Morgunblaðið - 03.06.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 03.06.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984 í DAG er sunnudagur 3. júní, 155. dagur ársins 1984, SJÓMANNADAGUR- INN, 4. sd. eftir PÁSKA. RÚMHELG vika. Árdegis- flóö í Reykjavik kl. 08.46 og síödegisflóð kl. 21.11. Sól- arupprás í Rvík kl. 03.17 og sólarlag kl. 23.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 17.08. (Almanak Háskólans). Drottinn er nálægur öll- um sem ákalla hann, öll- um sem ákalla hann í einlægni. (Sálm. 145,18.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 w 13 14 1 1 WL 16 ■ 17 LÁRKTT: — I. hljóðlátur, 5. ósara- sUpóir. 6. holan, 9. snaTok, 10. lónn, II. burt. 12. kjaftur, 13. skrifa, 15. ránfu)>l. 17. hefur oró á. LÓDRKTT: — 1. andlega flatnesk> an, 2. jarAaAi, 3. blaut. 4. drvkkjunit ar, 7. Dani, 8. fcAi, 12. þráAur, 14. (Ivold, 16. fnimefni. LAI’SN SfÐLSTtJ KROSSGÁTIJ: LÁRÍTT: — 1. hjóm, 5. móta, 6. ofar. 7. MA, 8. veina, 11. il, 12. úlf, 14. rjél, 16. kaflar. LÓDRfTT: — 1. hroAvirk, 2. ómagi, 3. mór, 4. tala, 7. mal, 9. elja. 10. núll, 13. fær, 15. óf. ARNAD HEILLA GULLBRÚÐKAUP áttu í gær, 2. júní, hjónin Guðný Málfríður Gísladótlir og Gunnar Jóhann- esson, Hagamcl 38 hér í Rvík. Q/k ára afmæli. I dag 3. 0\/júní, sjómannadaginn, er áttræður Sigfús Bjarnason fyrrum varaformaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur og starfsmaður þess á árunum 1948—1979. Hann er nú ekki staddur á heimili sínu hér í bænum, Sjafnargötu 10. Hann er erlendis ásamt konu sinni, Sveinborgu Lárusdóttur. Þau eru í Júgóslavíu: Hotel Grand Palace, Obala Porto Roz, Jugo- slavia. FRÉTTIR LAUSN frá embætti. í nýlegu Ixigbirtingablaði segir í tilk. frá menntamálaráðuneytinu að forseti íslands hafi veitt dr. med Olafi Bjarnasyni prófessor lausn frá prófessorsembætti í réttarlæknisfræði í lækna- deild háskólans frá næstu ára- mótum að telja. í félagsmálaráðuneytinu. For- seti fslands hefur skipað Gylfa Kristinsson stjórnmálafræðing til þess að vera deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu frá 1. maí sl. I' HAFNARFIRÐI mun Almar Grímsson lyfjafræðingur, taka við rekstri Hafnarfjarðar Apóteks hinn 1. janúar á næsta ári. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið seg- ir frá þessu í tilk. í Lögbirt- ingi. Forseti íslands veitir lyfsöluleyfið. DREGIÐ í vorhappdrætti Dregið var í vorhappdrætti Samtaka gegn astma og ofnæmi hjá borgarfógeta sl. föstudag. Upp komu eftirtalin númer: Nr. 1551 Sólarlandaferð sumarið 1984 til Benidorm. Nr. 502 Vöruúttekt. , Nr. 401 Kenwood-grænmetiskvörn. Nr. 889 Vasadiskó. Nr. 736 Braun Multipractic-hrærivél. Nr. 1684 Hljómplötusett. Nr. 138 Silfurbakki. Nr. 341 Áskrift í lA ár að Vikunni og ávaxtakassi. Nr. 328 Værðar- voð og 2 ávaxtakassar. Nr. 1710 Vöfflujárn og 10 ljósa- tímar. Nr. 166 Værðarvoð og rakatæki. Nr. 1318 Rakatæki og 20 ljósatímar. Nr. 86 Vöru- úttekt og 10 ljósatímar. Nr. 1323 Matur fyrir tvo og vöru- úttekt. Nr. 1659 Hárbursti og 10 ljósatímar. Nr. 1108 Áskrift í 'h ár að Urvali og ávaxta- kassi. Allar nánari upplýs- ingar veittar í síma 687830 (Hjördís), 72495 (Hannes) og á skrifstofu SAO í síma 22153. Samtökin biðja Mbl. að þakka öllum, sem hlut eiga að máli, veittan stuðning. HEIMILISDÝR NÆR alhvít kisa, sem ku gegna heitinu Snoppa, týndist fyrir nokkru frá Efstasundi 98 hér í bænum. Hún er með brúna flekki m.a. um höfuð og á baki. Fundarlaunum er heit- ið. Síminn á heimilinu er 84898. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Fjallfoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Þann sama dag fór svo belgiskt leiguskip, sem hingað kom á vegum Eimskip og heit- ir Artvelder. I dag, sunnudag, er írafoss væntanlegur af ströndinni. Að utan er Laxá væntanleg og Stapafell kemur af ströndinni. Á morgun, mánudag, er togarinn Ögri væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Hollensku herskipin, sem komu fyrir helgina, fara á morgun, mánudag. Lítið olíu- skip er væntanlegt í dag. KIRKJA SIGLUFJARÐARKIRKJA: Sjó- mannamessa kl. 11. Sr. Þór- steinn Ragnarsson í Miklabæ í Skagafirði prédikar og þjónar fyrir altari. Sr. Vigfús Þór Arnason. S(°G Oll vonum við auðvitað að þingmönnunum takist að gera drullu-mallið ögn lystugra næst!! KvMd-, natur- og holgarþjónusU ipóttkanna í Reykja- vik dagana 1. júní til 7. júni, aö bóöum dögum meötöldum er i Garöt Apóteki. Ennfremur w Ljrfjabúótn lóunn opin tíl kl. 22 alta daga vaktvikunnar nema sunnudag Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild LandsprtaUns alla virka daga kl. 20—21 og ó laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgsrspitalinn; Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir tótk sem ekki hefur hefmilialæknt eöa nær ekki tH hans (simi 81200). En styae- og ajúkravakl (Siyaadeiid) ainnir siðsuöum og skyndivetkum allan aólarbringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vfrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðsludðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknevakl i sima 21230. Nánari upplysingar um Mjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reyk|avfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakl Tannlækneféfags fslands í Heflsuverndar- stðöinni viö Barönsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfiörður og Oaráabær Apötekin í Hafnarftröi. