fyrir komuna og ræðuflutning. Hjónunum á
Efra-Núpi höfðinglegar veitingar, Einpig
rausnarlegar gjafir, sem K.B. hafa borizt.
Kvennabandið í V-Hún.
Hjartanlega þakka ég Kvenfélagi Lýtingsstaðahrepps
og hreppsbúum öllum fyrir auðsýnda vináttu og hlý-
hug í minn garð á sextugsafmæli mínu.
Sólborg Hjálmarsdóttir,
ljósmóðir,
Sölvanesi.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Stefán Bachmann Hallgrímsson
andaðist að sjúkradeild Sóivangs 21. ágúst s. I.
Vllborg Þorvaldsdóttir,
Sveinn Viggó Stefánsson
Súsanna Bachmann.
Þökkum hiartanlega þá miklu samúð og vináttu, sem okkur hefur
verlð sýnd vlð andlát og útför,
Guðmundar Ásmundssonar
Hrefna Magnúsdóttir og börn.
tForeldrar( systkini og aðrlr vanda-
menn.
Elglnmaður minn,
Hilmar Stefánsson
fyrrv. bankastjóri,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 26. þ. m. kl.
1.30 síðd.
Margrét Jónsdóttir.
Bjarnrún Jónsdóttir
Múla, Landmannahreppl
andaðlst að Landsspítalanum 22. þ. m.
Vandamenn
Snæfellingar og Dalamenn,
innllegar þakkir fyrlr vináttu og samúð við fráfall móður minnar
Guð blessi ykkur öll.
Vilhjálmur Ögmundsson, Narfeyri.
eiginkonu miðast við kr. 15.000.00 j
sem hámark. Eftirlaun, örorkubæt
ur, sjúkrabætur og sjúkradagpen
ingar eru undanþegnir álagningu.
Auk þess voru nettótekjur þeirra
sem eru 70 ára og eidri lækkaðar
um 40% áður en útsvar var reikn
að: Ekki þurfti að hækka útsvörin
samkvæmt gildandi útsvarsstiga
en reiknað var með 10% fyrir
vanhöldum. Hreppsnefndin ákvað
að gefa 10% afslátt til þeirra
gjaldenda, sem greiða útsvör og
önnur gjöld að fuilu fyrir 15. okt-
óber 1965.
Hæstu útsvör einstaklinga
greiða: Halldór Jónsson, útgerðar
maður kr. 126.300, Randver Al-
fonsson, vélstjóri. 95.800, Finnur
Pétursson, sjómaður 65.100.
Hæstu aðstöðugjöld greiða:
Kirkjusandur h.f. 301.00, Hrað-
frystihús Ólafsvíkur h.f. 280.000,
Skemman h.f. 200.000, Kaupfélag
ið Dagsbrún 193.000, Fiski- og
síldarverksmiðjan 120.000. Hall-
dór Jónsson, útgerðarmaður, 118.
500.
Niðurstöðutölur fjárhagsáætlun
ar Ólafsvíkurhrepps fyrir árið
1965 ,eru kr. 7.063.500. Helztu út-
gjaldaliðir eru tryggingar og önn
ur lýöhjálp kr. 1.225.00, mennta-
mál. þar með talin nýbvgging í-
þróttahúss og skóla kr. 1.250.000,
til holræsa, vatnsveitu og gatna-
gerðar kr. 950.000, til nýbygging
ar hafnarinnar kr. 1.200.000, til
menningar- og félagsmála, þar
með talið til byggingar kirkju og
önnur fjárveiting til byggingar fé
lagshemilis 430.000. Helztu tekju
liðir eru útsvör 4.450.000 kr., að-
stöðugjöld 1.350.000, frá jöfnunar-
| sjóði 850.000 og fasteignagjöld kr.
j 230.000.
