Morgunblaðið - 09.02.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984
21
Múrarafélag Reykjavíkur:
Opinberar fram-
kvæmdir auknar
Á almennum félagsfundi í Múr-
arafélagi Reykjavíkur, þann 31.
janúar sl., var skorað á ráðamenn
að beita sér gegn því að stórfellt
atvinnuleysi yrði landlægt á ís-
iandi. Benti fundurinn á leiðir til
úrbóta m.a. þess efnis að opinber-
ar framkvæmdir verði stórlega
auknar.
í ályktun fundarins segir að
auka þurfi notkun á innlendu efni
til húsagerðar svo og rannsóknir
þar að lútandi. Jafnframt þurfi
hagræðingu við framkvæmdir
þannig að vinna við þær þurfi
aldrei að stöðvast vegna veðurs,
þ.e. útivinna sé unnin á sumrin og
innanhússvinna á veturna. Þá
harmar fundurinn notkun dýrra
erlendra byggingarefna, s.s. í
klæðningu Þjóðarbókhlöðunnar,
þar sem innlent efni hefði komið
að sama gagni. Enfremur ítrekar
fundurinn mótmæli félagsins við
íhlutun framkvæmda- og löggjaf-
arvaldshafa í frjálsan samnings-
rétt launþega.
(Úr frélUtilkynningu.)
BOC Transarc
Tradesman DC130
Óvenju lítil og létt jafnstraumsraf-
suðuvél, I 30 A
Með einföldu handtaki er vélinni
breytt í hlífðargassuðuvél með föstu
skauti (TIG).
Kjörin vél fyrir minni verk og fyrir
einkaaðila, því vélin notar eins fasa
straum, 220 V. Lág kveikjuspenna —
42 V. Ótrúlega fjölhæf vél þrátt fyrir
smæð — 29 kg. Sýður m.a. ryðfrítt
stál. Hentar vel í boddíviðgerðir og
getur einnig soðið basískan vír allt að
3.25 mm. Verðið er mjög hagstætt.
FÍF skipar nýja stjórn
SINDRA
SMITWEI^D
rafsuðuvir
SUPRA
Alhliða rutilvír, hraðstorknandi,
fyrir allar suðustöður. Sýður auð-
veldlega málað stál og stál þakið
ryði. Hentugur vír fyrir óvana
suðumenn.
SMITWELD setur
gaeðináoddinn
1
STALHF
A AÐALFUNDI Félags íslenskra
ferðaskrifstofa, sem haldinn var í
janúar sl., var félaginu valin ný
stjórn. Stjórnina skipa: Böðvar
Valgeirsson, formaður, Helgi Jó-
hannsson, meðstjórnandi, Islaug
Aðalsteinsdóttir, meðstjórnandi,
og Úlfar Jacobsen, varamaður.
Steinn Lárusson, sem verið
hefur formaður félagsins síðan
1976, og Eysteinn Helgason, sem
var í stjórn félagsins sl. 3 ár,
gáfu ekki kost á sér til endur-
kjörs, þar sem báðir hverfa til
starfa erlendis. Voru þeim þökk-
Parkinson-samtökin:
Félagsfundur
Parkinson-samtökin á íslandi (fé-
lag til styrktar Parkinson-sjúkling-
um) heldur sinn fyrsta almenna fé-
lagsfund fyrir Parkinson-sjúklinga
og aðstandendur þeirra í húsi
Sjálfsbjargar, Hátúni 12, á 2. hæð,
næstkomandi laugardag klukkan 2
e.h.
Á dagskrá fundarins eru al-
mennar umræður um framtíðar-
starf félagsins sem Hulda Guð-
mundsdóttir, varaformaður félags-
ins, stjórnar og erindi Gunnars
Guðmundssonar, prófessors, um
eðli Parkinson-sjúkdómsins. Á
staðnum verður boðið upp á veit-
ingar.
Formaður félagsins er dr. Jón
Óttar Ragnarsson, dósent.
Úr frétutilkynningu
uð vel unnin störf í þágu félags-
ins.
Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222, bein lína: 11711.
Kvöld og helgarsími: 77988.
ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA - ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA -
>
I
<
~3
0
0
>-
CQ
Q
<
Z>
H-
Œ
LU
Mt)
QQ
Q
<
D
I—
U_
oc
<
n
Ný glæsileg málningarvörudeild
X
Lil
u3S
DCH
H<
>0)
• O
li
>«>
i
‘O
Ql
KREDITKORT
Hreyfilshúsinu,
Grensásvegi 18.
Sími 82444.
AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA - ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA -
Nýja skíðalyftan í Grundarfirði.
Grundarfjörður:
Ný skíðalyfta
Grundarfirði, 1. febrúar.
NÝ SKÍÐALYFTA hefur verið tekin
í notkun hér í Grundarfirði og hefur
fjöldi fólks þegar notað sér þessa
nýju þjónustu, sem ekki hvað síst
kemur sér vel nú í hinu mikla fann-
fergi, sem verið hefur.
Ljósm.: Bæring Cecilsson.
tekin í notkun
Um helgina var mikill mann-
fjöldi á skíðum hér í Grundarfirði,
ungir sem aldnir renndu sér hlið
við hlið niður brekkurnar í fallegu
veðri.
— FrétUriUri.
Rafsuðuvélar
fyrir smæstu og stærstu verkefnin
SB*1:
ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU BÆTA