Morgunblaðið - 09.02.1984, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984
íþróttadagblað á Ítalíu:
Sampdoria helur
gengió frá kaupum
á Bryan Robson!
ÍTALSKA íþróttadagblaðið Daily
Tuttosport greindi frá því í g»r
aö 1. deildarliöiö Sampdoria væri
búiö aö ganga frá kaupum á
enska landsliösfyrirliöanum Bry-
an Robson frá Manchester Unit-
ed. Þetta hefur ekki fengist staö-
fest á Englandi, og því ekki hægt
aö fullyrða um sannleiksgildi
fréttarinnar.
Skv. heimildum Tuttosport gekk
Sampdoria frá kaupunum á Rob-
son í síðustu viku i London, þá
eiga aðilarnir aö hafa undirritaö
samninga og er kaupveröiö 3,5
milljónir dollara. Það eru um 105
milljónir íslenskra: um 2,5 milljónir
enskra punda. Robson kæmi þá í
staö Liam Brady hjá Sampdoria og
miklar líkur eru taldar á því aö
Brady fari til United í staöinn.
Blaöiö sagöi einnig frá þvi í gær
aö öruggt væri aö brasilíski bak-
vöröurinn snjalli, Junior, færi til
Napoli. Nokkur ítölsk félög eiga nú
í samningaviöræöum viö erlenda
leikmenn, en í júlí veröur lagt bann
á kaup á erlendum leikmönnum í
tvö ár. Þeir sem veröa á italíu er
banniö veröur sett mega þó aö
sjálfsögöu leika meö félögunum.
Bæjakeppni í íshokkí F,*'“
• Akureyringar og Reykvíkingar mættust í hinni árlegu bæjakeppni í íshokkí um síðustu helgi.
Keppnin fór fram á velli Skautafélags Akureyrar. Norðanmenn voru mjög gestrisnir aö þessu sinni —
Reykvíkingar sigruöu, 5:3, og á myndinni er pökkurinn á leiö í mark Akureyringa í fimmta skipti.
ítalir falsa
aðgöngumiða
ÍTALSKA knattspyrnufélagiö AC
Milan hefur látiö prenta 60.000
miða upp á nýtt fyrir leikinn gegn
Juventus í ítölsku 1. deildinni.
Ástæöan er sú, aö mikill fjöldi
miða haföi veriö falsaöur eftir
þeim sem fyrst voru prentaöir.
100. leikur
Parkes í röð
PHIL Parkes, markvöröur West
Ham, lék sinn 100. deildarleik í
röö í fyrrakvöld er liö hans geröi
jafntefli viö QPR á gervigrasinu á
Upton Park. Parkes lék sem
kunnugt er áöur meö QPR.
QPR skiptir
um gervigras
Frá Bob Hennessy, frétta-
manni Morgunblaösins í Englandi.
FORRÁÐAMENN QPR hafa nú í
hyggju aö skipta um gervigras á
Loftus Road — leikvelli félagsins
í London. Terry Venables, fram-
kvæmdastjóri félagsins, fer í
næstu viku til Hollands til aö
kynna sér ýmsar tegundir gervi-
grass.
„Okkar gervlgras hefur reynst
ágætlega aö mörgu leyti, en viö
teljum þaö þó ekki henta nógu vel.
Þaö sem helst er aö, er hversu
knötturinn skoppar mikiö á því,“
sagöi Venables. „En þaö er hægt
aö leika á því hvernig sem viðrar.“
• Snorri Þ. Ingvarsson, TBR, og
Haukur P. Finnsson, Val, sigur-
vegarar á unglingamóti TBR í
badminton um síöustu helgi.
Piltar:
Snorri Þorgeir Ingvarsson, TBR,
sigraöi Árna Kristmundsson, KR,
15/8 og 15/1.
Hoddle og Ardiles
frábærir saman á ný
— Forest í annað sætið eftir stórsigur
Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblads-
ins í London.
GLENN Hoddle og Osvaldo Ardil-
• Þorsteinn Ásgeirsson
Þorsteinn endur-
kjörinn formaður
ÞORSTEINN Ásgeirsson var
endurkjörinn formaður Skot-
sambands íslands á ársþingi
þess á dögunum. Ingjaldur
Ragnarsson var kjörinn ritari,
Marteinn Magnússon gjald-
keri og Tryggvi Líndal, sem
starfað hefur í stjórn frá upp-
hafi, var kjörinn í varastjórn.
Sex aöildarfélög eru aö
Skotsambandinu, skotfélögin á
eftirtöldum stöðum: Reykjavík,
Akureyri, Hafnarfiröi, Húsavík,
Vestmannaeyjum og ísafiröi.
