Morgunblaðið - 06.04.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984
63
Páskatilboð
Nautakjöt, nýtt, ófrosið
og mátulega hangið
Svínakjöt
Svínalæri Vi
Svínalæri 'h.
Svínalæri (úrb.).
Svínahryggur Vi
Svínabógur (hringskorinn)
Svínabógur (úrbeinaður)
Reyktur svínabógur (hringsk.)
Reyktur svínabógur (útb.)
Svínahnakki (úrbeinaður)
Reyktur svínahnakki (útb.)
Svínahamborgarhryggur (úrb.)
Svínahamborgarhryggur (m/beini)
Reykt svínslæri Vi
Reykt svínslæri 'k
Reykt svínslæri (úrb.)
Svínalundir
Svínakótilettur
Hangikjöt
Læri (heil og hálf) Frampartur (heill og sagaður) Læri (úrbeinað) Frampartur (úrbeinaður) 210.00 kr. kg. 136.60 kr. kg. 325.10 kr. kg. 236.10 kr. kg.
Léttreykt lambakjöt
Hamborgarhryggur 1/i Hamborgarhryggur (úrb.) Londonlamb 190.00 kr. kg. 335.70 kr. kg. 220.00 kr. kg.
Nýtt lambakjöt
Læri (úrbeinað) Frampartar Hryggur Kryddlegið páskalamb 275.20 kr. kg. 205.70 kr. kg. 280.60 kr. kg. 195.00 kr. kg.
Fuglakjöt
Aligrágæs Kjúklingar (5 í poka) Peking endur 359.00 kr. kg. 124.00 kr. kg. 371.00 kr. kg.
10% afsláttur á gosi í heilum kössum
Páskaeggin eru hlægilega ódýr!
OPIÐ
til kl. 21.00 í kvöld og
kl. 10.00—16.00 á morgun, laugardag.
Vörumarkaðurinnhf.
Ármúla 1A, Eiðstorgi 11.
146.00 kr. kg.
150.00 kr. kg.
264.40 kr. kg.
238.30 kr. kg.
150.00 kr. kg.
210.60 kr. kg.
163.00 kr. kg.
235.40 kr. kg.
226.60 kr. kg.
247.00 kr. kg.
399.00 kr. kg.
277.00 kr. kg.
196.50 kr. kg.
201.80 kr. kg.
291.00 kr. kg.
330.60 kr. kg.
258.00 kr. kg.
WAGNER-
sjálfstýringar
Wagner-sjálfstýringar,
komplett meö dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niöur í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auðveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verð og
greiösluskilmálar.
Atlas hf
Armúli 7 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
Aðalskoðun
bifreiða 1984
í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fer fram við
Bifreiðaeftírlitið í Borgarnesi kl. 09—12 og
13—16.30 eftirtalda daga:
í Borgarnesi:
Þriöjudaginn 10. apríl
Miövikudaginn 11. april
Fimmtudaginn 12. apríl
Föstudaginn 13. apríl
Þriöjudaginn 17. apríl
Miövikudaginn 18. apríl
Þriðjudaginn 24. apríl
Miðvikudaginn 25. april
Fimmtudaginn 26. apríl
Föstudaginn 27. apríl
Miðvikudaginn 2. maí
Fimmtudaginn 3. maí
Föstudaginn 4. maí
Þriöjudaginn 8. maí
Logaland 9. maí
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
Kl. 10—12 og 13—16.30
kl.10—12 og 13—16.30
kl. 10—12 og 13—16.30
Lambhagi 10. maí
Olíustööin 11.maí
Endurskoðun fer fram í Borgarnesi dagana 12.—14. júni
og í Lambhaga kl. 10—12 og Olíustööinni kl. 13—16
þann 15. júní.
Viö skoðunina ber að framvísa kvittun fyrir greiddum
bifreiöagjöldum, tryggingagjöldum og gildu ökuleyfi.
Athugiö að engin adalskoðun fer
fram á mánudögum. Skrifstofa Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
28. mars 1984.
Góð gjöf gleður
í hönd fer tími gleði og gjafa.
Vandlátir vita hvað þeir vilja.
Gefjunarteppi er vönduð gjöf - sem gleður.
Hlý gjöf er góð gjöf.
LEIÐANDI I LIT OG GÆÐUM