I Miklar framkvæmdir standa nú
i yfir í Ólafsvík á vegum sveitar-
I stjórnarinnar, sv0 sem nýbygging
| hafnarinnar fyrir 7—8 milljónir
á þessu ári, bygging íþróttahúss
og sundlaugar sem nú er að verða
fokheld, fyrsti áfangi að íþrótta-
velli og framhald vatnsveitu, hol i
ræsagerðar og fleira.
MYNDARLEG GJÖF
Framhald af 2. siðu
því, sem í undirbúningi er að
byggja á Sólvangi“.
Sólvangur þakkar innilega
þessa höfðinglegu gjöf og þá vín
semd, sem gefandínn sýnir stofn
uninni með henni.
SLÁTRUN
Framhald af bls. 1
hefur verið slátrað fé úr
lágsveitunum, og það er ailt
af rýrara en fjaillaféð.
Hjá Sláturfólagi Suður-
lands er búið að slátra um
500 dilkum, Kaupfélagið í
Borgamesi hefur silátrað
rúmlega 600 og Verzlunar-
félagið þar rúmlega eitt
hundrað.
Lítið er orðið eftir af
gamla kjötinu á markaðin-
um hér í Reykjavík, og má
búast við, að það verði að-
eins á boðstólum fram að
mánaðamótum á einstaka
stað hér í borginni, en úti á
landi er víða til nokkurt
_____magn af kjöti enn.
SKÓGASANDUR
Framhald af bis. I
nægilega léttskýjað snemma
um kvöldið til þess að hægt
væri áð skjóta eldflauginni þá.
Eldflaugin er af sömu gerð
og Frakkarnir skutu upp frá
Skógasandi í fyrra, 7 metrar að
lengd og nær 40 km. hæð. Vís
indatækin eru aftur á móti
nokkuð frábrugðin.
Fleiri eldflaugarskot frá Skóg
asandi eru ekki ráðgerð, þar
sem Frakkarnir vonast til þess,
að þær upplýsingar, sem náðst
hafa í eldflaugaskotunum séu
nægíleg og tæmandi.
Margt er að athuga áður en
hægt er að íenda á tunglinu
NTB—Moskva. — Keldysj prófess
or sovézku vísindaakademíunnar,
sagði í dag, að ómögulegt væri að
segja nokkuð um það, hvenær
mögulegt yrði að senda mannað
geimfar til tunglsins. Hann kvað
ýmislegt þurfa að rannsaka betur
áður en farið væri að dagsetja för
þangað
Werner von Braun, þýzk-banda-
ríski eldflaugafræðingurirm, segir
í viðtali við þýzkt tímarit í dag,
að fyrstu Bandaríkjamennirnir
muni vera i' tunglinu árið 1969.
Hann sagði, að Satúrneldflaugin
væri tílbúin, og hefðu tilraunir
með hana tekizt mjög vel, og
myndi hún verða notuð til þess að
senda upp geimfar, sem fara
myndi. til tunglsins.
Keldysj prófessor, sem er einn
HELLISHEIÐI
Framhald af bls. 1
við blaðið í dag, að hann hefði
aldrei trúað því að bílvegir gætu
orðið eins slæmir, og vegurinn
austur fyrir fjall var seinni hluta
sunnudagsins. Það var hola við
holu, og á eínum stað á Sand-
skeiðinu hajiði runnið úr veginum.
og mun margur bílinn bafa fengið
skell þar.
Tíminn hafði samband við Magn
ús Valdimarsson hjá Félagi ís-
lenzkra bifreíðaeigenda, og spurði
hann hvort einhverjar kvartanir
hefðu borizt til þeirra. Sagðist
Magnús vera heldur betur búinn
að heyra lýsingar á veginum í dag
því mjög margir bifreiðaeigendur
hefðu hringt til FÍP, þeirra erinda
að kvarta yfir veginum austur.
Hann sagði að oft hefði verið
hringt til FÍB og kvartað yfir
ástandi vega, en aldrei hefði ver
ið hringt eins oft og í dag. Væru
bifreiðaeigendur mjög gramir, og
ekki að furða.
