Tíminn - 24.08.1965, Side 16
189- fbl. — ÞriSfodagur 24. ágúst T965 — 49. árg.
OVENJU SLÆMT FRAMFERDI
HESTAMANNA UM HELGINA
næ'BíSPSEaasísSis
maoi
ÓRÚIÐ
INNIAFURÐIR
EJ-Reykjavík, mánaidag.
Nokkuð hefur verið um það
undanfarið, að kindur gangi í
reifum fram eftir öllu sumri.
Blaðið hafði í dag samband við
Árna G. Pétursson, sauðfjár-
ræktarráðunaut hjá Búnaðarfé-
lagi íslands, og sagði hann, að
þessi trassaskapur, sem rikt
hefði hér um árabil, rýrði mjög
afurðir sauðfjárins og væri því
til skaða fyrir bændur.
Ámi sagði, ■ að þetta rýrði
bæði hold beitarfjárins, dilka
þá, sem ganga undir fé þessu
og ullina á því, sem yrði bæði
lí-til og léleg. Þar við bættust
síðan þau óhöpp, sem ættu sér
stað, þe-gar kindurnar lentu t.
d. í ullarh-afti. Þennan trassa-
skap hefði enn ekki tekizt að
uppræta.
Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu á sunnudaginn, hefur
stjórn Sambands Dýravemdun
arfélags íslands ákveðið að
taka þe-tta fyrir á fundi hjá sér,
þar sem kindur eru settar í
óþarfa hættu, t. d. á því að
lenda í ullarhafti. Virðist vera
nokkur hu-gur á því, að draga
úr þessurn trassaskap, eða
reyna að uppræta hann.
KJ-Reykjavík, mánudag.
f gærkveldi voru hestar teknir
af nokkrum hestamönnum uppi á
Kjalarnesi vegna ölvunar knap-
anna, og er þetta ekki í fyrsta
skipti í sumar, sem slíkt kemur
fyrir. Hefur varla liðið nokkur
helgi án þess að kvartað hafi ver-
ið yfir framferði hestamanna á
vegunúm í kringum Reykjavík,
þótt um þverbak hafi keyrt í gær-
kveldi.
Lögreglunni banst til'kynning urn
þetta klukkan niu og fóru þá þeg-
air lögreglumenn upp á Kjalarnes.
Er þangað kom, voru saman-komn-
ir ailmargir hestamenn á leið til
Reykjavfku-r af hestamannamóti,
og voru margir þeirra mjög áber-
andi ölvaðir, svo að efcki sé meira
sagt. Voru hestarnir teknir af
mönnum og komið fyrir í girðingu
en mermirnir fluttir tíl Reykjavik
ur í bílum.
Ekki ætti að þurfa að eyða
mörgum orðum um slífct fram-
ferði, þar sem þetta veld-ur mikilli
slysahættu á vegunum, fyrir u-t-
an það hvemig meðferðin á hest-
unum er hjá ölvuðum hestamönn-
um. Virðist liggja í augum uppi,
að þeir, sem sekir verða fundnir
um áberandi ölvun á hestbaki,
verði Látnir sæta ábyrgð fyrir
framferðið, og strangt eftirlit haft
me«S því að hestamenn sem eru á
ferð á þjóðvegum séu allsgáðir og
færir um að sitja hest.
Vestur-Húnavatnssýsla
Héraðsmót Framsókn-
armanna í Mýrasýslu
Á laugardaginn kom upp eld
ur I bifreið á miðri Hellisheiði,
og brann allt, sem brunnið gat
nema hjólbarðarnir á þessari
gömlu Moskvich bifreið, sem
sést logandi á myndinni hér að
ofan. Miklar bifreiðaraðir
mynduðust beggja megin við
hina brennandi bifreið, þar
sem sprenging gat orðið í bif-
reiðinni og hættulegt að aka
fram hjá henni. Vegaþjónustu
bifreið frá FÍB kom fljótlega á
staðinn og er hún fremst á
stóru myndinni. FÍB bílamir
hafa hjálpað mörgum mannin-
um í sumar, og núna um helg-
ina voru þeir viða á ferðinni
eins og þarna á Hellisheiðinni.
(Tímamynd I.J.).
Sumarhátíð
Framsóknar-
manna í Vestur-
Húnavatnssýslu
verður haldin í
Víðihlíð, laugar-
daginn 28. ágúst
n. k. og hefst kl.
9 síðdegis. Al-
þingismennirnir
Ólafur Jóhannes
og Einar
Ólafur,
Ágústsson flytja ræður. Skúli Guð \ Sumðrllátíð í
mundsson flytur kvaeði.
Grettir Bjömsson og félagar . , .
spila og syngja fyrir dansi. AmGSSySlU
Framsóknarmenn í Mýrasýslu
halda héraðsmót sitt að Bifröst
sunnudaginn 29. ágúst og hefst
það kl. 9 síðdegis. Ræður flytja
alþingismennirnir íngvar Gísla-
son og Ásgeir Bjamason- Savanna
tríóið syngur, hljómsveitin Straum
ar leika fyrir dansi.