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæiar Apótek eru optn virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavik: Apótekiö er optó kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. hetgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari HeilsugaBslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHosa: SeHoea Apótek er opM tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranes: Uppl. um vakthafandl ISBknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðfdin. — Um hefgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaethvarf: Opið allan sóiarhringinn, simi 21205. Húsaskiól og aðstoð vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eða orótð fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtðk áhugafóiks um áfengisvandamálió, SMu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17 Sáluhiálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. SkrHslofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-semtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, millí kl. 17—20 dagiega ForeMraréögjðAn (Barnaverndarráð Islands) Sáltræðileg ráðgjöt fyrir foreidra og börn. — Uppi. í sima 11795. 8tuttbytgiusendingar útvarpsins til útlanda Norðuriönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlð GMT-tima Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennedeHdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heim- sóknarlimi fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Bamasprtali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga ðfdnmartæfcninQadaild Lendsprtelens Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — LendakotsspHeK: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspílalinn í Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagj. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hefnarbúðfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga GrensásdeHd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarsfðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjevfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppeepfteH: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FMkedeHd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópevogahæliö: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHHsataöaspftaH: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe- efsepiteli Hefn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhUð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og efllr samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþfónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hite- veftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Refmegnsveiten bilanavakt 18230. SÖFN Lendsbókssefn fslends: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þíóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Baakur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimassfn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö írá 16. júli—6 ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallesefn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Optó mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6 ágúst. Bústaöasefn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sógustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júli—6. ágúst. Bókabílsr ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasefn ftlands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsíó: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýníngarsalir: 14—19/22. Arbæjaraefn: AHa daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-teíö nr. 10 Asgrímssefn Bergstaóastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö priójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listesatn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. SafnhúsM lokaö. Hús Jóns Sigurössonsr i Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöfr Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náftúrufræöéstofa Kópavogs: Optn á miövikudðgum og laugardðgum kt 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 08-21040. Sigfufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Leugerdaislaugin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. SundUugar Fb. Breéöhoftt: Opln mánudaga - föstudaga kl. 07.20—09 30 og kl. 18.30—20 30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og söfartampa í afgr. Simi 75547. SundhðHin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opfö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturfoæjariaugin: Optn mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjariauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karta. — Uppi. í sima 15004. Varmárieug I MoefeHesveit Opin mánudaga - fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karta mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöidum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254 Sundhðtl Keftevfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriö|udaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundteug Kópevoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundteug Hefnerfjeröer er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööin og hettu kerín opfn alla virka daga frá morgni tll kvðlds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.