í dag var verið að lagfæra veg
inn austur, bera í verstu holurn
ar og hefla þar sem hægt er að
hefla, en það er alls ekki allstað
ar því undirlagið er korpið upp,
og ekki neitt til að hefla.
„LOFTLEIÐAVÉL"
Framhald af bls. 1
að komið var í Loðmun'darfjörð
inn lá við að væri logn.
Varla er hægt að tala um land
veg til Loðmundarfjarðar, því um
leið og eitthvað fer að rígna er
engum bílum fært að komast
þangað, er því míkið öryggi fyrir
fólkið í firðinum að vita, að hægt
er að fá Þangað flugvél, ef eitt-
hvað kemur fyrir.
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
?amdaoaurs.
Sendum uir aII* land
H A L L D Ö R
Skólavör8us*lg 2
af fremstu geimvísindamönnum
Sovétríkjanna, sagði á fundi með
blaðamönnum í Moskvu í dag, að
myndirnar af bakhlið tunglsins, er
teknar hefðu verið frá Zond-3,
væru mjög skýrar. Prófessorinn
sagði síðan:
,,AUt þetta uppistand varðandi
ferð til tunglsins er mjög óheppi-
legt. Það er ótal margt, sem rann-
saka Þarf áður en lagt verður af
stað þangað. Þrátt fyrir myndirn
ar frá Zond-3 er ekki enn hœgt að
ákveða um lendingarstað á tungl-
inu. Við vitum of lítið um yfir-
borð þess ennþá “
Prófessorinn vildi ekki upplýsa
hve margar myndir hefðu verið
teknar frá Zond-3, en sagði, að
þær væru eins góðar og myndir,
sem teknar eru af tunglinu frá
jörðu.
Bandarískur blaðamaður spurði
Keldysj, hvort hægt myndi að
ráða nokkuð í uppruna tunglsins
af myndunum, og svaraði hann
því játandi.
Keldysj kvað ljósmyndatæki
Zond-3 geta sent myndir um mörg
hundruð kílómetrá veg.
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
SÍMAR 12500 OG 24088
Mercedes Benz 190 1958
verð 120 þús. skipti koma til
| greina.
' Mercedes Benz 190 1960
verð 175 þús, fyrsta flokks bíll
Moskvits stat*on ‘59
; verð 55 þús.
Moskvits ‘61
j verð 65 þús. Útborgun 40 þús.
! Opel Kapitan ‘62
ekinn 90 þús. innfluttur 1 des-
ember, verð 200 þús. útb. sem
mest.
Opel Caravan ‘59
; verð 90 þús skipti á Land- 1
Rover benzín koma tii greina
Opel Kapitan '60
verð 140 þús útb sem mest
, Skipti á Volkswagen koma til
greina
Oldsmobile ‘55 Holiday-gun
allur nýtekinn í gegn, bíll í
sérgæðaflokki ''‘erð 100 þús
útb. helmingui
Chevrolet ‘54 station
verð 40 tii 45 þús útb samkl
Chevrolet ‘55
verð og greiðslur samkomul
Chevrolet ‘58
verð 110 þús skipti koma til
greina
Zodiac '57
góður bíll, verð 65 til 70 þús.
skipti á Volvo koma til greina
Volvo P 544 '65
ekinn 8 þús. km. útvarp. cover
drullusokkar mottur, speglar.
Ijóskastarar og þokuluktir
sér hvergi á öllum bílnum.
Verð 220 þús. útb sem mest.
Ford ‘58
verð 70 til 75 þús skipti koma
til greina.
Gjörið svo vel að líta inn.
Bifreiðasalinn er fljótur að
breyta pcningum blfreið og
bifreið peninga.
Kappkostum góða og örugga
þjónustu
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
SfMAR 12500 OG 24088