Þorsteinn Ásgeirsson, formaö-
ur sambandsins, sagöi í samtali
viö Morgunblaöiö, aö 12.000
manns heföu byssuleyfi hér á
landi og til þessara manna
þyrfti sambandiö aö ná. „f dag
eru 600 meölimir í félögum í
landinu. Skotsambandiö á aö
standa vörö um skotíþróttina
og stuðla aö nýjum félögum
auk þess sem þaö á aö standa
aö lslandsmeistaramóti,“ sagöi
Þorsteinn. „Sambandiö þarf aö
ná til þeirra manna sem hafa
byssuleyfi — við þurfum aö ná
til þeirra í gegnum aöildarfélög-
in til aö efla íþróttina.“
— SH
es léku aö nýju saman í Tott-
enham-liöinu í gærkvöldi er liöíö
mætti Sunderland á White Hart
Lane. Tottenham sigraði 3:0 og
samvinna þeirra félaga var frá-
bær, báðir léku stórkostlega og
réöu gangi mála á miðjunni.
Steve Archibald skoraöi fyrsta
markiö á 8. mín. eftir sendingu
Hoddle. Tony Galvin lagöi svo upp
tvö mörk í seinni hálfleiknum, fyrst
fyrir Archibald sem geröi sitt ann-
aö mark og síöan fyrir Steve
Perryman. Perryman þurfti aðeins
aö pota boltanum yfir línuna eftir
aö Galvin haföi brunaö upp kant-
inn og gefiö fyrir. Áhorfendur voru
19.000.
„Ef viö hefðum leikiö saman allt
tímabiliö væri Tottenham nú að
berjast um sigur í öllum hugsan-
legum keppnum," sagöi Hoddle
eftir leikinn um þaö hvernig væri
aö fá Ardiles aftur viö hlið sér.
Nottingham Forest komst i ann-
aö sæti 1. deildarinnar úr því
fimmta í gærkvöldi meö stórsigri á
WBA á útivelli. Forest Vann 5:0.
Ótrúleg úrslit. Ken McNaught
skoraöi sjálfsmark, og hin mörk
Forest geröu lan Bowyer, Gary
Birtles og Viv Anderson.
Unglingamót TBR:
Morgunblaöiö/ Símamynd AP.
Olympíueldurinn tendraður
Nítján ára gömul stúlka, Sandra Dubravic, tendrar hér ólympíu-
eldinn í gærdag þegar 14. vetrarólympíuleikarnir voru settir í Sar-
ajevo í Júgóslavíu. Sandra keppir á leikunum í listhlaupi á skaut-
um.
80 keppendur
Unglingameistaramót TBR í
badminton 1984 var haldið í húsi
TBR um helgina. Keppendur voru
um 80 frá Reykjavík, Hafnarfirði,
Akranesi, Borgarnesi og Selfossi.
Úrslit í einstökum flokkum uröu
sem hér segir:
Hnokkar — tátur:
Einar Pálsson, ÍA, sigraöi Óla
Björn Zimsen, TBR.11/5 og 11/5.
Sigurbjörg Skarphéöinsdóttir,
Hveragerði, sigraöi Sigríöi Geirs-
dóttur, Borgarnesi, 7/11, 11/2 og
11/5.
Einar Pálsson og Jón Þóröar-
son, ÍA, sigruöu Gunnar Má
Pefersen og Óla Björn Zimsen,
TBR, 15/12 og 15/11.
Jóhanna Snorradóttir, Hvera-
geröi, og Sigurbjörg Skarphéö-
insdóttir, Hverageröi, sigruðu
Heidi Johansen, Borgarnesi, og
Sigríði Geirsdóttur, Borgarnesi,
15/18, 15/12 og 15/5.
Ólafur Ásgeirsson og Jóhanna
Snorradóttir, Hveragerði, sigruöu
Jón Þórðarson, ÍA, og Heidi Jo-
hansen, Borgarnesi, 15/7, 11/15
og 15/9.
Sveinar — meyjar:
Njáll Eysteinsson, TBR, sigraöi
Jón Zimsen, TBR, 11/0 og 11/3.
Birna Petersen, TBR, sigraöi
Evu Björnsdóttur, Selfossi, 11/2
og 11/0.
Njáll Eysteinsson og Jón Zim-
sen, TBR, sigruöu Hjalta Atlason
og Skúla Þóröarson, TBR, 15/3 og
15/1.
Birna Petersen og Sigrún Ótt-
arsdóttir, TBR, sigruðu Guönýju
Óskarsdóttur, KR, og Laufeyju
Guömundsdóttur, Selfossi, 15/5
og 15/4.
Njáll Eysteinsson og Birna Pet-
ersen, TBR, sigruðu Helga Þor-
steinsson og Laufeyju Guömunds-
dóttur, Selfossi, 15/11 og 15/9.
Drengir:
Haukur P. Finnsson, Val, sigraöi
Árna Þór Hallgrímsson, ÍA, 15/11
og 15/9.
Rósant Birgisson og Árni Þór
Hallgrímsson, ÍA, sigruöu Guö-
mund Bjarnason og Ármann Þor-
valdsson, TBR, 7/15, 15/12 og
17/15.