Ingvar
Ungir Fram-
sóknarmenn í
Árnessýslu efna
til sumarhátíðar
í Aratungu laug
ardaginn 28. ág.
og hefst hún kl-
21.30
Helgi Bergs,
alþingismaður,
flytur þar ræðu. Óperusöngvararn
ir, Sigurveig Hjaltested og Guð
mundur Guðjónsson syngja með
undirieík Skúla Halldórss. Ómar
Ragnarsson skemmtir, og að síð
ustu leikur hljómsveít Óskars Guð
mundssonar fyrir dansi.
Helgi
Skúli
Einar
RÁÐSTEFAN ER
EKKI ÁVEGUM
STÚDENTA-
RÁÐS
Blaðinu barst í gær eftir-
farandi yfirlýsing:
Að gefnu tálefni og vegna
ýmissa fyrirspuma vill und
irritaður taka fram, að
stúdentaráðstefna Atlants-
hafsbandalagsríkjanna, sem
þessa dagana er haldin í
Háskóla Islands, er á eng-
an hátt á vegum Stúdenta-
ráðs Háskóla íslands, enda
tekur Stúdentaráð alls ekki
þátt í henni.
Með þökk fyrir birtinguna.
Bjöm Teitsson,
formaður Stúdentaráðs
Háskóla íslands.
KJ-Reykjavík, mánudag.
Um hádegisbilið á laugardag-
inn hlekktist lítilli flugvél á I flug
taki á túninu að Mófellsstöðum í
Skorradal. Tveir menn vom í vél-
inni og sluppu þeir báðir ómeidd-
ir, en flugvélin skemmdist nokk-
uð.
Flugmaðurinn hafði fengið f-lug-
vélina, Cessna 140, tve-ggja sæta,
lánaða hjá flugskóla Helga Jóns-
sonar í Reykjavík, til flugs yfir
ÞingveUi og upp í Borgarfjörð.
Gerði hann ekki ráð fyrir í flug-
áætlim að lenda neins staðar,
EJ-Reykjavík, mánudag.
Þrjár bílveltur urðu í Vestur-
Húnavatnssýslu um helgina. Tvær
bifreiðanna em taldar ónýtar, en
engin alvarleg slys urðu á mönn-
um, og þykir það næsta furðulegt,
Seimt á laugardagskvöldið ók
bifreið út af veginuih við Reyða-
læk og út í skurð. Var hér um
bílaleigubíl að ræða, Cortínu. Mun
bílstjórinn hafa misst stjórn á bif-
reiðinni á beygju.
Um klukkan 2 á sunnudag valt
Volvo Amazon-bifreið nálægt Stað
arbakka í Miðfirði. Gerðist þetta
einnig á beygju. •
Og seint á sumnudagskvöldið
valt bifreið út í skurð fyrir ofan
hvað þá á túninu að Mófellsstöð-
um þar sem ekki er merkt flug-
braut og hefðu eigendur vélarinn-
ar aldrei leyft flugmamninum að
lenda vélinni þar. Lendingin gekk
að óskum, en flugtakið aftur á
móti ekki, því að helmimgur „flug
brautarinnar“ var nýrækt og hinn
helmingurinn óslegið tún. Auk
þess var hliðarvindur á „flugbraut
ina“ og litlar líkur til þess að
hægt væri að ná vélinni á loft.
Fór líka svo að vélin lenti á girð-
ingu við túnið, fór yfir veg og
aðra girðingu áður en hún hafn-
aði á hvolfi. Flugmaðurinn og far
Syðri-Þverá í Vesturhópi. Þetta
gerðist einnig á beygju, og var‘
ræsi rétt við beygjuna. Bifreiðarn
ar í fyrstnefnda og síðastnefnda
slysinu eyðilögðust. Vom fjórir
menn í síðasttalda bílnum.
KJ-Reykja\ Ik, mánudag.
Tvö nokkuð stór björg féllu í
gær á Krýsuvíkurveginn, þar sem
hann liggur meðfram Hlíðarvatni.
Mun vætutíðin hafa orsakað það
að þau losnuðu úr skriðu, sem
þeginn sluppu báðir ómeiddir, og
hrimgdi sá fyrmefndi þegar Ul
Reykjavíkur, svo að ekki yrði far-
ið að óttast um vélina. Plugmaður-
inn hafði nýlega lokið einkaflug-
mannsprófi, en ekki þó hjá flug-
skóla Helga Jónssonar.
22 LESTIR EFT-
IR EINA NÓTT
AS-Ölafsvík, mánudag.
Geysilegur afli hefur verið hjá
dragnótabátum frá Ólafsvík und-
anfarna tvo mánuði og hafa á
þeim tíma borizt á land tæpar
2000 lestir. Vimna er því mjög
mikil í frystíhúsunum. Aðalveiði-
svæðið er aðeins 5 til 10 mínútna
siglingu frá Ólafsvík, og koma bát-
arair inn með mjög góðam afla úr
hverri ferð. Til dæmis kom Auð-
björgin með 22 lestir í róðri í
nótt. Skipstjóri á henni er Guð-
laugur Guðmundsson.
er fyrir ofan veginn, og varð hann
illfær af þeim sökum. Voru lesn-
ar tilkynningar til ökumanna í út-
varpið af þessum sökum, og vega
gerðin fjarlægði síðan björgin í
morgun. Engar teljandi skemmdir
urðu á veginum.
Þrjár bílveltur
TVÖ BJÖRG FÉLLU Á VEGINN